Vísir - 03.09.1981, Page 28

Vísir - 03.09.1981, Page 28
wssm siminnerðóóll Veðurspá dagsins A Grænlandssundi er ört fallandi loftvog og mun mynd- ast þar lægö, sem hreyfast mm suöaustur. Viö vestur- ströid Grænlands er vaxandi 1035 mb. hæö, sem hreyfist norö-noröaustur. Vlöast verö- ur hlýtti veöri í dag, en kdlnar aftur i nótt, einkum norövest- anlands. Suöurland: Sunnan gola og súld fram eftir degi, en siöan suövestan kaldi eöa stinningskaldi og rigning. Faxaflói og Breiöafjöröur: Hægviörieöa suövestan gola og skýjaö í fyrstu, en suövest- an kaldi eöa stinningskaldi og rigning, þegar kemur fram á daginn. Snýst i noröan eöa norövestan stinningskalda og léttir til f kvöld. Vestfiröir: Hægt vaxandi suövestan átt, viöa stinningskaldi og rigning, þegar kemur fram á daginn. Snýst i noröan og norövestan stinningskalda og léttir heldur til siödegis. Strandir og Noröurland vestra: Suövestan gola og siöar kaldi eöa stinningskaldi. Fer aö rigna siödegis. Breytileg átteöa noröankaldi og rigning I nótt. Norðurland eystra til Aust- f jaröa: Suövestan gola og siöar kaldi. Viöa léttskýjaö I fyrstu, en þykknar siöan upp. Suö-Austurland: Hægviöri og siöar sunnan gola eöa kaldi. Þokuloft og súld eöa rigning. Veðrlð hér og har Kl. 6 i morgun: Akureyriskýjaö 13, Bergenal- skýjaö 10, Helsinki skýjaö 10, Kaupmannahöfn heiörikt 12, Osló skýjaö 11, Reykjavik þokumóöa 8, Stokkhólmur þokumóöa 7, Þórshöfnþoka 9. Kl. 18 i gær: Aþena heiöskirt 25, Berlin skýjaö 14, Chicago skýjaö 20, Feneyjar skýjaö 22, Frankfurt skýjaö 18, Nuuk alskýjaö 6, London hálfskýjaö 18, Luxem- burg mistur 17, Las Palmas skýjaö 23, Mallorcaléttskýjaö 25, Montreaialskýjaö 22, New Yorkskýjaö 25, Parisléttskýj- aö 19, Róm léttskýjaö 23, Mal- aga hálfskýjaö 23, Vin létt- skýjaö 17, Winnipeg hálfskýj- aö 22. LOkl segir Matsmenn verkamannabústaöa taka 200 krónur fyrir aö aka i Kópavog. Þeir hljóta aö aka ein- hverjum bensinhákum. en ekki neinum verkamannabilum. Félagsmálastofnun sagl upp Borgartúni 27 „Hðfum ekki enn leysf vandamál hessa fðlks” - seglr Gunnar Þoriáksson, fulllrfli I húsnæDisdeild Félagsmálastofnun hefur veriö sagtupp leigusamningiá húsnæö- inu aö Borgartúni 27, frá og meö næstu mánaöamótum. Þar dvelja nú sex einstaklingar á vegum húsnæöisdeildarstofunarinnar og hefur enn ekki tekist aö gera ráö- stafanir til aö útvega þeim annan dvalarstaö. Þetta umrædda og umdeilda húsnæöi er i eigu Guöna Helga- sonar, rafverktaka. Hann hefur nú leigt þaö öörum aöilum undir teiknistofur. ,,Viö áttum aö rýma húsnæöiö fyrir 1. október næstkomandi, en þaö er ekki vist.aö sá timi standist alveg”, sagöi Gunnar Þorláks- son, fulltrúi i' húsnæöisdeild Fé- lagsmálastofnunar viö VIsi i morgun. ,,Viö höfum ekki náö aö leysa mál þeirra einstaklinga, sem þarna dvelja, en vinnum aö þvi af fuilum krafti.” Gunnar ságöi ennfremur, aö húsnæöisdeild heföi ekkert ákveöiö húsnæöi til aö ganga aö i tilvikum sem þessum, þótt ekki væri nema til bráöabirgöa. Hitt' kynni aö koma til greina, aö ein- hver af stærri ibúöum sem Fé- lagsmálastofnun heföi yfir aö ráöa, yröi tekin til afnota fyrir umrædda einstaklinga, ef máliö yröi ekki leyst meö öörum hætti. ,,Viö komum til meö aö hjálpa til viö lausn mála hjá þeim aöil- um, sem þarna dvelja, hvernig sem þaö veröur gert”, sagöi Gunnar. — JSS ' Baldvin Heimisson og Grétar Hreinsson, eigendur hins nýja skemmtistaöar i Kópavogi.viröa hér fyrir sér teikningu af honum. Unniö er af kappi ailan sólarhringinn viö lokafrágang, þvf húsgögn, teppi og til- búnir barir biöa þess eins aö veröa flutt á staöinn. Visismynd EÞS Banfcamenn í viðbragðsstöðu: „Beitum fyllstu hðrku” ef samningar dragast „Þaö er aiveg ljóst, að við drög- um ekki samninga núna eins og gert hefur verið. Viö munum reyna aö komast hjá þvi og beit- um fyllstu hörku til að sporna gegn slikum drætti”, sagði Sveinn Sveinsson, formaður samninga- nefndar bankamanna, i samtali viö Visi. Samningar bankamanna hafa verið lausir frá 1. september. Haldnir hafa verið tveir samn- ingafundir deiluaðila, og næst- komandi föstudag verður svo þriöji fundurinn haldinn hjá rikis- sáttasemjara. Sveinn var spurður, til hvaða aðgeröa bankamenn hygðust gripa, ef samningar ætluöu að dragast á langinn. ,,Ég veit ekki til hvers veröur gripiö. Viö reyn- um aö nota þau vopn sem viö höf- um, sem eru til dæmis svipaðar aögeröir og I fyrra”. _jss Nýr skemmtí- staður verður opnaður i Kópavogi: .jwenn verða að taka ein- hverja áhættu í liflnu” - segja eigendurnir, sem lagl hafa alelguna undlr Þaö fer tvennum sögum af þvi, hversu eftirsóknarvert það sé að, reka vinveitingahús eöa skemmtistað hér á höfuöborgar- svæöinu. Eitthvað viröist þess konar rekstur þó freista, þvi aö þaö bætist innan tiöar við einn slikur á þriðju hæð viö Auðbrekku 55 I Kópavogi. Þaö eru tveir ungir Kópavogs- búar, sem aö fyrirtækinu standa, þeir Grétar Hreinsson og Baldvin Heimisson, báðir nýliöar i faginu. Þeir vinna nú nótt og dag meö fjölda iönaöarmanna meö sér viö aö gera húsnæöið klárt, enda meiningin * aö opna i þessum mánuði. „Maöur verður alltaf aö taka einhverja áhættu i lifinu og við er- um ófeimnir við að hella okkur út I samkeppnina”, sögðu þeir, er' viö heimsóttum þá á nýja staðinn. Djarflega mælt, enda mikið i veði. Aleigan, sem samanstóð af Ibúöum, glæsilegum ökutækjum og sjoppu i miðbænum, var öll seld. Kostnaöaráætlun hljóöaði upp á tværmilljónir króna, en reiknað er meö, að sú upphæö hækki eitthvað, þegar upp veröur staöiö. Húsnæðið er griöarstórt og þvi skipt niður i tvo sali. 1 stærri saln- um veröa borö og stólar á upp- hækkuðum pöllum með góöu út- sýniyfir dansgólfog diskótek. Viö hönnun staöarins var einnig gert ráö fyrir möguleikum á að bjóða upp á lifandi tónlist og skemmti- legar uppákomur. Minni salurinn á aö hafa á sér ivið rólegri svip. Þar verða einnig borö og stólar, en lika þægilegri sæti. Barir verða i báðum sölum. Nýi staöurinn i Kópavogi mun rúma tæplega þrjú hundruö gesti i sæti, en ráögert, að þar komist fyrir alls um fjögur hundruð og fimmtiu manns. Diskótek verður opiö öll kvöld vikunnar og minni salurinn auk þess leigður út fyrir alls kyns félagsstarfsemi. Þegar eru ýmis félagasamtök i Kópa- vogi búin að tryggja sér ákveðin kvöld i viku. Búiö er aö ráöa meirihluta starfsfólksins og verður meðal annars yfirmatreiðslumaður Bjarni Alfreðsson. Það er teikni- stofan Arko, sem sá um hönnun- ina. Ekki vildu þeir félagar ljóstra uppnafnihins nýja skemmtistað- ar, „Við verðum að halda eftir rúsínunni i pylsuendanum”, sögöu þeir. ^ —JB —n. flokka- keppnin i golfi verdur haldin á Hólmsvelli í Leiru 5. og 6. september. Meistara- og 1. fíokkur keppa á laugardag en 2. og 3. flokkur á sunnudag. Leiknar veróa 18 holur og hefst keppnin baða dagana kI.io:00. Skraning keppenda fer <ram a fostudag 4. september = ft!r k!. 15:00 i síma go!<skalans 92-2908. Vegleg verölaun verða veitt i öllurn flokkum auk þess margskonar aukaverðlaun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.