Vísir - 12.08.1981, Page 27

Vísir - 12.08.1981, Page 27
Mi&vikudagur 12. ágúst 1981 vtsm Sigfrið Þórisdóttir, Edda Sigurðsson og Ragnar Ragnarsson, sem nú vinna saman við dýraspitalann, skála viö opnunina. Ragnar S ‘íýS.hiíkroiiarkona oí SPITALI FVRIR HUNDA OG KETTI „Þú mátt alveg taka mynd hérna ef þú þolir hávaöann i hundun- um”, sagöi Sigfríö viöljósmyndarann. Hann staidraöi ekki lengi viö inni I herberginu þar sem hundarnir voru geymdir enda ekki lftill hávaöi af 15 hundum sem gelta allir I kór af öllum mætti. Rúmum 7 árum eftir aö Mark Watson gaf Sjálfseignarfélagi sveitastjórna og dýravinafélaga á suö-vesturlandi húsnæöi undir dýraspitala, er starfsemi spitai- ans nú komin i varaniegt form. Sföastiiöinn laugardag var hann formiega opnaöur undir stjórn Ragnars Ragnarssonar, dýraiæknis. Ragnar ieigir hús- næöiö af sjálfseignarstofnuninni og rekur spitaiann á eigin nafni. Ragnar viö uppskurö Auk venjulegrar sjúkraþjón- ustu er þar einnig starfrækt geymsla fyrir heimilisdýr. Til dæmis kostar 27 krónur á sólar- hring aö gey ma kött en 40 krón- ur aö geyma hund. Aðdragandi opnunnar spital- ans hefur verið langur og mörg- um erfiöleikum bundinn. Upp- haflega fékkst enginn islenskur dýralæknir til aö taka hann aö sér. Þá var fenginn danskur maöur til verksins en þvi mót- mæltu yfirdýralæknir og is- lenskir dýralæknar. „Hann var flæmdur burt af landinu”, sagöi Sigfriö Þórisdóttir, formaöur sjálfseignarfélagsins. Sigfriö er sjálf dýrahjúkrunarkona og vinnur viö spitalann. „viö telj- um aö meö opnuninni nú hafi veriö brotiö blaö I sögu lands- ins,” segir hún. Viötalstimar viö Ragnar Ragnarsson, hjá dýraspitalan- um eru frá 10-12 6 daga vikunn- ar og frá 16-18 frá mánudögum til föstudaga. Þó.G. Oss er A fundi þeirra Vilmundar Gylfasonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar i fyrrakvöld, vitnaöi Jón tii oröa Viktoríu drottningar, þegar hún sagöi: „We are not amused”. Sam- kvæmt fréttum viröist hafa ver- iö um mjög fjöisóttan fund aö ræöa, og má af þvi marka aö öndvert viö Jón Baldvin er fólki afar skemmt um þessar mundir út af átökunum i Alþýöufiokkn- um. Þaö er viö hæfi aö þau eru út af blaði, sem kemur ekki út. Einn vinning hefur þó Alþýöu- flokkurinn út úr þessari deilu um dauöa blaöiö. Hann er I um- ræöunni, eins og þaö er kailaö, og þykir næsta spennandi um þessar mundir. Ekki er þaö vegna þess aö svo ákaflega sé rifist um stefnumiöin. Heldur vegna þess aö forustuliöiö ber nú hvert annaö stórum áviröingum um geöheilsu, drykkjuskap og blóöþrýsting. Eftir kosningasigurinn 1978, sem Viimundur hiaut á eigin spýtur, þótti gamalkrötum nauösyn nokkra bera til aö hindra aö sigurvegarinn nyti verka sinna. Samkvæmt venju- legum mannasiöum heföi átt þá þegar aö kjósa hann til nokkurr- ar viröingar innan fiokksins. T.d. heföi veriö hægt aö gera hann aö formanni þingfiokksins. í staöinn var kjörinn þingmað- ur, sem situr á þingi i krafti fimmföldunar á hverju atkvæöi. Skriöan, sem fleytti þá fjórtán krötum á þing stafaöi ekki af bvi að hver einstakur þessara þing- maniia hefði allt I einu risiö úr öskustó ogoröið mikill málflytj- andi. Þeir fóru ailir inn i skjóli piitsins úr háskólagettóinu, sem haföi veriö svo harður af sér strax á unglingsárum, aö tii aö tryggja aö hann væri ekki eins og aörir strákar, krúnurakaöi hann sig aö siö og háttum Indi- ána. Þaö varöi aöeins skamma stund, eöa þangaö tii hár óx aö nýju. Fundur Vilmundar og Hanni- balssonar markaöi svo sem engin timamót I pólitisku lifi landsmanna. Hins vegar bendir aösóknin til þess, aö enn búi Vil- mundur yfir þeim pólitisku töfr- um, sem dregur kjósendur aö réttri merkingu á atkvæöaseöli. Þaö sagöi forveri hans I póii- tiskum uppsteit, Jónas frá Hriflu, aö marka mætti getu- leysi stjórnmálamanns á þvi, hvort hann þyrfti Baldur og Konna til aö fá fólk á fund hjá sér. Þeir Vilmundur og Jón Baldvin þurfa ekki Baldur og Konna. mikið skemmt Sá sem þetta ritar hefur til- hneigingu til aö trúa þvi sem Vilmundur segir um aöförina aö persónu hans I sambandi viö þá deiiu, sem staðiö hefur um AI- þýöublaöiö. Hann hefur sakaö Kjartan Jóhannsson um ógæti- legt oröalag, og orötækiö „mannlegur harmleikur”, ætti svo sem engum misskilningi aö valda. Þaö hefur gengiö fjöllun- um hærra, aö Viimundur væri ekki alveg heill á geösmunum. Um þaö á hann lika sögu og Jónas frá Hriflu, nema aöförin er I Alþýöuflokknum sjálfum. Svo segja kærumálin okkur aö minnsta kosti. A fundinum mun Björn Friöfinnsson hafa rætt sinn hlut i deilunni, sem viröist minni en álitinn hefur veriö. Hann bauöst til aö segja af sér trúnaöarstööum, sem hann sagöist hafa tekiö aö sér sakir frændsemi vestur viö Djúp. Björn ætti aö iáta veröa af þessu. Og eftir stendur svo krafa rit- stjórans Viimundar um meiri rétt til handa láglaunafólki i landinu. Alþýöuflokkurinn hefur veriö málefnaiaus undir stjórn Kjartans Jóhannssonar. Fiokk- urinn hefur aöeins stundað pole- mik i stjórnarandstööu, og sam- kvæmt niöurstööum fundarins, vill fiokkurinn alls ekki nota sina gullnu tækifæri. Þaö gæti oröiö hættulegt. Hann gæti stækkaö á þvi. Þess vegna berj- ast þeir Viimundur og Jón Bald- vin fyrir daufum eyrum er þeir axla byröar láglaunafólksins gegn rassbreiöum verkalýös- foringjum og ríkisstjórn, sem vill lækka visitöluna á kostnaö launþega. Alþýöuflokkur, sem heldur meö vestrænni sam- vinnu, en skipar sér vinstra megin viö Alþýöubandalagiö I pólitikinni aö ööru leyti, væri sá gamli draumur um heilbrigöan verkalýösflokk, En þaö má ekki, enda gæti flokkurinn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.