Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 12. ágúst 1981 Svellandi pop og rock hljómleikar með frábærum flytjendum. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11,15. AC-DC LET THERE BE ROCK Ársþing Skotsambands íslands verður haldið 12. september 1981. Nánari uppl. verða sendar aðildarfélögum í bréfi. Stjórnin. BLAÐBURfiAR. ■ á Æ a +M. I H i I-OLKUSKASK Bergstaðarstræti Hallveigarstígur Ingólfsstræti Þingholtsstræti Bræðraborgarstígur Ásvallagata Hávallagata Holtsgata Hverfisgata Barónsstígur Sogavegur Háagerði Hlíðargerði Langagerði jjyyyy^ Tilboð óskast i tannlæknatæki og búnað til kennslu i tannlæknadeild Háskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 500.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 16. okt. 1981 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 VtSIR Miklar varúöarráöstafanir eru jafnan viöhaföar, þegar liösmenn Rauöu herdeildanna koma fyrir dóm- stólana. Eru þeir gjarnan haföir I lokuöum búrum og ótölulegur fjöldi lögreglumanna er á vappi I kring. Ilðlsk stjórnvöid reyna að koma til mðls vlð líðsmenn Rauðu herdeildanna... ...svo ðgnaröldinni linni „Lifandi lik” kalla liösmenn Rauöu herdeildanna þá og hafa, marglýst þvi yfir, aö i gröfina skulu þeir fara og þaö fyrr en seinna. ftalska stjórnin reynir aftur á móti meö öllum ráöum aö halda þeim á lifi. Þeir sem hér um ræöir eru á þriöja hundraö talsins, allir fyrrverandi liösmenn Rauöu- herdeildanna og sakaöir um þunga glæpi, en þeir ákváöu að snúa frá villu sins vegar og ger- ast samvinnuþýöir við itölsk stjórnvöld i kjölfar laga frá siö- asta ári, þar sem segir „þú veit- ir okkur upplýsingar og við veitum þér sakaruppgjöf aö ein- hverju leyti i staöinn.” „Pentiti" eða skrifta- börnin. Opinberlega ganga þeir manna á milli á ftaliu undir nafninu „pentiti” eða skrifta- börnin, en fyrrum félagar þeirra I Rauöu herdeildunum segja þá aumingjans hvolpa, sem séu einskis nýtir og þori ekki aö standa viö fyrri geröir og gefin loforö. Og herdeildarmenn sitja ekki við oröin tóm. I fyrri viku tóku þeir af lifi á hinn hroöalegasta hátt ungan italskan rafmagns- fræðing,Roberto Peci, aöeins til að sýna þaö og sanna, aö þeir eru til alls visir til aö gera allt sem i þeirra valdi stendur til að spyrna fæti við upplýsingaflóö- inu, sem rennur upp úr skrifta- börnunum. 1 átta vikur héldu þeir Peci i fangelsi, þeirra fangelsi, og þeir höföu margar ástæður til að taka hann af lifi, en aðalástæð- an? Jú, hann var bróöir ein- hvers nafntogaðasta her- deildarmanns, sem gerst hefur skriftabarn, Patrizio Peci. Aftaka Robertos hefur gert lögreglunni erfitt fyrir. Patrizio Peci er 28 ára gamall, þremur árum eldri en Roberto. Hann hefur setið i ein- angrunarklefa á leyndum stað siöan i marslok á siöasta ári, er hann gaf sig fram. Hann hefur gefið lögreglunni einna hald- bestu upplýsingarnar og fyrir hans orð geröi lögreglan fyrir nokkrum vikum áhlaup á ibúö i Genóa, þar sem sex herdeildar- menn létu lifið. Þetta var eitthvert stærsta áhlaup lögreglunnar gegn Rauöu herdeildunum á tiu ára ferli þeirra siöarnefndu, en ýmsar ábendingar frá öörum skriftabörnum hafa þó leitt til fjölda handtaka og visbendinga um felustaöi og vopnageymslur herdeildarmanna. En þessi aftaka Robertos hef- ur gert það aö verkum, aö nú eru skriftabörnin orðin þögulli og þarf nú lögreglan, aö vinda bráöan bug aö öruggari aöferð- um til verndar, skriftabörnun- um og fjölskyldum þeirra. Sennilega þarf lögreglan lika aö gylla boö sin til skriftabarn- anna, svo þau fáist til að gefa sig fram. „ Ég er skíthræddur." 1 fangelsum ttaliu eru um 2.500 hryöjuverkamenn af ýmsu tagi. Skriftabörnin eru ekki i al- menningsfangelsunum, heldur er þeim haldiö frá öörum föng- um. Er iverustaöur þeirra ekki gefinn upp opinberlega. Eitt skriftabarnanna er Roberto Sandalo. „Rauöu herdeildirnar hafa unnið fyrstu umferöina i þessu striöi meö hinu hroöalega moröi á Peci. Haldi þeir áfram upp- teknum hætti veit ég ekki nema ég dragi til baka loforð mitt um aö vitna gegn þeim i réttarhöld- um, sem verða á næstunni,” er haft eftir honum fyrir skemmstu. Dandalo er fyrrverandi for- ingi i framlinuliði Rauðu her- deildanna og hann bætir við: „Ég verð aö viðurkenna, að ég er alveg skithræddur viö þá ekki sjálfs mins vegna, heldur hvað þeir geta gert fjölskyldu minni.” Ný lög á döfinni. Virginio Rognoni, innanrikis- ráðherra, hefur látiö hafa eftir sér, aö I raun sé óhugsandi að algerlega verði hægt að komast fyrir atburöi á borö viö Peci moröið en aftur á móti vilji þeir gera allt, sem i þeirra valdi stendur til aö sporna viö þessari óöld. Þá hefur veriö haft eftir hátt- settum ráðgjafa Giovanni Spadolini, forsætisráðherra, aö veriö sé aö vinna aö fundirbún- ingi nýrra reglna og verndunar- laga fyrir skriftabörnin og aö- standendur þeirra, sem aö öll- um likindum veröi geröar heyr- um kunnugt i næsta mánuöi. Þar er meðal annars gert ráö fyrir markvissari öryggisgæslu til handa aöstandendum skrifta- barnanna, svo og mörkuö skýr stefna um sakaruppgjöf þeirra herdeildarmanna, sem fást til samstarfs við lögregluna. „Þá skiptir ekki máli, hvort viökom- andi segir allt sem hann veit, heldur aö hann sýni einhvern samstarfsvilja og þá sama hvort hann er einn af stóru körl- unum eða ekki,” sagöi ráögjaf- inn. Það hafa nefnilega þótt tölu- verðir annmarkar á lögunum frá ’80, þvi i raun hafa þau aö- eins náö til manna eins og Patrizio Peci, sem var einn af þeim stóru i starfsemi Rauöu herdeildann, og hafa getað gefiö einhverjar grundvallarupplýs- ingar. Minni spámenn, eins og þeirra sem stunda skjalafals eöa slikt, hafa lögin ekki náö til, en semsagt með nýju tillögun- um er gert ráð fyrir, að einnig þeir geti fengið sakaruppgjöf að hluta með samstarfsvilja viö lögregluna. Sífelldur ótti. Mál Rauöu herdeiidanna hafa mikið veriö til umræðu i hinni fimm flokka samsteypustjórn Italiu undir forystu Spadoiiní. Hafa sósialistar meöal annars borið fram þá tillögu, að hjálpa þessum skriftabörnum til að hefja nýtt lif og þá á erlendri grund. En þetta hefur hlotið misjafnar undirtektir. Hægri flokkarnir til dæmis vilja skil- yröislaust koma á dauöarefs- ingu i málum herdeildarmanna, svo það er hart barist þar lika. En almenningur virðist þó frekar á þeirri skoðun að reyna. að koma til móts við þessa ska- menn, fremur en láta hart mæta hörðu. Hafa til dæmis dómarar, sem fjallað hafa um mál her- deildarmanna fyrir dómstólun- um, reynt að.sýna mildi gagn- vart þessu fólki, þótt þeim hafi jafnvel verið hótaö llfláti, en dómararnir hafa oft átt undir högg að sækja vegna herdeild- armanna, sem talið hafa sig eiga þeim grátt aö gjalda. En þetta er erfitt mál viö að eiga og jafnvel þótt verði ofan á, að stjórnvöld ákveöi að koma meir til móts við þá Rauðu her- deildarmenn, sem vilja sýna samstarfsvilja, lifa þeir þó alltaf i sifellum ótta einkum um afdrif fjölskyldna sinna. Þvi orðsending Rauðu herdeildar- innar til þessara skriftabarna stendur óhögguö: „Héöan i frá munu skriftabörnin óttast skugga sinn, þvi þau eru ekkert annað en lifandi lik,” ( Heimild Reuter)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.