Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 2
Finnst þér skólavörurn-
ar dýrar?
Bryndis Waage, Fjölbrautarskól-
anum i' Breiðholti:
—Já, mér finnst þær dýrar. Sum-
ar bækurnar eru á glæpsamlegu
verði. Ætli ég fari ekki með hdtt í
1.000 eða 1.200 kr. i bækur niina.
Halldóra Aradóttir, Menntaskói-
anum f Reykjavik:
J — Mér lfst alls ekki á veröið. Eg
reyni að fá lánaöar bækur eins og
1 fyrra, þá þurfti ég samt að
kaupa fyrir 50.000 gamlar krónur.
Ragna Hall, hósmóðir:
— Ég hef nú ekki gert mér alveg
greinfyrir þvi, hvað þetta kemur
til með að kosta. Ég er með tvö
börná skólaaldri, og það er alltaf
dýrt að kosta þau i skólann I upp-
hafi skólaárs.
Helga Rún Pálsdóttir, Mennta-
skóianum við Sund:
—Já.þæreruorönar mjög dýrar.
Ég fæ þó gamlar bækur og kaupi
þvi mest vinnubækur og ýmislegt
þess háttar.
Sólveig Stetansson, afgreiðir hjá
Eymundsson:
— Skólavörur hafa hækkaö tals-
vertfráifyrra, ogmér finnstþær
vera orðnar frekar dýrar.
ilt r t I > >> >,
i 4’+ V ■ —
Fimmtudagur 3. september 1981
Prulutakan mlklu
verrl en úlsendlngin
Guðmunda Jónsdóttir dagskrárþula hjá Sjónvarpinu.
- seglr
Guðmunda
Jónsdðtlir.
nýjasla bulan
á skjánum
„Ég var nú eiginlega mest
hissa á þvi að hjartslátturinn
skyldi ekki yfirgnæfa upplestur-
inn”, segir Guðmunda Jónsdóttir,
nýráöin dagskrárþula Sjdnvarps-
ins sem dembdi geislandi brosi
sinu yfir landslýö I fyrsta skipti i
fyrrakvöld”.
„Annars fannst mér reyndar
prufutakan verri, ég var miklu
óstyrkari fyrir hana”, segir hún.
„Það auðveldaði mér mikiö i
fyrstu útsendingunni hvað allir
vinnufélagarnir tóku mér strax
vel og voru hjálpfúsir”, og þaö
undrar blm. Visis litiö, þvi Guö-
munda viröist einstaklega létt i
lund og ljúf i umgengni svona við
fyrstu kynni.
Hún er tuttugu og þriggja ára
gömul, fædd og uppalin i vestur-
bænum, nánar tiltekið á Melun-
um, þar sem foreldrar hennar
Jón Steindórsson, starfsmaður
hjá Landhelgisgæslunni og Guöný
Ragnarsdóttir búa reyndar enn-
Þá.
Guömunda tók verslunarpróf
frá Verslunarskóla íslands og
hefur unnið mest við setjarastörf
i Blaðaprenti siöan. Starfið er
fólgiö I þvi' aö taka við misjafn-
lega vönduöum handritum frá
blaðamönnum dagblaöanna
fjögurra sem þar eru prentuð og
snúa yfir i þaö prentaða mál sem
lesandinn fær siðan i hendur.
„Þaö er fint aö vinna þar,
skemmtilegt fólk og góður andi.
Þeir einu sem eiga þaö til að
ergja mann i vinnunni eru þiö
blaðamennimir”. Og þá vitum
viö það.
En hvernig datt henni svo i hug
aö sækja um á sjónvarpinu?
„Fjölmiðlar hafa alltaf heillaö
mig og ekki sist sjónvarpið. Ég
held þaö geti oröið skemmtileg
reynsla að kynnast þvi starfi sem
þar er unniö á bak við tjoldin. Og
af þessu stuttu kynnum mlnum af
starfsseminni hlakka ég svo
sannariega til að starfa þarna”,
segir Guðmunda.
Sú saga flaug eitt sinn fyrir að
tveiraf yfirmönnum sjónvarpsins
heföu kvöld nokkurt setið á veit-
ingahúsi með eina af þulunum á
milli sin. Og það var ekki aö sök-
um aö spyrja, aumingja stúlkan
fékk ekki frið allt kvöldið fyrir
öörum gestum sem þurftu að
demba yfir hana óánægju með
dagskrána, á meöan stjórarnir
sem ábyrgðina bera, sátu hinir
rólegustu og enginn bar kennsl á
þá.
Ertu ekkert kviðin fyrir þvi að
veröa allt f einu landsfræg?
„Maður þarf sjálfsagt aö venj-
ast þvi, það fylgir starfinu, en ég
hef ekki trú á að Islendingar séu
þannig upp til hópa, að þeir geti
ekkiunnt manni þess að vera til i
friöi”.
Og svo þessi sigilda spurning
um áhugamálin?
„Þau eru nú ansi mörg en ég
get t.d. nefnt iþróttir, ég er að
sjálfsögðu KR-ingur eins og allir
sannir vesturbæingar og lék
handbolta með þeim i tæp tiu ár.
Svo reyni ég að komast i sund og á
skiði þegar færi gefst. Þar fyrir
utan er það aðallega blómarækt
heima i stofu. Mér er sagt að
heimilið sé yfirhlaðið blómum,
eiginlega miklu meira heldur en
pláss sé fyrir”.
Guðmunda er trúlofuð Bergi
Garðarssyni prentara. Barnlaus
eru þau ennþá, enda bæði ung
með allt lifið framundan,en eru þó
ekki ein á heimilinu. Það er
hvolpurinn Lady. sem er þriðji
fjölskyldumeðlimurinn.litil og
falleg tik, blanda af potídle og
terrier kyni.
Þess má geta i lokin að Guð-
munda var ein af sextiu umsækj-
endum um þularstarfið og hefur
heillandi brosið og hressileg
framkoman væntanlega hjálpað
mikið til. Alla vega á hvort
tveggja örugglega eftir að ylja
okkur hinum á komandi skamm-
degiskvöldum.
JB
tiunnar hættir núna
Þingið sitja um hundr-
að manns, þar á meöal 46
kjörnir fuiltrúar, tveir úr
hverri sýslu. Við for-
mannskjör kjósa þeir sjö
manna stjórn, sem aftur
kýs formann úr sfnum
hóp.
Margt hefur veriö
skrafað og ýmis nöfn
nefnd varöandi nýjan for-
mann. Hæst ber þó nafn
Inga Tryggvasonar, full-
trúa hjá Grænmetisversi-
un rikisins og formanns
stjórnar framleiðsluráös
landbúnaðarins. Ingi er
fyrrverandi alþingismað- i
ur og er það mál manna,
aðhann sé fróður um flest
sem formannsstarfið
varðar og þvi vel að
hnossinu kominn.
Hjfill
Nú eru Alla-ballar á
Austfjöröum farnir aö
mæla lengd fundatima
sinna i sérstökum eining-
um, sem nefnast Hjöll.
En hvaö merkir það?
Jú, eitt Hjöll er það
þegar ræðumaöur malar
linnulaust I fimmtán
minútur I sömu tónteg-
und, án þess að syna
minnstu svipbrigði.
Þrjú Hjöll eru talin
skaöleg heilsu fundar-
m anna.
Dr. Bragi vill vængstýfa
krakkagreyin.
Farfuglar
I skóium
„Sex ára börn eins og
farfuglar, sem fljúga inn
og út um stofurnar”, seg-
ir dr. Bragi Jósepsson f
einu dagblaðanna, vegna
tillögu sinnar i fræðslu-
ráði um aukna kennslu
sex ára barna. I viötalinu
segir dr. Bragi enn frem-
ur: „Þessi börn verða að-
eins sex ára einu sinni og
þvf er brýnt aö tillagan
verði samþykkt nú
þegar”.
Það er eins gott, svo
sagan um geirfuglinn
endurtaki sig ekki.
Hver
verður
lormaður?
þessa dagana, rikir tals-
verö eftirvænting vegna
kjörs nýs formanns.
Gunnar Guðbjartsson
hefur lýstþviyfir aðhann
gefi ekki kost á sér, svo
sem fram hefur komið.
Geir gerði grin að öllu
saman.
fullri vitneskju lögreglu-
yfirvalda.
Þá veltust SUS-arar um
hrygg af hlátri og fannst
þetta gott innlegg hjá for-
manninum.
Áþingi Stéttasambands
bænda, sem stendur yfir
, Tekur Ingi viö?
Jóhanna
S. Sig-
þórsdóttir
skrifar
Goil boð
Hún er misjöfn, hugul-
semi manna. Sumir láta
vandamál náungans sem
vind um eyru þjóta,
meðan aðrir ieggja ýmis-
legt á sig tii að leysa úr
þeim. Hann hefur á-
reiðanlega gert sér grein
fyrir húsnæðisvandanum,
ungi maöurinn, sem aug-
lýsti i smáauglýsingum
eftirfarandi:
„Stúlka GETUR
FENGIÐ að deila litilli f-
búð með þritugum
manni...”
Þarna er ekki veriö aö
sitja einn aö sinu. Sei, sei,
nei. Og húsaleigan. Hún
verður vafalitið bara
skítur á priki.
•
Gamanmál
Það sveif ekki alltaf
háalvarlegur andi yfir
vötnunum á SUS-þinginu
sem haldið var fyrir
skemmstu, þótt þar væru
rædd ýmis mál,. sem
varða þjóðarhag. Geir
Hallgrimsson formaður
Sjálfstæðisflokksins var
gestur þingsins. Þegar
hann steig i ræðustól,.
kvaðst hann vilja byrja á
þvi að þakka mönnum
það traust sem þeir hefðu
sýnt honum með þvi að
ieyfa honum að koma.
Eins og allir vissu væri
hann bendlaður við alvar-
legt fikniefnasmygl (sbr.
Moggafrétt og mynd) og
því kynni hann vel að
meta það traust sem hon-
t um væri sýnt. Þingheimi
til hugarhægðar vildi
hann skýra frá þvi að
hann væri á tsafirði með