Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 3. september 1981 6 , vlsm Cross meö 4 mörk gegn Tottenham Uegar West Ham vann góðan sigur 4: White Hart Lane i gærkvöldi Bikarmeistarar Tottenham fengu heldur betur skell á White Hart Lane, þar sem þeir töpuOu óvænt 0:4 fyrir „Hammers” i gærkvöldi. Þaö var David Cross. sem var refsivöndur Ray Clem- ence, markvaröar Tottenham — skoraöi öll fjögur mörk West Ham. Crœs skoraöi þaö fyrsta eftir aöeins 5 mín., eftir aö Jimmy Neighbour haföi sent krossserid- ingu fyrir mark Spurs. Eftir þaö sóttu leikmenn Tottenham i sig veöriö, en þeim tókst ekki aö koma knettinum fram hjá Phil Parkes, markveröi West Ham, sem varöi vel og þá leku þeirBilly Bond og Alvin Martin mjög sterk- an leik i vöminni. Ofan á þetta bættist, aö Tottenham lék án þriggja lykilmanna — Garth Crooks, Steve Archibald og Os- valdo Ardiles. Cross skoraöi aftur á 55 min. — laglegtmark og 3:0 8 min. siöar, eftir ungirbúning Paul Goddard og Geoff Pike. Cross innsiglaöi siöan sigurinn á 86. mi'n. Villa tapar Aston Villa mátti aftur þola tap — nú gegn Sunderland á Roker Park.þar sem 30 þús. áhorfendur voru saman komnir. Terry Dono- van skoraöieftir 24min. og stuttu eftir þaö mátti Jimmy Rimmer taka á honum stóra sinum f m arki DAVID CROSS. andi. var óstööv- Njarðvlklngar í 2. deild! Njarövlkingar tryggöu sér 2. deildarsæti i knattspyrnu i gær- kvöldi, þegar þeir lögöu HV „Country” aö velii 4:0 I Njarö- vik. Þóröur Karlsson (2), Guö- mundur Sighvatsson og Jón Halldórsson skoruöu mörk Njarövikinga, eftir aö staöan haföi veriö jöfn 0:0, i leikhléi. KS og Einherji léku ekki á Siglufiröi — leik þeirra var frestaö þar til I kvöld, þar sem Einherji fékk ekki flug frá Vopnafirði.______________—SOSJ Sunderl.—A. Villa........2:1 Tottenh,—WestHam ........0:4 W.B.A.—Arsenal...........0:2 2.DEILD: Norwich—C. Palace........1:0 Ungu miöherjarnir hjá Stoke, þeir Lee Chapman og Adrian Heath skoruðu hvorir sin tvö mörkin gegn Coventry. Alan Bileyskoraði fyrir Ever- ton, en Arthur Graham jafnaöi fyrir Leeds á 30. min. RAGNAR ÓLAFSSON BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON Villa, þegar hann varöi tvisvar meistaralega frá Tom Ritchie, sem náöi slöan aö jafna 1:1 á 31. mín. Peter Withe fór illaaöráöi sinu rétt fyrir leikslok, þegar hann skallaöi framhjá marki Sunderland — úr dauöafæri. Þaö var Gary Roweli, sem tryggöi Sunderland sigur á 47. min. — meö glæsiskalla, eftir sendingu frá Ritchie. Úrslit uröu þessi i gærkvöldi: 1. DEILD: Leeds—Everton..............1:1 Stoke—Coventry.............4:0 Tveir íslensKír kylfíngar komnir meö 1 í forgjöf - og Dar með komnir f svipaðan flokk og hestu áhugamenn i heiminum Meö sinni frábæru spilamennsku I afrekskeppni Flugleiöa i' golfi á Nesvellinum á sunnudaginn, náöi Björgvin Þor- steinsson golfleikarinn góökunni, þvi aö gulltryggja sér forgjöf einn. Björgvin lék þar siöustu 18 hol- urnar á 66 höggum og það nægöi fyrir hann til aö fá lækkun úr tveim I forgjöf I einn. Samkvæmt reglum Landsforgjafanefndar GSl, þarf 3 leikkort úr keppni á sumrinu til að fá þessa lækkun. Var Björgvin kominn meö 2 kort i sumar — 68 högg á Nesvellinum, i Johhny Walker keppninni og 59 högg á móti á Höfn f Hornafiröi enþar varhann starfandi Isum- ar. Bikarkeppni 2. llokks: KR og Fram (úrslitum Úrslitaleikurinn i bikarkeppni 2. flokks I knattspyrnu veröur leikinn á sunnudaginn á Laugar- dalsvellinum. Eigast þar viö Reykjavikurliöin KR og Fram. Hefst leikur þeirra kl. 15:15 eöa aö loknum úrslitaleik íslandsmótsins I 4. flokki á milli Fram og Þórs, Akureyri. KR og Fram eru einnig I úrslit- um I tslandsmóti 2. fiokks ásamt Keflavik, en fjóröa liöiö I þeirri úrslitakeppni er enn ekki fundiö. Ragnar ólafsson, tslands- meistari I golfi, var fyrstur til aö fá einn I forgjöf, en þar var i siö- asta mánuöi. Fékk hann sina lækkun i einn eftir aö hafa skilaö tveim leikkortum úr Evrópu- keppninni i golfi á St. Andrews i Skotlandi, þar sem hann lék á 72 og 74 höggum og þriöja kortiö kom hann meö, þegar hann lék á 72 höggum i meistaramóti GR á Grafarholtsvelli. Ragnar og Björgvin eru meö lægstu forgjöf islenskra kylfinga. Hafa engir komist svona lágt i forgjöf — sem er einskonar gæöa- mat á golfleikara slöan landsfor- gjafanefnd tók til starfa og herti allar reglur um forgjöf meistara- flokksmanna. Sá, sem stendur næst þvi núna aö komast I forgjöf er Hannes Eyvindsson GR, en hann vantar eitt leikkort til aö ná þvi takmarki. Meistarfaflokksforgjöf i golfi mun breytast næsta keppnistima- bil. Þá þurfa menn aö hafa 5 i for- gjöf til að komast I meistaraflokk, en undanfarin ár hafa kylfingar meö 6 og lægra skipaö þann eftir- sótta flokk. -klp- Opin golfmút fyrir alla um heigina Þrjú opin stórmót I golfi veröa i gangi um næstu helgi og eru þau fyrir karla, konur og ung- linga A Hólmsvelli i Leiru veröur „7 UP-keppnin” og þar keppir meistara- og 1. flokkur karla á laugardag og 2. og 3. flokkur karla á sunnudag. A Hvaleyrarvelli veröur „G. P. Þormar-unglingakeppnin” á laugardag og hefst kl. 13. Er hún fyrir alla unglinga 16 ára og yngri. A Nesvellinum á Seltjarnar- nesi veröur svo „Rosenth- al-kvennagolfmótiö” á sunnu- dag og hefst þaö kl. 10. Mótið er aöallega hugsaö fyrir konur, sem eru byrjendur I iþróttinni og einnig þær, sem eru lengra komnar i aö berja golfboltann. Fyrir utan þessi mót eru mörg innanfélagsmót I gangi og eru t.d. ein 4 mót hjá GR i Grafar- holti. Nánari upplýsingar um öll þessi mót er aö hafa hjá viökomandi golfklúbbum og þar fer skráning fram. Skorara vantar illiiega i herbúðir vais og Fram Félögin geröu jafntefli 0:0 í afspyrnulélegum leik I gærkvöldi Þaö hlýtur aö vera heitasta ósk Vaismanna og Framara aö eignast markaskorara — leik- menn á borö viö Hermann Gunn- arsson og Kristin Jörundsson, þegar þeir voru upp á sitt besta og skoruöu mörk og aftur mörk fyrir félög sin. Eftir aö hafa séö þessi gömlu Austurbæjarfélög leiöa saman hesta sina á Laugardalsvellinum i gærkvöldi, kom þaö upp I huga íanna: þaö er af, sem áöur var. Þ.e.a.s. þegar leikir Fram og Vals voru fjörugir og skemmti- legir og yljuöu áhorfendum um hjartaræturnar. Þeir leikmenn, sem léku I bún- ingum Vals og Fram I gærkvöldi, voru daufir og einnig Magnús V. Pétursson, dómari — sem sagt, allt á núllpunkti. Þaö var ekki eins og leikmenn liöanna væru aö berjast um Islandsmeistaratitilinn — heldur aö ljúka leiöinlegu verki, áöur en haldiö væri I sumarfri. Valsmenn voru mun friskari I fyrri hálfleik — en Framarar aft- ur á móti i seinni hálfleik. Liöin náöu þó aldrei aö skapa sér góö marktækifæri — þaö vantaöi illi- lega leikmenn, sem gátu rifiö sig lausa og skotiö aö marki. Meöal- mennskan var allsráöandi og best fyrir alla.aö þessileikur gleym- ist sem fyrst. — SOS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.