Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR stjörnuspá HRÚTUR- INN 21.MARZ — 19. íAPRi Gættu þess aö stökkva ekki upp á nef þér þótt á móti blási. NAUTID 20. APRÍL — 20.MAÍ Reyndu aft koma þér aö verki sem fyrst, þvi þaö er ekki vist aö all- ir veröi jafn umburö- arlyndir og áöur viö Þig- TVÍBUR- ARNIR 21. MAÍ — 20.JÚNÍ Þú getur hæglega náö settu marki I dag, en þá veröur þú aö skipu- leggja daginn vel. KRABBINN 21.JÚNÍ — 22. JÚLÍ Erfiöleikarnir eru til aö yfirstiga þá og þú skalt ekki slá ne'inu á frest sem þú getur kláraö i dag. pr, fi':I-IÖNII) ''■ií''“ 23. JÚLÍ — 22-AGÚST Einhver gerir I þvl aö gera þér lifiö leitt I dag. Geröu þér enga reilu út af þvi. MÆRIN 23. AGÚST — 22. SEPT. Fjárhagurinn er ekki I sem bestu lagi um þessar mundir. Faröu yfir bókhaldiö og at- hugaöu hvaö veldur. VOGIN 23. SEPT. — 22. OKT. Láttu tiifinningarnar ekki hlaupa meö þig i gönur I dag. Vertu heima viö i kvöld. DREKINN 23.0KT. — 21. NOV. Þú færö tilboö I dag sem þú getur meö engu móti hafnaö. Gættu hógværöar. BOGAMAD- URINN 22. NOV. — 21.DES. Blandaöu fjölskyldu- málum og viöskiptum alls ekki saman I dag, né aöra daga. ST EIN- GEITIN 22.DES. —19. JAN. Þaö er ekki vist aö yfirmaöur þinn sé ánægöur meö árangur þinn aö undanförnu. VATNS- BERINN 20. JAN. — lK.FEBIt. Láttu nöldurskjóöur ekki eyöileggja fyrir þér daginn, sem getur oröiö mjög skemmti- legur. FISKARN- IR 19. FEBR. — 20. MARS' Blandaöu þér ekki i deilur annarra, jafn- vel þótt til þin veröi leitaö. Fimmtudagur 3. september 1981 bridge EM i Birmingham 1981 ísland-Luxem- burg (66-30) 104-82 14-6 Flótti gerði útslagið i eftirfarandi spili. Norður gefur/ n-s á hættu AKDG6 G9 9762 G6 73 AD42 8T -.98742 104 K7653 ADG A53 9852 108 K1043 KD10 1 opna salnum sátu n-s Dony og Bosly, en a-v Björn og Þorgeir: Norð Aust 1S D 4H Suð 1 G Vest 2H Vörnin tók sina slagi og fékk 100. 1 lokaða salnum sátu n- s Guðlaugur og Örn, a-v * Renno og De Luca: Norð Aust 1S D 4 S 4 L D Suð 2 S 3 S D Vest 3 L Það má segja að norður eigi bágt með að segja pass við doblinu. Hins vegar er liklegt að flótt- inn sé dýrkeyptur og þvi berst aö láta makker um spilið. Norður fékk átta slagi og tapaði 500. skák Hvitur leikur og vinnur. Svartur: Szabo Moskva 1963 1. h4 og svartur gafst upp. Ef 1. . . Hd2 2. Bd5, eða 1. . . BhG 2. Hd5 Hxd5 3. Bxd5og nú varnar peöiö á h4 biskupnum aö ná til g5. Hugo hlýtur aó elska Jytte raunverulega. Ekki getur hann haft ánægju af aö vera með henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.