Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. september 1981
r'->
á
dagskrá h]á
Sameinuðu
hjóðunum
Allsherjarþing SameinuBu
þjóBanna kemur saman til auka-
fundar f dag til þess aB f jalla um
mál Namibiu, og mun ætlunin aB
auka þrýstinginá SuBur-Afriku til
þess aB veita Namibiu sjálfstæBi.
Fundurinn er haldinn aB beiBni
ýmissa Afrfkulanda, sem orBin
eru óþolinmóB vegna tilrauna 5
rikja-nefndarinnar til þess aB fá
stjórnina i' Pretóriu til þess aB
fylgja þriggja ára-áætluninni um
sjálfstæBi Namibiu.
Heræfingar vio
Pólland
-m tmm
Eining krefst þess, aB verkfallsmenn fái launin sfn frá þvf f júlf og
ágúst.
Namibía
Kommiínistaflokkur Póllands
hefur hafnaB kröfum Einingar,
samtaka óháBra verkalýBsfélaga,
um hlutdeild verkamanna i stjóm
fyrirtækja.
MiBstjórnin, sem fundar þessa
daga i Varsjá, gaf til kynna, aB
hún væri ekki reiBubúin tilþess aB
veita verkamönnum rétt til þess
aö ráBa eöa reka yfirmenn sina.
Telur hún slikt jafngilda eftirgjöf
pólitisks valds.
A meöan standa yfir hjá Ein-
ingu undirbúningsfundir fyrir
landsþingiö næsta laugardag. A
þeim fundum hefur veriö lögö á-
hersla á önnur atriöi. Samtökin
sætta sig viö brauöhækkunina, en
kref jast launahækkana f staöinn.
Sömuleiöishefur veriö hótaB mót-
mælaaögeröum, ef verkamenn,
sem fóru i verkföll i júli' og ágúst,
fái ekki greidd laun sin.
Samtfmis þessu berast svo
fréttir af þvi, aö varaliö RauBa
hersins i'Sovétrikjunum hafi ver-
iB kallaö út til heræfinga i lofti, á
landi og á sjó viö landamæri Pól-
lands. Hefjast þær æfingar á
morgun.
Kvænlist elnnl úr Manson-
fjölskyldunni
Milljónamæringur frá Texas
hefur kvænst einni af stúlkunum
úr „Mansonfjölskyldunni”, en
stúlkan afplánar lifstiöar fangels-
isdóm.
Segist hann ætla aö byggja 12
milljón dollara hús i nágrenni
fangelsisins, til þess aö geta veriö
I námunda viö konu sina. Þau
voru gift i fangelsinu.
Stúlkan, sem heitir Susan At-
kins (33 ára), var ásamt sex öör-
um dæmd 1971 fyrir moröiB á
leikkonunni, Sharon Tate (eigin-
konu Polanskis leikstjóra). Hún
hefur veriö uppnefnd „Sexy
Sadie” fyrir flissandi tal hennar
um kynlifsmál,— Hún risti „X” á
enniB á sér til merkis um tryggö
sina viö Charles Manson, leiötoga
,,f jölskyldunnar”.
Milljónamæringurinn er hinn 52
ára gamli Donald Laisur, sem ek-
ur um á bifreiö merktri „Filthy
rich” og notar dollaramerki i
staöinn fyrir „s” þegar hann und-
irritar bréf sin „Lai$ure”. Hefur
hann orö á sér fyrir aö ganga á-
vallt meB þykk seBlabúnt á sér.
Hann kynntist Susan Atkins,
þegar hann fékk áhuga á aö
starfa I góögeröarskyni aö fang-
elsismálum, en Susan hefur snú-
ist til kristinnar trúar og gegnir
trúnaöarstörfum i fangelsinu.
„Þetta hefur ekkert m eö Charl-
es Manson aö gera”, sagöi hann
viö blaöamenn, sem létu hann
ekki i friöi eftir aö tiöindin spurB-
ust. „Þetta er ástarsaga okkar
Susan”.
Susan Atkins eignaöist mill-
jónamæring.
Smíða fjórfalt
fleiri skrið-
dreka og her-
hotur en usfl
Sovétrikin framleiddu á siBasta
ári meir en fjórum sinnum fleiri
skriödreka og herþotur en Banda-
rikjamenn, eftir þvi sem fram
kemur i upplýsingum, sem birtar
voru í gær I Washington.
Þar er gerö kunn vitneskja
leyniþjónustunnar um, aB Sovét-
menn hafi smiBaö i fyrra 3000
skriödreka og 1.300 herþotur.sem
er miklu meira en menn höföu
áöur almennt haldiö.
Til samanburöar má nefna aö
samkvæmt opinberum skýrslum
smi'Buöu Bandarikjamenn 650
skriödreka og 275 herþotur á siö-
astliBnu ári.
Reagan forseti sagBi á fundi
meö repúblikönum I Chicagó i
gær, aö Moskvustjórnin neyddist
til þess aö setjast aö samningum
um vopnatakmarkanir, eBa aö
ieggja aö öörum kosti út f vlgbún-
aöarkapphlaup viö USA, sem
Sovétmenn gætu ekki unniö.
Hann sagöi ennfremur á fund-
inum aB nýjustu hugmyndirnar
um niöurskurö fjárveitinga til
varnarmála þýddu ekki: hann
væri horfinn frá stefnu sinni um
aö efla hemaöarmátt Bandarlkj-
anna.
Bandariskur leiöangur, sem
kannaö hefur flak ftalska
skemmtiferöaskipsins, Andrea
Doría.þarsem þaB liggur á hafs-
botni undan strönd Nantucket,
snéritil New York i gær meönýj-
ar skýringar á slysinu, er á sinum
tima kostaöi 51 mann lifiB.
Kafaramir fundu risastórt gat
á annarri siBu skipsins og þykir
þaö skýra, hversu fljótt skipiö
sökk eftir áreksturinn viB sænska
farþegaskipiö Stokkholm fyrir 25
árum. — ABur var haldiö, aö á-
höfnin heföi látiö undir höfuö
leggjast aö loka einum af vatns-
þéttum dyrum skipsins neBan
þilja.
En gatiö er sagt svo stórt, aö
engu máli heföi skipt, hvort dyr
heföu veriö skildar eftir opnar
eöa lokaBar.
LeiBangursmenn höföu meB sér
til New York einn af tólf peninga-
skápum Andrea Doria. Er hann
geymdur f hákarlabúri I sjódýra-
safni New York, og veröur ekki
opnaöur fyrr en siöar.
Leita í fiaki
flndrea Doría
EINN NÝR
HOIVTDA hefur lagt
áherslu á þessi 5 atriði:
1. Sparneytni
2. Vandaðan frágang
3. Aksturshæfni
4. Nýtingu á rými
5. Öryggi
5 MANNA
5 HURÐA
5 GÍRA
QUmTETex fyrirliggjandi með stuttum fyrirvara
Verð kr. 109.500.-
_______með ryðvörn og skráningu
HONDA Á ÍSLANDI : SUÐURLANDSBRAUT 20 : SÍMI 38772