Vísir - 03.09.1981, Page 21
dánarfregnii
Jón Borgþór
Jónsson. 1
Jón Borgþór Jónsson lést 22.
ágúst síöastliöinn. Hann fæddist
23. febrúar 1889 aB Melum á Kjal-
arnesi, sonur Kristbjargar Sig-
uröardóttur og Jóns Jónssonar.
Jón kvæntist Elisu 1916 og eignuö-
ust þau fimm börn.
Óskar Bjarni
ja.; . tBi JpE ■■ Brynjólfsson.
Óskar Bjarni Brynjólfssonlést 19.
ágúst siÐastliöinn. Hann fæddist
14. nóvember 1963.
■ Arnheiöur
Jónsdóttir
Arnheiöur Jónsdóttir lést 26.
ágústsföastliöinn. Hún fæddist 18.
september 1919, dóttir Jóns Þor-
steinssonar og Katrinar Þorkels-
dóttur. Hún giftist Stefáni Halls-
syni, fyrrverandi kennara og
skólastjóra, og eignuöust þau
fimm börn.
aímœli
Sigriöur Guö-
mundsdóttir.
75 ára er I dag Sigríöur Guö-
mundsdóttir frá Sólheimum,
Hrunamannahreppi, Kleppsvegi
36, Reykjavik. Sigriöur er aö
heiman i dag.
feröalög
Útivistarferðir
Föstudagur 4. september, kl. 20
Dalir, berjaferö og skoðunarferð,
gist i húsi. Farseðlar á skrifstofu
Útivistar, Lækjargötu 6A simi
14606.
Sunnudagur 6. september
1. kl. 10 Selvogsga.ta
2. kl. 13 Selvogur, berja- og
skoðunarferð.
Útivist.
Helgarferöir 4.-6. sept.:
1. Óvissuferö. Gist I húsi.
2. Landmannalaugar — Kraka-
tindur. Gist I húsi.
3. Berjaferö. Gist aö Bæ i Króks-
firöi. Brottför kl.08.
4. 5.-6. sept.: Þórsmörk — kl.08
Gist i húsi.
Farmiðasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, öldugötu 3.
Feröafélag islands.
ýmlslecrt
Baháiar hafa opiö hús aö Óöins-
götu 20, öll fimmtudagskvöld frá
klukkan 20.30. Frjálsar umræður,
allir velkomnir.
Frá Kattavinafélaginu
Kattaeigendur! Gætiö þess aö
merkja heimilisketti ykkar meö
hálsól, heimilisfangi og sima-
númeri.
bókasöfn
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept.-april kl. 13-16
AÐALSAFN — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029.
Opið alla daga vikunnar kl. 13-19.
Lokaö um helgar i mai, júni og
ágúst. Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
SÉRÚTLAN — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánud,-
fóstud. kl. 14-21, einnig á laugard.
sept.-april kl. 13-16
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780 Simatimi: mánud. og
fimmtud. kl. 10-12. Heim-
sendingarþjónusta á bókum fyrir
fatlaða og aldraöa
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, simi 86922. Opiö mánud.-
fóstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjón-
usta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opiö mánud.-
föstud. kl. 16-19. Lokað I júli-
mánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö mánud,-
fóstud. kl. 9-21, einnig á laugard.
sept.-apri'l. kl. 13-16
BÓKABILAR — Bækistöð i Bú-
staöasafni, s. 36270. Viökomu-
staðir viös vegar um borgina.
mmningarspjöld
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöidum stööum:
Bkrifstofu Hjartaverndar, Lág-
múla 9, 3. hæð, simi 83755.
Reykjavíkur Apóteki, Austur-
stræti 16.
Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraðra viö
Lönguhliö.
Bókabúöinni Emblu, v/Noröur-
fell, Breiöholti.
minjasöfn
Sýningarsalir — Yfirlitssýning á
verkum Þorvaldar Skúlasonar,
opin daglega kl. 14-19 alla daga
vikunnar. Lýkur 16. ágúst.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opiö alla daga nema laugardaga
' frá kl. 13.00-16.00.
Höggmyndasafn Asmundar*
Sveinssonar viö Sigtún. Opiö
þribjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.00-16.00.
Listasafn ASl Grensásvegi 16.
Opiö alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og frá 14.00-17.00.
Listasafn Einars Jónssonar
Njaröargötu. Opiö alla daga
nema mánudaga frá kl.
13.30-16.00.
Listasafn lslandsSuöurgötu. Opið
alla daga frá kl. 13.30-16.00.
apóték
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 28. ágúst til 3. september er
Garösapótek. Einnig er Lyfja-
búðin Iðunn opin til klukkan 22 öll _
kvöld nema sunnudagskvöld.
gengisskránlng '
Nr. 164 — 01. september 1981 Eining KAUP SALA Feröam.gj.
1 Bandarikadollar 7,859 7,881 8,669 -V
1 Sterlingspund 14,457 14,497 15,947
1 Kanadískur dollar 6,542 6,561 7,217
1 Dönsk króna 1,0237 1,0265 1,1292
1 Norskkróna 1,2871 1,2907 1,4198
1 Sænsk króna 1,5028 1,5070 1,6577
1 Finnsktmark 1,7284 1,7332 1,9065
1 Franskur franki 1,3368 1,3406 1,4747
1 Belgiskur franki 0,1959 0,1965 0,2162
1 Svissneskur franki 3,6494 3,6596 4,0256
1 Ilollensk florina 2,8814 2,8895 3,1785
1 V-þýsktmark 3,2019 3,2108 3,5319
1 itölsklira 0,00641 0,00643 0,00707
1 Austurriskur sch. 0,4564 0,4577 0,5035
1 Portúg. escudo 0,1185 0,1189 0,1308
1 Spánskur peseti 0,0803 0,0805 0,0886
1 Japansktyen 0,03407 0,03416 0,03758
1 irsktpund 11,688 11,721 12,893
SDR (sérstök dráttarr.) 31/08 8,8521 8,8748
^ÞJÓÐLEIKHÚSIB
Konurnar í Niskavuori
Gestaleikur frá Sænska leik-
húsinu i Helsingfors.
iaugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar.
Sala á aðgangskortum hefst i
dag
Verkefni i áskrift verða.
1. Hótel Paradis
2. Dans á rósum
3. Hús skáldsins
4. Amadeus
5. Giselle
6. Sögur úr Vinarskógi
7. Meyjarskemman
Miöasala 13.15-2Q.
Sími 1-1200
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
Heimsfræg amerisk verö-
launakvikmynd.
Endursýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Allra siðasta sinn
Tapaö fundið
(Lostand Found)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum.
Leikstjóri Melvin Frank.
Aðalhlutverk:
George Segal. Glenda Jack-
son.
Sýnd kl. 5
Sfðasta sinn
LAUGARÁ6
B I O
Simi32075
Amerika
.Mondo Cane
Ofyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarisk mynd sem
lýsir þvi sem „gerist” undir
yfirboröinu i Ameriku,
Karate nunnur, Topplaus
bilaþvottur, Punk Rock,
Karlar fella föt, Box kvenna,
ofl. ofl. íslenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9-11
* Bönnuö börnum innan 16
ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
TARASBULBA
Höfum fengiö nýtt eintak af
þessari mynd, sem sýnd var
viö mikla aösókn á sinum
tlma.
Aðalhlutverk: Youl Brynner,
Tojiy Curtis
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
tslenskur texti
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ill-
ræmda Cactus Jack. Leik-
stjóri Hal Needham
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold Sch-
warenegger, Paul Lynde.
Sýnd kl. 9
AIISTURBtJARRifl
■'STmT 11384
Lokahófið
J.V.K LLMMON
ROBIÚ'BLVSON
LEF.RKMK.k
„Tribute er stórkostleg”. Ný
glæsileg og áhrifarik gaman-
mynd sem gerir bióferö
ógleymanlega. Jack Lemm-
on sýnir óviöjafnanlegan
leik... mynd sem menn veröa
aö sjá, segja erlendir gagn-
rýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkað verð
Fólskubragö
Dr. Fu Manchu
Bráöskemmtileg, ný, banda-
risk gamanmynd I litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn
dáöi og frægi gamanleikari:
Peter Sellers og var þetta
hans næst-siðasta kvikmynd.
ísl. texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
hafnarbíó
Cf 16-444
Þriðja augað
Spennandi og skemmtileg ný
litmynd um njósnir og leyni-
vopn.
Jeff Bridges — James Mason
— Burgess Meredith, sem
einnig er leikstjóri.
islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Kraftmikil, ný, bandarisk
kvikmynd um konu sem
„deyr” á skuröboröinu eftir
bilslys en kemur aftur til
lífsins eftir aö hafa séö inn i
heim hinna látnu. Reynsla
sem gjörbreytti öllu lifi
hennar. Kvikmynd fyrir þá
sem áhuga hafa á efni sem
mikið hefur veriö til umræöu
undanfariö,skilin milli lifs og
dauöa.
Aöalhlutverk: Ellen Burstyn
og Sam Shepard
Sýnd kl. 9
Smáauglýsing í
VtSI
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-17.30 alla virka daga
á auglýsingadeild VÍSIS Síðumúla 8.
ATH. Myndir eru EKKI teknar
laugardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.
Svik
að leiðarlokum
(The Hostage Tower)
Nýjasta myndin, sem byggö
er,á sögu Alistair MacLean,
sem kom út i islenskri þýö-
ingu nú i sumar. Æsispenn-
andi og viöburöarrik frá
upphafi til enda.
Aöalhlutverk: Peter Fonda,
Maud Adams og Britt
Ekland.
Leikstjóri: Claudio Guzman.
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Hlaupið í skarðið
(Justa Gigolo)
Afbragösgóö og vel leikin
mynd, sem gerist i Berlin,
skömmu eftir fyrri heim-
styrjöld, þegar stoltir liös-
foringjar gátu endaö sem
vændismenn.
Aöalhlutverk: David Bowic,
Kim Novak Marlene
Dietrich
Leikstjóri: David
Hemmings
Sýnd kl. 7
Bönnuö innan 12 ára.
Ð19OOO ,
Hugdjarfar
stallsystur
BUBTLUCASlEk _
u-ftk*.______________
Hörkuspennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, um röskar stúlkur i.
villta vestrinu. Leikstjóri
Lamount Johnson.
lsl. texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
— salur IB> -
Spegilbrot
— salur^ —
Lili Marleen
Blaðaummæli: „Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Síöustu sýningar.
Spennandi og skemmtileg
ensk-bandarisk litmynd eftir
sögu Agöthu Christie, sem
nýlega kom út I isl. þýöingu,
meö Angela Lansbury, og
fjölda þckktra leikara.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og
11.05.
• salur I
Ævintýri leigubilstjór-
Fjörug og skemmtileg, dálit-
iö djörf.. ensk gamanmynd I
lit, meö Barry Evans, Judy
Geeson
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9,15 og 11,15.
(BLAÐBUR&ifll
Safamýri
Fellsmúli
Grensásvegur
Sóleyjargata
Bragagata
Fjólugata
Gretfisgata
Frakkastigur
Njálsgata
Skarphéðinsgata
Flókagata
Karlagata
Bræðraborgarstigur
Ásvallagata
Hávallagata
Holtsgata
Skúlagata
Borgartún
Skúlatún
Laugateigur
Hofteigur
Höfðahverfi
Nóatún
Hátún
Miðtún.
Barmahlíð
Engihlið
Mjóahlið
Reykjahlíð
Melhagi
Einimelur
Hofsvallagata
Kvisthagi
Gunnarsbraut
Auðarstræti
Bollagata
Guðrúnargata