Vísir - 12.08.1981, Qupperneq 28
síminn er 86611
Veðurspá
dagsins
Skammt norðaustur af land-
inu er 998 mb. lægð sem þokast
norð-norðaustur en lOOOmb.
smálægð á suðvestanverðu
Grænlandshafi mun hreyfast
austur. Heldur mun hlýna á
Vestfjörðum en annars breytist
hiti litið.
Suðurland
Vestan gola og léttskýjað i
fyrstu en snýst siðan i suðvestan
golu eða kalda með skúrum.
Sunnan kaldi og fer og rigna i
nótt.
Faxaflói og Breiðafjörður:
Vestan og suðvestan gola eða
kaldi og skúrir i dag en sunnan
kaldi og rigning i nótt.
Vestfirðir:
Vestan og suövestan gola eða
kaldi og skúrir i dag, sunnan
kaldi og rigning i nótt.
Strandir og Norðurland vestra:
Vestan gola eöa kaldi og skúr-
ir i fyrstu, siöan suðvestan gola
og þurrt aö mestu.
Norðurland eystra og Austur-
land að Glettingi:
Vestan gola eöa kaldi. Skýj-
aö.
Austfirðir:
Vestan gola, og viðast létt-
skýjaö.
Suð-Austurland:
Vestan gola og léttskýjaö i
dag, en þykknar upp meö suö-
vestan kalda i nótt.
Veðrið hér
og par
Kl. 6 i morgun
Akureyriskýjað 9, Bergenskýj-
að 14, Helsinkiskýjað 12, Kaup-
mannahöfn léttskýjað 16, Osló
þokumóða 17, Reykjavik létt-
skýjað 7, Stokkhólmur léttskýj-
að 17, Þórshöfn alskýjaö 10.
KI. 18 i gær:
Aþena léttskýjað 27, Berlin
skýjað 21, Chicago skýjað 25,
Feneyjar alskýjað24, Frankfurt
alskýjað 17, Nuuk skýjað 7,
Londonléttskýjað 23, Las Palm-
as léttskýjað 25, Mallorka létt-
skýjað 25, New Yorkskýjað 29,
Paris skýjað 23, Róm heiðskirt
24, Malaga léttskýjað 26, Vin
skýjað 23.
LOki
segír
„Fjöldi manns er nú á göt-
unni” og „Alltaf einhver annar
á undan mér" hrópaöi Mogginn
I morgun i viötali viö stúlku-
kind. Mætti ekki benda henni á
fáfarnari leiöir?
Verkar afla heils skuttogara i skreið í sveitinni
með nýrri aðferð:
Bylting l skrelöar-
verkun að Lauguml
Á næstu vikum ris 750 fer-
metra Héðins-stálgrindahús
uppi I sveit, aö Laugum i
Reykjadal I Suöur-Þingeyjar-
sýslu, og þar mun Þorsteinn
Ingason verka skreiö i sérstök-
um þurrkklefum á 2-3 vikum.
Klefar og annar útbúnaöur er
hannað af Rannsóknarstofnun
fiskiönaöarins, aö undangeng-
um tilraunum þar, og I fullbúnu
húsinu veröur hægt aö verka 10
tor.n á dag — eöa afla af góöum
skuttogara á ári.
Þorsteinn hefur nú i rúmt ár
þurrkað þorskhausa fyrir
Nigeriumarkaö á Laugum, en
þar er mikill jaröhiti og er hann
notaður til þess aö hita loft, sem
siðan er blásiö á hausana.
Þorskhausana kaupir Þorsteinn
á Akureyri og Húsavik. Um 15
manns hafa vinnu viö þessa
verkun nú.
Skreiöarverkunin veröur meö
svipuðum hætti. 1 nýja húsinu
veröa fimm þurrkklefar, en
einn veröur byggður i fyrstu og
reyndur. 1 klefunum eru sér-
stakar grindur, sem fiskurinn er
hengdur á hausaður, slægöur en
blautur, og tekur 2-3 vikur eftir
stærö að fullþurrka fiskinn.
Hjallaþurrkun tekur minnst
þrjá mánuöi, en nokkrir
skreiöarverkendur hafa stytt
þann tima undanfarið meö þvi
aö taka fiskinn af hjöllunum vib
þurrkskil og fullþurrka hann I
stöflum I saltfiskþurrkklefum.
Guöjón Hafsteinsson hjá
Rannsóknarstofnun fisk-
iðnaðarins sagði Visi, aö miklar
vonir væru bundnar við þessa
nýjung. Tilraunir i litlum klefa
hjá þeim hefðu gefiö mjög góða
raun, og þarna væri um að ræöa
ólika vinnuaöstöðu og afköst
mibað viö eldri aðferðir. Stefnt
væri aö þvi aö verka I þurrkklef-
unum fyrir verömætasta
skreiöarmarkaö okkar, Italiu-
markaðinn.
HERB
Vinningurinn i siðustu sumargetraun Visis, glænýr Peugeot, var afhentur I gær. Sigurþór Margeirsson,
framkvæmdastjóri Hafrafells, fær vinningshafanum Ernu H. óiafsdóttur iyklana aö bilnum i hendur,
en milli þeirra stendur eiginmaöur Ernu, Jón M. Jóhannsson, og dóttir þeirra Maria. Alengdar standa
þeir Siguröur R. Pétursson dreifingarstjóri VIsis, Páll Stefánsson, auglýsingastjóri og Sveinlaugur
Kristjánsson, gjaldkeri. Leiknum heldur svo áfram og annar bill veröur dreginn út um næstu mánaöa-
mót. (Visism. Þó.G.)
Islenfllngurinn I Marokkó:
Fangelsisdómurinn
styttur verulega
„Þaö sem helst hefur skýrst I
máli tslendingsins I Marokkó er
aö ræðismaður Dana I Tangier i
Marokkó hefur fengiö þvi til
leiðar komiö — aö um mjög veru-
lega styttingu á fangelsisdómn-
um veröur aö ræöa” sagöi
Gunnar Snorri Gunnarsson hjá
utanrikisráöuneytinu i samtali
viö Visi.
„Einnig hefur ræöismaðurinn
komiö greiöslu til fangelsisins til
aö fanginn geti notið aukaað-
hlynningar þar” sagöi Gunnar
Snorri.
Að sögn Gunnars Snorra eru
aðstandendur nú aö gera ráðstaf-
anir til aö greiöa sektina og’
kostnaö vegna lögfræðiaðstoðar
sem ræðismaðurinn hefur haft
vegna þessa máls. Sektin sjálf
nemur á bilinu 8.000 til 11.000
- króna en ofan á það bætist
kostnaöur vegna lögfræðiaö-
stoðar og fleira.
Eins og áöur hefur komiö fram I
VIsi var íslendingurinn tekinn viö
landmæri Marokkó i byrjun júli,
með hass I fórum sinum, um 550
grömm. Hann haföi verið á feröa-
lagi um Evrópul nokkurn tima en
var nú á ferö meö spænskum
„Þaö var búið að telja i umslög-
in kl. eitt i gær, og þá hófst vinna
aftur. Þess ér siöan krafist aö
a.m.k. ein vika veröi greidd út
næsta föstudag. Það er hógvær
krafa”, sagöi Þorsteinn Hallsson,
formaöur verkalýðsfélagsins á
Raufarhöfn viö Visi i morgun.
feröafélaga sinum. Gunnar var
spuröur hvort íslendingurinn
kæmi tii meö aö svara til saka
hérlendis þegar heim væri komið.
„Um leið og hann kemur heim
er málið komiö I hendur dóms-
valdsins hér,” sagöi Gunnar
Snorri.
Það er margbúiö að biöja um, aö
staöiö sé viö greiðslur, þeir hafa
lofað bót og betrun, en ekki staðið
við neitt, þegar á reyndi. Og þetta
er ekki þaö eina, þaö er ekki staö-
iðvið t.d. orlofsgreiöslur, lifeyris-
sjóðsgreiðslur eöa önnur launa-
tengd gjöld”, sagði Þorsteinn.
—jsj
Alberl GK:
Fékk
fyrstu
loðnuna
Fyrsta loönufarmi vertiðarinn-
ar veröur landaö á Siglufiröi um
fjögurleytiö I dag en þaö var Al-
bert GK, sem fyrstur var að fylla
sig. Albert fékk 600 tonn af loðnu,
um 120 milur noröur af Siglu-
firði, það er aö segja I islenskri
fiskveiöilögsögu.
Loðnubátarnir 13 halda sig allir
á svipuðum slóðum og Albert fékk
sinn afla og eru þar meö talin þau
4skip, sem áður höfðu haldið inn i
lögsögu Jan Mayen i loðnuleit.
Nú þegar fyrsta loðnan er fund-
in mun sunnar en búist var viö er
liklegt að fjölgi I loðnuflotanum.
— TT
Sovétríkín:
Samið um
kaup á 70
pús.lonnurn
af oliu
Samiö hefur veriö um kaup á 70
þúsund tonnum af svartoliu af
Sovétmönnum og gengur þetta
magn inn i þá samninga, sem i
gildi eru um oliukaup aö austan.
Siðastliöiö haust var samið viö
Sovétmenn um kaup á 170 þúsund
tonnum af svartoiiu en þeir skáru
þaö magn niöur og sögöu að þeir
myndu athuga meö frekari sölu á
oliu siöar.
1 fyrra var áætlað aö svartoliu-
notkun íslendinga á þessu ári yröi
um 170 þúsund tonn og áttu
samningarnir viö Sovetmenn að
fullnægja þeirri þörf. En þegar
þeir drógu i land var hafist handa
um að afla oliu annars staöar frá
og voru keypt 30 þúsund tonn af
svartoliu, meðal annars fyrir
milligöngu OECD.
Þvi má búast við aö oliubirgðir
landsmanna veröi með mesta
móti i árslok, jafnvel um 40 þús-
und tonn. —TT.
—HPH
Deilan leyst á Raufarhðfn