Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. september 1981
Vília hefia
olfulelt fyrir
norðan
Skoraö er á rikisstjórn og Al-
þingi aö tryggja fjármagn til aö
kanna setlög fyrir Noröurlandi
meö tilliti til oliuleitar, segir m.a.
i tillögu frá iönþróunar- og orku-
nefiidsem liggur fyrir Fjóröungs-
þingi Norölendinga á Húsavik.
Ennfremur leggur nefndin á þaö
áherslu, aö rikisstjórnin leiti
samninga viö rannsóknaraöila
um oliuleit. G.S./Akureyri.
„flugvöllup sé í
hverju héraði”
- segir I tillögu tll fjórðungsbings
„Framkvæmdir viö flugvelli millilandaflugi. Ennfremur er
hafa ekki fylgt þeirri þróun, sem lögö á þaö áhersla aö hraöaö
nauösynlegt er vegna aukinna veröi gerö flugvalla i fjóröungn-
flugsamgangna og vaxandi sam- um, lýsingu þeirra, byggingu
skipta milli byggða á Norður- ' flugstööva og lagningu bundins
landi”, segir m.a. i tillögum þjón- slitlags á flugbrautir. „Lag-
ustu og þróunarmálanefndar, markskrafa er, að flugvöllur sé
sem Katrin Eymundsdóttir hefur til staöar Ihverju héraöi”, segir i
framsögu fyrir áFjóröungsþingi tillögunni. Jafnframt er hvatt til
Norölendinga á Húsavik. eflingar flugsamgangna á
t tillögunum eru Itrekaðar fyrri Noröurlandi,þannig aö flugiö geti
ályktanir um uppbyggingu stærri tengtsaman byggöirnar og aukiö
flugvalla i' fjóröungnum þannig samskipti á milli þeirra.
aö þeir geti gegnt hlutverki i G.S./Akureyri.
Vilja endurskoöa tekju-
stofna sveitarfélaga
nrrCfjTD
Fðlkl fækkar, skattar
lækka en útgjöld aukast
- segir fjórðungsráð.Norðlendlnga um hlul
hðf u Dborgars væ ðislns I riklskökunní
„Rikisútgjöld hafa aukist
miðaö við þjóöarframleiðslu og æ
stærri hlutur rikisútgjalda fer til
reksturs rikiskerfisins. Samhliða
þessu á sér stað sú þróun, að hlut-
ur höfuðborgarsvæðisins i rekstri
rikiskerfisins eykst ár frá ári,
þannig aö i hlut þess kemur
meginhlutinn af aukningu rikisút-
gjalda miðað við þjóðarfram-
leiðslu”, segir m.a. i tillögu
fjórðungsráðs, sem lögð verður
fyrir Fjóðungsþing Norðlendinga,
sem hefst á Húsavik i dag.
/-----------------------------
1 fylgiskjali með tillögunni
kemur fram, að þáttur höfuð-
borgarsvæðisins i útgjöldum á A
hluta rikisreiknings jókst um
3.1% milliáranna 1976-78. A sama
tima fækkaði fólki um 0.9% á
svæðinu og beinir skattar lækk-
uöu um 6%. Hins vegar fjölgaöi
fólki i flestum öðrum landshlut-
um á Norðurlandi um 3% og þar
jukust beinir skattar um 24.5%.
Þrátt fyrir það minnkaði hlut-
deild fjórðungsins i rikisútgjöld-
um um tæp 7%.
Bendir fjóðungsráðið á það i til-
lögu sinni, að ráðstöfun og dreif-
ing rikisútgjalda hljóti aö hafa
veruleg áhrif á byggðaþróun i
landinu. Þess vegna sé brýnt að
sporna gegn þvi að aukin rikis-
umsvif stuðli aö byggðaröskun. 1
þvi sambandi telur ráöið, að
staðsetning rikisstarfseminnar
vegi mest, en slik starfsemi sé
þegar orðin verulegur þáttur i
tekjumyndun á höfuðborgar-
svæðinu.
G.S./Akureyri.
-------------------------------
SKÓLARITVÉLAR
Monica rafritvélin er allt í senn skóla-, feröa- og
heimilisritvél, ótrúlega fyrirferóarlítil, ódýr og fáanleg í
tveimur litum.
Hálft stafabil til leiöréttingar, 44 lyklar, 3
blekbandsstillingar o.m.fl. sem aöeins er á stærri gerðum
ritvéla.
Fullkomin viögeröa-
og varahlutaþjónusta.
Nauðsynlegt er að gera hlut-
lægt mat á þvi hver sé tekjuþörf
sveitarfélaga miðað við það hlut-
verk, sem þeim verður falið með
verkefnaskiptingu milli rikis og
sveitarfélaga. Þetta kemur fram
i tillögu fjórðungsráðs, sem ligg-
ur fyrir Fjórðungsþingi Norð-
lendinga á Húsavik.
Kemur fram i tillögunni, að
þörf sé á að endurskoða tekju-
stofna sveitarfélaga og setja ný
tekjustofnalög. 1 þvi sambandi er
bent á að setja þurfi afdráttarlaus
ákvæði um hlutverk jöfnunar-
sjóðs sveitarfélaga til að jafna
tekjur af lögbundnum tekjustofn-
um millisveitarfélaga, þegar þau
„Spor
afturábak”
- segir Guðmundur
Hallvarðsson um
steinu
rlklssljórnarinnar
á endurnýjun
lisklskiDállotans
„Við litum svo á aö veriö sé aö
stiga spor afturábak og þaö aö
kalla þessi skip endumýjun á
fiskiskipafiotanum er ekkert
annaö en misskilningur, þvi viö
teijum, aö þarna sé veriö aö kalla
yfir sjómannastéttina aukna
slysahættu og aukiö vinnuálag,”
sagöi Guömundur Hallvarösson,
formaöur Sjó m anna f élags
Reykjavikur i samtali viö VIsi.
A aðalfundi Sjómannafélags
Reykjavikur slöastliöinn mánu-
dag var samþykkt yfirlýsing þess
efnis, að félagið harmaði þá
stefnubreytingu.sem rikisstjórnin
hefur tekið upp með samþykki
sinu fyrir kaupum á fjórum átta
ára gömlum fiskiskipum, sem
sögð eru til endurnýjunar
islenska fiskiskipaflotanum. og
jafnframt er bent á að endumýj-
un flotans á aö vera nýsmiöi.
, ,Með kaupum á eldri skipum
verður aðbúnaður sjómanna engu
bættur nema siður sé, vinnuað-
staða öll á þilfári orðin úrelt, sem
hefur I för með sér stóraukna
slysatiðni, nóg eru slysin fyrir,”
sagöi Guömundur Hallvarðsson.
hafa nýtt sina álagningarmögu-
leika. Þá er einnig bent á að fast-
eignamat sé ekki nógu stöðugur
álagningargrundvöllur fyrir fast-
eignaskatta sveitarfélaga.
G.S./Akureyri.
o Olympia
KJARAIM HF
ÁRMÚLI 22 - REYKJAVlK - SÍMI 83022
-4
biðin borgaði sig
Húsgagnaverslun
Guðmundar
Smiðjuvegi 2 Sími 45100
á rymingarsölunni okkar
getur þú fengiö hjónarum
verö frá kr. 2.700
raöskápa verö
frá kr. 840.— skrifborð
verö frá kr. 736.—