Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 3. september 1981 ______________________vtsm í Smáauglýsingar — simi 86611 23 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardag^ kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Verslun Körfur Höfum opnaö aftur eftir sumar- fri. Ýmsargeröir afkörfum fyrir- liggjandi, svo sem ungbarnakörf- ur, brúBukörfur, taukörfur o.fl. gerBir af körfum. AthugiB lága verBiB. VersliB beint viB fram- leiBandann. þaB er ykkar hagur. KörfugerBin, HamrahlIB 17, Reykjavik, simi 82250. Kópavogsbúar! MuniB kvöld-og helgarsölu okkar. Höfum á boöstólum allar ný- lenduvörur, mjölk, brauö og kjöt. Verslunin Drifa, HliBavegi 53, simi 40240. Þakrennur i úrvali Sterkar og endingargóBar. Hag- stætt verB. RúnaBar þakrennur frá Friedricheld i Þýskalandi og kantaBar frá Kay I Englandi. Smásala og heildsala. Nýborg h/f Ármúla 23, simi86755. jÚtsölur (Sallerp lækjartors Nýja húsinu Lækjartorgi Meiriháttar hljómplötuútsalan ER HAFIN PS. þú getur fengiB plötu á allt niBur i eina krónu. Fatnaður Til sölu brúBarkjóll nr. 14. Uppl. i sima 50177. Halló dömur Stórglæsileg ný tiskupils til sölu I öllum stærBum. MikiB litaúrval. Ennfremur mikiB úrval af blúss- um. Sérstakt tækifærisverB Uppl. i sima 23662. Ný rauBrefa pelstilsölu, tækifærisverB, uppl. I slma 21724. Vetraúlpa á 7 — 8 ára. Til sölu alveg splunkuný Nylon úlpa meB skinni á hettunni sams- konar fást i vinnufatabúBinni. Uppl. I sima 86318 eftir kl. 18 og fyrir hádegi. Barnagæsla Get tekiB börn I pössun allan daginn bý á Holtsgötu. Hef leyfi. Á sama staB er til sölu ungbarnastóll. Uppl. i sima 24679. Óska eftir konu til aö koma heim og passa 2ja ára dreng I Vesturbæ nokkra daga i viku. Óreglulegur vinnutlmi. Nánari uppl. I sima 20045 eftir kl. 18. Playmobil Playmobil ekkert nema playmobil” segja krakkarnir, þegar þau fá aB velja afm ælisgjöfina. FIDÓ, IÐNAÐARMANNA- HÚSINU HALLVEIGARSTtG. Óska eftir konu sem gæti passaö tvö börn ein- staka sinnum hluta úr degi, helst sem næst Fifuseli. Uppl. I sima 77927. Álfheimar — Vogahverfi Hver vill passa Torfa (7 mán.) millikl. 12 og 3 virka daga! Uppl. I slma 34710. Óska eftir 2 ia herbergja IbúB reglusemi heitiB Uppl. I sima 21488eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústadir Sumarhús-teikningar Teikningar frá okkur auövelda ykkur aB byggja sumarhúsiB. Þær sýna hvern hlut I húsiö og hvarhann á aB vera og hvernig á aö koma honum fyrir. Leitiö upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á la'nd. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. Tölvuúr M- 1230 býöui ujipá: Klukkutlma,' min., sek. MánuB, mán- aöardaga, viku- daga. Vekjarar meö nýju lagi alla daga vikunnar. Sjálfvirka daga- talsleiöréttingu um mánaBamdt. Bæöi 12 og 24 tíma kerf- iö. Hljóömerki á klukkutlma l'resti meö „Big Ben” tón. Daga- talsminni meö afmælislagi. Dagatalsminni meB jólalagi. NiB- urteljari frá 1. mln. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. SkeiBklukka meö millitima. Raf- hlöBu sem endist i ca. 2 ár. Árs ábyrgö og viögeröarþjónusta. Er högghelt og vatnshelt. Verö 850,- Casio-umboöiB Bankastræti 8, slmi 27510. CASIO-CA-901 — Nýtt!!! Býöur uppá: Klst., min, sek, f.h/e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfiö. Sjálfvirk dagatals- leiBrétting um mánaBamtít. Tölva meB +/- /x/-^, Konstant. SkeiBklukka meö millitlma 1/100 úr sek. Ljós til aflestrar I myrkri. Vekj ari Hljóömerki á klukkutlma fresti. Tveir tlmar i senn, báöir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraöa. Ryöfritt stál. Rafhlööur sem endast i ca. 15 mán. Eins árs ábyrgö og viögeröar- þjónusta Kr. 850,- Casio-umboöiB, Bankastræti 8, Slmi 27510. Tölvur CASIO FX-81. Vis- indaleg Tölva Býöur uppá: Marga visindalega möguleika. Sin/Cos/Tan. 6. Svigar Logaritmi Deg/Rad/Grad og fl. Reiknar út frá al- gebrlskum grunni. Rafhlööur sem endast I ca. 4000 klst. I notkun. Eins árs ábyrgö og viögeröar- þjtínusta. Kr. 350,- Casio-umboöiö, Bankastræti 8, simi 27510. Fullkomin tolva meö visindaleg- um mögulelkum 60 möguleikar Statistic reikn ingur Degree/Radian/ Grad. 5 faldur svigi 1 sjálfstætt minni Lithium power battery Veski Ars ábyrgö kr. 349.00 Borgarljós Grensásveg 24 s. 82660 SinBU LC 3400L Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 Óg 20498. Hreingerningarstööin Hólm- bræöur býöur yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. I sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ’ ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibúöum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. I tómu húsnæBi. Ema og-Þorsteinn simi 20888. Gerum hreinar Ibúöir, stigaganga, fyrirtæki qg skóla. örugg og góö vinna. Slmi 23474. Björgvin Hólm. Teppahreinsun Gólfteppahreinsun Tek aö mér aB hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og fullkominn há- þrýsivél meB sogkraft. Hringiö i slma 25474 eöa 81643 eftir kl. 19. Kennsla i Þú Ip íái i\ MtMI.. i^\\ 10004 Langar yöur til aö læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuö þér aö kynna yöur kennsluna viö Málaskólann Mimi. Kennslan er jafnt fyrir unga sem gamla og yfirleitt aö kvöldinu, eftir vinnutima. Þér læriö aö TALA tungumálin um leiö og þér lesiö þau af bókinni. Jafnvel þótt þér hafiö tiltölulega litinn tima aflögu tilnáms, fer aldrei hjá því, aö þér hafiö gagn af kepnslu sem feraö mestu leytifram á þvi'máli sem þér óskiö aö læra. Allar nánari upplýsingar I slma 11109 og 10004 kl. 1-5 Málaskóiinn Mimir, Brautarholti 4. Dýrahakl Ódýrt kattahald ViB bjóöum 10% afslátt af katlar- mat,sé einn kassi keyptur i einu. Blandiö tegundum eftir eigin vali. Eiimig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leiö. GullfiskabúBin Fischersundi, simi 11757. Þjónusta tþróttafélög- -félagsheimili -skólar- íMssa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. I sima 12114 e.kl.19. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasíma. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Múrverk - fllsalagnir steypur.’ Tökum aö okkur múrverk, filisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Ferðafólk athugiö: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið fyrir hópa. Verið velkomin. | Bær Reykhólasveit, slmstöð Króks- fjarðarnes. Húsameistari, sem hefur sérhæftsig i vatnsleka- viögeröum á húseignum almennt, geturbættviö sig verkéfnum. Tek einnig að mér uppslátt og breyt- ingar á öllum geröum húsa. Uppl. i si'ma 10751 12-13 og eftir kl. 19. SÖLUSTARF: Óskumeftiraö komastIsamband viö ábyggilegan aöila, karl eöa konu.sem gæti tekiöaö sérsölu á myndum og minjagripum til verslana og einstaklinga i Reykjavik og eða úti á landi. Heppilegt ef viökomandi væri meö söluáöörum vörum. Frekari uppl. á kvöldin og um helgina. Myndaútgáfan simi 20252. Tökum aö okkur aö þétta kjallara og aörar húsa- viögeröir. Sköfum einnig upp úr útihuröum og lökkum. Uppl. i sima 74743. Fomsala Fomverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu- skápar, borðstofuskápar, borö, stofuborö, sófaborö, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinna í boði Get tekiö aö mér heimilishjálp eöa ráös- konustööu. Uppl. i slma 13909. Stúlka, helst vön, óskast til starfa I veitingasal. Unniö I 2 daga, fri I 2 daga. Einnig er laust starf fyrir húsmóöur, sem vill vinna úti annan hvern dag. frá kl. 9-16. Uppl. I Kokkhúsinu, Lækjargötu • 8, ekki I si'ma. Saumakona óskast. Elle Skólavöröustlg 42, simi 11506. . Stúlka óskast. Abyggileg stúlka óskast I sæl- gætissölu. Uppl. I Stjömubló-, milli 5 og 7. Verkamenn óskast. Óskum eftir aö ráöa verkamenn nú þegar. Mikil vinna I vetur. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum eöa I simum 14820 og 27458. Bón- og þvottastööin Sigtúni 3. Störf Hafnarfiröi: 1. 1/2 starf fóstru viö leiksktíla, vinnutimi fyrir hádegi. 2. Fullt starf, starfsmanns á skóladagheimili laun samkvæmt Sóknartaxta. Umsóknin sendist undirrituöum fyrir 7. september. n.k. Felagsmálastjöri. isafjöröur Starfsfólk óskast til verslunar- starfa. VaktdVínna, góö laun. Uppl. i sima 94-3166. Hamraborg Isafiröi. Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir afgreiöslustarfi 1/2 eöa allan daginn. Uppl. i sima 27254. Vanur matsveinn tískar eftir plássi á litlum skut- togara. Uppl. i sima 78094 eftir kl. 7.00. 21 árs stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og/eðahelgum. Uppl. isima 42843 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsnæðiíbodi 2ja herbergja ibúö til leigu á góöum staö i Vesturbænum. Leigiist í eitt ár. Fyrirframgreiösla æskileg. Aö- eins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboö sendist aug- lýsingardeild VIsis, Siöumúla 8, fyrir 8. ágúst. Til leigu — Vesturbær 3ja herbergja, 70fm Ibúö á 3jiæö. Tilieigu frá 1. okt. Tilboð óskast sent afgreiöslu blaösins fyrir 10. sept. merkt „Vesturbær”. Húsnæói óskast Húsaleigusamningur ókeyp^ is. Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samn-, ingsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Slöumúla 8, simi 86611. Mig vantar l-2ja herbergja ibúö 11-2 mánuöi. JMJ, simi 16930 og 30156. Asparfell — Æsufell, nágrenni. Fulloröin koQa, ein i heimili óskar eftir ibúö tií leigu. Nánari upplýsingar i sima 76398. Herbergi óskast sem fyrst, fyrir reglusaman mann i öruggri vinnu. Uppl. I síma 11931. Blaöamann Visis bráövantar stóra og rúmgóöa ibúö i Reykjavik, svona til aö þurfa ekki aö flytja utan fyrir- varalaust. Ibúöin veröur aö vera stór og rúmgóö (5-6 herbergja), auövitaö á sanngjörnu veröi og kjörum. Umgengni er auövitaö fyrsta flokks og greiöslur mánaöarleigu eins og þær gerast öruggastar. Sá, sem vill hlaupa undir bagga og leigja helst til langs tlma, vinsamlegast hafi samband viö Jakob S. Jónsson I slma 86611 á vinnutlma eöa 76068 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.