Vísir


Vísir - 12.08.1981, Qupperneq 21

Vísir - 12.08.1981, Qupperneq 21
21 r/ ... r r,j Miövikudagur 12. ágúst 1981 ídag íkvöld danaríregnir Kristinn Rut Magnús- Þórðarson dóttir Kristinn Þórðarson, er lést 29. júli, fæddist að Hávarðarkoti i bykkvabæ 24. mai 1913. Foreldr- ar hans voru hjónin Sigriður Pálsdóttir og Þórður Kristinn Ólafsson. Kristinn giftist Guðriði Jóhannsdóttur og eignuðust þau tvö börn, en Kristinn var einnig fósturfaðir tveggja barna Guðrið- ar af fyrra hjónabandi. Rut Magnúsdóttir, er lést 5. ágúst, fæddist 23. júni 1972. Ingvar Haukur Sigurðsson Ingvar Haukur S.gurösson.er lést i júli siðastliðnum fæddist i Reykjavik 24. desember 1957, sonur hjónanna Sigurðar Hauks Eirikssonar og Auðar Ingvars- dóttur. Hann átti eina systur og lætur eftir sig unnustu. feiöalög Útivistarferðir: Föstudagur 14. ágúst klukkan 20.00: Þórsmörk — helgarferð og viku- dvöl. Gist i nýja útivistarskálan- um i Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Einsdagsferð i Þórs- mörk á sunnudagsmorgun. Borgarfjörður eystri — Loð- mundarf jörður á föstudags- morgun, siðustu forvöðað komast með. Fararstjóri: Aðalbjörg Cophoniasdóttir frá Loðmundar- firði. Upplýsingar og farseðlar á skrif- stofunni Lækjargötu 6a, simi 14606. Útivist. minnlngarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik. Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæð, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Bókabúðinni Emblu, v/Norður- fell, Breiðholti. Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20- 22. Kópavogur. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður. Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóði Hafnarf jarðar, Strandg. 8-10. Keflavik. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranesi. Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. Isafjörður. Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkja- meistara. Siglufirði. Versluninni ögn. Akureyri. Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. minjasöín Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13.00-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún. Opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.00-16.00. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og frá 14.00-17.00. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn IslandsSuðurgötu. Opið alla daga frá kl. 13.30-16.00. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. Laugardaga kl. 13-16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 29a. Opið mánu- daga — föstudag-a kl. 9-21. Laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, s. 36270. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardögum 1. mai—31. ágúst. Bókabilar — Bækistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaöir viös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júlimánuði. Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359 Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lok- að á laugard. 1. mal—31. ágúst. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, s. 27029. Opnunar- timi að vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opn- unartlmi að sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Sérútlán— Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 14—21, laugardaga kl 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—31. ágúst. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað I júli- mánuöi vegna sumarleyfa. Norræna hiisið: Bókasafn— opið daglega kl. 13- 19, sunnud. 14-17. KaffLstofa —opin daglega kl. 9-19, sunnud. 13-19. Sýningarsalir — Yfirlitssýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar, opin daglega kl. 14-19 alla daga vikunnar. Lýkur 16. ágúst. I anddyri og bókasafni—Sýning á íslenskum steinum (Náttúru- fræðistofnun Islands) opin á opn- unartfma hússins. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Simatimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsend- ingarþjónusta á bókum fyrir fatl- aða og aldraöa. Hljóðbókasafn—Hólmgarði 34, s. 86922. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 10—16. Hljóöbókaþjón- usta fyrir sjónskerta. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 7.—14. ágúst, er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfsapótek opið til klukkan 22, öll kvöld nema sunnu- dagskvöld. gengisskráning nr. 148 — 10. ágúst 1981 Eining Kaup Sala gjald- evrir 1 Bandarikadollar 7,675 7,695 8,465 1 Sterlingspund 13,504 13,539 14,893 1 Kanadiskurdollar 6,168 6,184 6,802 1 Dönsk króna 0,9486 0,9510 1,0461 1 Norsk króna 1,2225 1,2257 1,3483 1 Sænsk króna 1,4191 1,4228 1,5651 1 Finnskt mark 1,6361 1,6404 1,8044 1 Franskur íranki 1,2419 1,2451 1,3696 1 Belgiskur franki 0,1822 0,1827 0,2009 1 Svissneskur franki 3,4681 3,4772 3,8425 1 Hollensk florina 2,6866 2,6936 2,9984 1 V-þýskt mark 2,9841 2,9918 3,2910 1 itölsk lira 0,00605 0,00606 0,00667 1 Austurriskur sch. 0,4249 0,4260 0,4686 l Portúg. eseudo 0,1133 0,1136 0,1250 1 Spánskur peseti 0,0748 0,0750 0,0834 1 Japansktyen 0,03221 0,03229 0,03493 1 írskt pund 10,904 10,933 12,159 SDR (Sérstökdráttarréttindi 05/08 8,4789 8,5012 Sími 50249 Lokaátökin Fyrirboöinn III flllSTURBtJARRiH ■ U|ÍR1 TÓNABIO Simi 31182 I^^iMouoioj Hver man ekki eftir Fox myndunum „Omen I” (1978) og ,,Damien-Omen II” 1979. Nú höfum viö tekiö til sýningar þriöju og siöustu myndina um drenginn Dam- ien, nú kominn á fulloröins- árin og til áhrifa i æöstu valdastööum. Aöalhlutverk: Sam Neill, Kossano Brazzi og Lisa Harrow. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 9. SÆJAKBiP —h~— Simi 50184 Ur einum faömi í annan < Iii I’raise of Older Women) Bráöskemmtileg og djörf, ný, kanadisk kvikmynd i lit- um, byggö á samnefndri bók eftir Stephen Vizinczey Aöalhlutverk: Karen Black, Susan Strasberg, Tom Berengcr. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Sími 11384 Eiturflugnaárásin Hörkuspennandi og mjög viöburöarik ný bandarísk stórmynd i litum og Pana- vision. islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Í m VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunagripi og fálagtmerki. He(i ávallt íyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- penmga einnig styttur fyrir fleitar greinar iþrótla Leitiö upplysinga. Magnús E. -Baldvinsson Laugivegi 6 - Reyk|dvík - Sími 22804 Áskrifendur! Ef Vísir berst ekki til ykkor í tima lótið þó vito í simo 66611 Virko dogo fyrir kl. 19.00 lougordogo fyrir kl. 10.00 Hárgreiöslustofan \ Klapparstíg [ýf*9'Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 Sími 32075 Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vin- sældir. lslenskur texti Aðalhlutverk: Burt Heyn- olds, Jackie Gleason Jerry Head, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Midnight Express (M iönxturhraölestin) Hin heimsfræga ameriska verölaunakvikmynd i litum, sannsöguleg um ungan bandariskan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, John Hurt. Sagan var lesin sem fram- haldssaga i útvarpinu og er lestri hennar nýlokiö. Endursýnd k1.7 og 9.10. Böimuö börnum innan 1(1 Slunginn bilasali Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd meö Kurl Russel o.n. Sýnd kl.5 Hvaö á aögera um helgina? (Lemon Popsicle) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Pro- dutions. 1 myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Channel o.fl. Lcikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kraftmikil, ný, bandarisk kvikmynd um konu sem ,,deyr” á skuröboröinu eftir bilslys, en kemur aftur til lifsins eftir aö hafa seð inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöa undanfariö, skilin milli lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húsiðvið Garibaldi- stræti ln folal s««re<y. agoinsi overwhelmfng odds, Ihe hunters tracked THEHOUSEON GARIBAID! STREET j TÖPÖL NICKMANCUSO iANEFSUZMAK j Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit gyöinga aö Adolf Eichmann gyöingamoröingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Arásíná lögreglustöð "llStl. Æsispennandi og vel gerö mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Lifleg, fjörug og svellandi musik, Pop og ltock hljóm- leikar meö frábærum ílytj- endum. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Spegilbrot MitTOr.mlrror on the wí Who iá the murclerer -j amon^ them all? Lili Marleen Mirror \ Crackd angéíalansbjrv GERALDNf CHAPUN • TONY CURTtS • tDWARD f OX ROGK HU0S0N • KIM N0VAK • ELIZABLTH TAVLOR AGAiHACHRisri3 THE MIRROR CRACKD 1... Blaðaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda." ..Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk Ijtmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. — Meö hóp af úr- vals leikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. • salur Ð- Ævintýri leigubilstjór- ans Hörkuspennandi litmynd Jim Brawn E n d u r s ý n d k I :t.05-5.05-7.05-9.05-11.05 Fjörug og skemmtileg, dálit- iö djörf.. ensk gamanmynd i lit, meö Barry Evans, Judy Geeson Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Smáauglýsing í vlsi er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga á auglýsingadeild VÍSIS Siðumúla 8. ATH. Myndir eru EKKI teknar laugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari. V

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.