Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 4
VtSIR
Fimmtudagur 3. september 1981
Til sölu
Mercedes Benz
Unimog
Torfærubíll með húsi
Til sölu UNIMOG torfærubill með iæstu
drifi á öllum hjólum, mjög hátt undir
lægsta punkt.
Húsið er vel búið og vandað að gerð, m.a.
eldavél, ísskápur og fataskápur.
Gott svefnpláss er fyrir 2 og gott borðpláss
fyrir 4-5.
Þaki hússins má lyfta að framanverðu til
þess að auðvelda umgang.
Hér er um að ræða luxus torfærusumarbú-
stað.
Upplýsingar i sima 31236.
1X2 1X2 1X2
1. leikvika — leikir 29. ágúst 1981
Vinningsröð: 221-1X1-211-X1X
1. vinningur: 10 réttir — kr. 3.875,00
3351 5974 6404 9104+ 10056(3/9) 29065(2/10,6/9)+
5571 6265 8179 9578 25873(4/9) 58117
2. vinningur: 9 réttir - - kr. 205,00
362 2279 3730 5926 8971 25401 31128+
654 2382 3743 6522 8985 25771 (2/9) 31135+
701 2412 3904 6845 9268 25910 40816
716 2450 3939 7719 9471 27524 41289
872 2530 4603 7819 9478 29066 (2/9)+ 42795+
920 2701 5056 8141 9479 29067 (2/9)+ 55806
952 3177 5768+ 8422 10105 29068 (2/9)+ 57981
1180 3374 5760+ 8463 10543 29569(2/9) 58083
1219 3435(2/9) 8512 10601 29771 58091 (3/9)
1254 3439 5779 8756 10866+ 30033(2/9) 58093
1663 3644 5902 8799 11016 30520 58099
1835 3648 5911 8861 11251 30857 58100
Kærufrestur er til 21. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og á aðalskrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim-
ilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR
— íþróttamiðstöflinni —
REYKJAVIK
HOTEL VÁRDDORG
AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins.
„Unionisminn” (stéttarfélagshyggjan) i Bretlandi þykir mörgum hafa fariö út fyrir mörk þess, sem
heppilegt teist lýöræöisriki. Og nú kemur Iljós aöhann hefur lfka troöiö á mannréttindum.
Skylda tn að ganga I verka-
lýðsféiög broi á mannráWndum
Mannréttíndadómstðll Evrópu úrskurðar í málí prlggja Breta.
sem sagt var upp störfum fyrir að neita að innrita sig
Mannréttindadómstóli Evr-
óöu kvaö upp i Strassbourg i
siöasta mánuöi úrskurö sinn I
máli þriggja Breta, sem ekki
vildu una þvl aö vera skyldaöir
til inngöngu i verkalýösfélög, en
fyrir þá sök haföi þeim veriö
sagt upp störfum.
Dómstóllinn komst aö þcirri
niöurstööu, aö þvingun til
aöildar aö verkalýössamtökum
bryti i bága viö ákvæöi um frelsi
einstaklingsins til aö ganga i
verkalýösfélög og uppsagnir
af þeim sökum jafngiltu
alvarlegum ofsóknum.
Bretarnir þrir, Young, James
og Webster, voru allir starfandi
hjá bresku ríkisjárnbrautunum
áriö 1975. A þvl ári gerðu at-
vinnurekendur þeirra samninga
viö þrjú verkalýösfélög, þar
sem búiö var svo um hnúta, aö
enginn skyldi starfa hjá járn-
brautunum ööruvisi en vera
meölimur i einhverjum þessum
þrem verkalýösfélögum. Vildu
þrlmenningarnir ekki fullnægja
þessum skilyröum meö þvi aö
ganga I eitthvert félagiö. Af
þeim sökum var þeim sagt upp
störfum á árinu 1976.
Hver þeirra um sig taldi, aö
einstaklingur ætti aö njóta val-
frelsis I þvi hvort hann byndist
slikum samtökum eöa ekki.
Young og Webster voru þar á
ofan andvigir stefnum þessara
þriggja verkalýösfélaga og
ýmsum tilteknum. Young gat
þar til viöbótar ekki fellt sig viö
ihlutanir verkalýösfélaganna 1
landsmálapölitlk.
Bresk lög, sett 1974, (og breytt
1976) geröu ráö fyrir, aö upp-
sögn starfsmanns, sem neitaöi
aö fylgja skilyröum um inn-
göngu I viöeigandi verkalýös-
félag, ætti rétt á sér, nema
starfsmaöurinn af trúarlegum
ástæöum teldi sig ekki geta
veriö I neinu verkalýösfélagi,
hverju nafni sem þaö nefndist.
En þannig var ekki meö þá
þremenningana, svo að þeir
fengju ekki bættan skaöann
fyrir óréttmæta atvinnusvipt-
ingu.
Þeir skutu máli sinu til mann-
réttindanefndar Evrópu, i júll
1976 og báru sig undan brotum á
9. 10. 11. og jafnvel 13. grein
mannréttindasáttmálans.
9. grein fjallar um, aö ein-
staklingurinn skuli hafa skoö-
ana og trúarfrelsi og frelsi til aö
fylgja sinni sannfæringu, svo
fremi hún brjóti ekki 1 bága viö
almannaheill. —- 10. greinin
fjallar um rétt einstaklings til
tjáningarfrelsis og skoöana-
skipta. — 11. greinin fjallar um
rétt einstaklingsins til fundar-
frelsis og umgengni við aðra og
til aö stofna eöa ganga I verka-
lýösfélög, sem gæta hagsmuna
hans. — 13. greinin fjallar um
bótaskyldu ef hiö opinbera •
brýtur á einstaklingum, hvaö
viökemur ákvæöum mannrétt-
indasáttmálans.
Mannréttindadómstóllinn, en
i honum á sæti fyrir Islands
hönd Thor Vilhjálmsson,
fjallaöi ekki um sllka samninga
verkalýösfélaga viö atvinnurek-
endur um einkarétt meölima
þeirra til starfa, þar sem slikum
samningum hefur veriö komiö
á. Heldur um, hvernig slikur
samningur heföi bitnaö á þre-
menningunum I þessu sérstaka
tilfelli.
Dómstóllinn var þeirrar skoö-
unar samt aö þótt ekki væri sér-
stakt ákvæöi i mannréttinda-
sattmálanum gegn slikri skyldu
til aöildar aö verkalýösfélagi,
þá striddi þaö samt gegn anda
11. greinar aö þvinga menn til
inngöngu i verkalýðsfélög. Og
hótun um atvinnusviptingu væri
mjög alvarleg tegund þvíng-
unar. 1 þessu tilviki hefði henni
veriö beint gegn starfsmönnum,
sem voru I starfi hjá járnbraut-
'unum áöur en nýju samningarn-
ir komu til. Ljóst lá fyrir, að
þremenningunum hefði verið
sagt upp, þótt þeir hefðu tekið
upp á þvi aö mynda nýtt eða eig-
iö verkalýðsfélag, af þvi einu að
þeir vildu ekki ganga i eitthvert
hinna þriggja.
Dómstóllinn leit svo á, að
meöferöin á þremenningunum
heföi ekki veriö „nauösyn i lýö-
ræöisþjóöfélagi” eöa „til al-
mannaheillar”. Það hefði ekki
veriö þessum þrem verkalýðs-
félögum neinn Þrándur i götu
viö aö framfylgja hagsmunum
félagasinna, (95% starfsmanna
járnbrautanna voru þegar
meölimir i einhverju þeirra),
þótt þessir þrir stæðu utan
þeirra.
Dómstóllinn úrskuröaöi þvi
(meö 18 atkvæöum gegn 3), aö
brotin heföu veriö ákvæöi 11.
greinar, en vlsaöi spurningunni
um bótakröfur, sem þremenn-
ingarnir höföu gert, aftur til
mannréttindanefndarinnar,
sem i fyrstu haföi fengiö mál
þeirra til athugunar.
Járnbrautirnar sögöu upp þrem mönnum vegna samninga viö verkaiýösfélögin um skyidu til þess aö
vera félagi i þeim.