Vísir - 12.08.1981, Síða 10

Vísir - 12.08.1981, Síða 10
10 stjörnuspá VÍSIR Miðvikudagur 12. ágúst 1981 rgjy i —j» HRt'TUR- INN 21.MARZ — 19. APRIL Láttu fjármálin ekki hlaupa með þig I gön- ur i dag. Anaöu ekki út i neitt i þeim efnum. N.AUTIÐ 20. APRiL — 20. MAÍ Þinir nánustu munu veröa þér mjög hjálp- legir I dag, þar sem taugarnar eru ekki i sem bestu lagi. TVtBUR- ARNIR 21.M.AÍ — 20..IÚNÍ Fyrri hluta dags mun starfið verða mjög ró- legt, en siðar mun þér ekki veita af allri þinni orku. K RABBINN 21. JÚ.NÍ — 22. Jt.'LÍ Þinn nánasti er mjög rómantiskur I dag. Evddu þvi kvöldinu með honum i ró og næði. L.IONIÐ 22. ICLÍ — 22. AGÚST Eyddu kvöidinu við sálarrannsóknir og trúarlegar athuganir. Dýpri skilningur á sjálfum þér mun verða þér happa- drjúgur. MÆRIN 22. AGÚST — 22. SEPT. Hitt kyniö mun veita þér óvenjumikla at- hygli i dag. Vertu mjög varkár i oröa- vali. fíiF’Wn VOGIN 22. SEPT. — 22. OKT. Þú færð afbragöshug- mynd sem koma mun fjárhagnum i samt lag aftur. DREKINN 22.0KT. —21.NOV. iddu yfirmanni þin- i mat heim til þin i ild og ræddu við ín hugmyndir þinar i breytta starfs- BOG.AMAD- URINN 22. NÓV. — 21.DES. Gamall og góður vinur þinn mun hringja i þig i dag, þér alveg að óvörum. STEIN- GEITIN 22.DES. — 19. .1AN. Þér finnst þú knúinn til að opna hug þinn al- gjörlega fyrir góðum vinum þinum. V A T N S- , BERINN 20 . .1A N. — 18. FEBR. Stórmál kefjast úr- lausnar i starfi þinu. Láttu hendur standa fram úr ermum. FISK.ARN- i IR ' 19.FEBR. — 20. MARS Eyddu kvöldinu við heimspekilegar um- ræöur við þfna nún- ustu. bridge EM í Birmingham Noregur — fsland (70-31) 111-51 19-1/2 Norður gefur/allir utan A6 G104 A1085 AG DG32 KD952 G32 — 8753 D109642 AK76 98 873 KD9764 K 1054 1 opna salnum sátu n-s Helness og Stabell, en a-v Guðmundur og Sævar: Norð Aust Suð Vest 1T 1S D 2S 3 H — 4H D A-v hirtu sina upplögðu fimm slagi og fengu 300. Hins vegar er ljóst að bæði fjórir spaðar og fimm tiglar standa. Og vikjum I lokaða salinn. Þar sátu n-s Guðlaugur og örn, en a-v Aabye og Norby: Vest 5T Tveggja hjarta sögnin lofaði tigli og spaða, og vestur var feginn að geta sagt fimm tigla. Guðlaug- ur spilaði út hjartaás. Sagnhafi trompaði í blindum, fór heim á lauf og spilaði tigli. Guðlaugur bjargaði yfirslagnum með þvi að láta gosann og Noregur fékk 550 og 6 impa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.