Vísir - 12.08.1981, Page 11

Vísir - 12.08.1981, Page 11
Reiðhjólutn hefur fjölgað gifurlega á þessu ári enda er þessi far- skjóti hentugur til að skjótast á milli húsa. Ljósmyndari Visis rakst á þessa stúlku á Boiungarvik á dögunum þar sem hún var á hrað- ferð heim i hádegismat. (Visism.EÞS) Hjörlelfur á orku- ráðstefnu f Kenya i fyrradag, 10. ágúst hófst ráð- stefna í Nairobi í Kenya um nýjar og endurnýjanlegar orkulindir. Af isiands hálfu sækja ráðstefn- una Ujörleifur Guttormsson, iðn- aðarráðherra, sem verður for- maður sendinefndarinnar, Tómas Á. Tómasson, fastafulltrúi is- iands hjá Sameinuðu þjóðunum, sem vcrður varaformaður sendi- nefndarinnar, Jakob Björnsson, orkumálastjóri og dr. Guðmund- ur Pálmason forstöðumaður jarð- hitadeildar Orkustofnunar. Auk þess mun Andrés Svanbjörnsson, framkvæmdarstjóri Virkis hf. sækja ráðstefnuna sem áheyrnar- fulltrúi. Það eru Sameinuðu þjóðirnar sem standa að ráðstefnunni og er tilgangur hennar að stuðla að al- þjóðasamstarfi varðandi nýtingu nýrra og varanlegra orkulinda til að mæta siaukinni orkunotkun mannkynsins, einkum i þróunar- rikjunum. Ráðstefnunni er ætlað að fjalla um fjórtán tegundir orkugjafa, sólarorku, jarðhita, orku fall- vatna, virkjun sjávarfalla, kol, mó og fleira. Ráðstefnan stendur til 21. ágúst. — HPH AV.UV.'.V.V.W.W.V.W.V^W.WVVV.WV.V.V.V l H JOLB ARÐ AHÚSIÐ h F' SKEIFAN 11 — 108 REYKJAVlK SfMI 31550 Öll hjólbarðaþjónusta Björt og rúmgóð inniaðstaða Ný og sóluð dekk á hagstæðu verði. Grei pum hvíta hringi á dekk. Sendum \ póstkröfu um land allt. Opið alla virka daga frá kl. 08-21 laugardaga frá kl. 08-18 Lokað sunnudaga. H JOLBARÐ AHÚSIÐ h F *; Árni Árnason og Halldór úlfarsson Skeifan 11, (við hliðina á bílasölunni Braut) I; I; Sími 31550. £ Iv.v.v.v.v.w.v.v.v.v.’.v.v.v.v.v.vv.w.v.vv.v.w VÍSLR 11 Akureyrarblaölö hættir aö koma út - síðasta töiubiaðið kom út i bessari viku Síðasta töiublaðið af Akureyr- arblaðinu, „ópólitisku frétta- blaði”, sem nýlega hóf göngu sina nyrðra, kom út I gær. Urðu tölublöðin aldrei nema 6. Um ástæðuna fyrir þvi að blaðið hættir útkomunni segir i leiðara þess: „Ákveðið var að gefa út nokkur tölublöð, gera siðan dæmið upp og athuga hvort fjárhagslegur grundvöllur reyndist fyrir blaðinu. Þetta dæmi höfum við nú reiknað og útkoman er á þá lund að svo mikið fjárhagslegt hættuspil er þvi samfara að gefa blaðið út að hér með hættum við útgáfu Ak- ureyrarblaðsins. Tilrauninni er lokið, hún var skemmtileg en hún tókst ekki”. Þá segir i leiðaranum, að blöðin á Akureyri lifi af auglýs- ingum, en bjóði auglýsinga- verðið niður hvert fyrir öðru. Er leitt að þvi getum i leiöaran- um, að „eitt blað”, og er þá átt við Dag, virðist hafa það að tak- marki að brjóta önnur blöð nið- ur og skapa sér einokunarað- stöðu. Slikt geti ekki talist „heillavænlegt fyrir upplýs- ingamiðlun og skoðanaskipti". I lok siðasta leiðarans i Akureyr- arblaðinu segir: „Þó svo þessi tilraun hafi ekki tekist að þessu sinni vonum við að einhverjir bjartsýnismenn verði til að reyna siðar við útgáfu frétta- blaðs hér i bænum sem sé óháð stjórnmálaflokkunum...” G.S./Akureyri LU5 LU5 Í v|#ð Nú getum við boðið íslenskum qarðeiqendum hinar viðurkenndu trjávörur frá f3 LU5 ★ Tilbúið grindverk, bílskýli, smáhýsi o. m. fl. ★ Allt fúavarið með háþrýstifúavörn ★ Greiðsluskilmálar: Allt niður í 20% útborgun lánstími ailt að 9 mánuðum Hringbraut 121. Simar 10600 og 2860;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.