Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 12
12 * * v IVliðvikudagur '12: ágiist 'Í981 Vilmundur kom vlða viö I ræðu sinni, og ræddi meðal annars um út- gáfubann grinblaðsins. „Heföi ég vitaö að grinblaöið yröi lands- frægt, hefði ég reynt að vanda suma brandarana betur. Viðtalið við Jóhannes Nordal var alveg á „grensunni”. Ég vissi af þvi”, sagði hann. „Ég vona að Alþýðuflokks- menn verði ekki oftar vitni að uppákomum eins og þessari hér i kvöld”, sagði Jóhann Gunnar Jónsson alþýðuflokksmaður af Suðurnesjum á hinum bráðfjör- uga fundi um Alþýðublaðsdeil- una, sem Visir sagði frá i gær. Og vist voru menn misjafn- lega ánægðir með þetta framtak ritstjóra Alþýðublaðsins, að halda opinn fund um málefni þess og fleira. Heyrðust harðar gagnrýnisraddir þar að lútandi, en aðrir töldu fundahöld sem þessi allra góöra gjalda verð. Attu menn oft fullt i fangi með að halda svipbrigðum sinum i hæfilegum stellingum, eftir þvi hvernig þeim féll tal ræðu- manna hverju sinni, eins og sést vel á meðfylgjandi myndum. —JSS Ekki varléttá þeim brúnin við þetta borð. Hannibal Valdemarsson var einn hinna fjölmörgu Alþýðuflokks- manna sem sátu fundinn. Hér sést hann heilsa Birni Friöfinnssyni, sem sæti á i útgáfustjórn Alþýðublaösins og framkvæmdastjórn flokksins. Bjarni Guðnason flutti þrumuádrepu og tók menn meöal anna'rs i „kennslustund i mannasiðum” Kallaði hann grinblaðið margnefnda „bjánakáif” og sagði að það hefði ekki verið vitund sniðugt. „Hætt- um þessu og berjumst fyrir jafnaöarstefnunni”, sagði Bjarni við góðar undirtektir fundarmanna. Þeir Eiður Guðnason og BjarniP. Magnússon voru heldur brúnaþungir, en Karvel öllu hýrri á brá, und irræðuhöidunum. Ef tii vill hefur sá siðastnefndi veriðaösetja samanvisu um samkomuna. i lok fundarins fór fram atkvæðagreiðsla um frávisunartiilögu. Tók talningin góðan tima og var ekki laust viðaðhendurnar, sem á lofti voru, væri farnar að siga að iokum. Visismyndir Þó.G. Mikið fjölmenni sótti fundinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.