Vísir - 12.09.1981, Page 23

Vísir - 12.09.1981, Page 23
23 Laugardagur 12. september 1981 VÍSIR leikur eyksli Spænska stjórnin dró úr alvöru oliu-málsins af ótta vift að þaö hefði nei- kvæð áhrif á ferðamannaiðnaðinn i landinu. Hreinsun Jafnvel þó svo að um hafi verið aö ræða ólitaða fræ-olíu, þurfti samt sem áður að hreinsa har.a íil aö koma f veg fyrir ólykt og vont bragð. Til þess þarf að hita þessa tilteknu oliu upp i 200 gráöu hita. t þessum tilgangi sendi Raelsa olf- una í tværhreinsistöövar, einnar i Madrid, annarrar i Sevilla. Það er í Sevilla, sem eitthvað hefur fariö úrskeiöis. Samkvæmt skýrslum rann- sóknarstofu borgarlæknisins i Madrid, tókst hreinsistöövunum að fria oliuna alveg af aniline-- litarefninu. Af þvi var svo litið i „olifu-olfunni” að eyöingarkraft- ur var varla nokkur og alls ekki nægur til aö drepa neinn. En við upphitunina myndaðist annaö eit- urefni, oleonaíyde, sem er nær óþekkt efni. Og þegar olian loks komst i hendur sölumannanna, innihélthún þaðsem kallað hefur verið efnafræöilega tima- sprengju. „eins og röð Kinverja” Virkni oleonalyde-eitursins liktist i engu virkni annarra, ein- faldari eiturefna. Um er að ræða keðjuverkun, ekki bein áhrif. Þessi keðjuverkun er eins og ,,röð kinverja” sem springa hver á fætur öðrum eins og einn læknir orðaði það. Þess vegna var sjúk- dómsgreining svo erfið sem raun bar vitni. Eitrið hefur áhrif á fitu- frumur likamans og myndar með þeimnýjar eindir, sem síöan ráð- ast á frumuveggina. Afleiðingin er næróteljandi fjöldi sjúkdóms- einkenna. Spænskir læknar telja nú aö eina ráöið gegn eitrinu séu stórir skammtar af E-vftamíni. En þeir efastenn um aö likaminn losi sig við það á eölilegan hátt og þvi sé illmögulegt að segja til um hversu langvarandiáhrifin kunna að verða. A háu stigi eitrunar er nær ekkert hægt að gera til aö bjarga sjiiklingum. Biða dóms Þótt stjórnvöldum hafi tekist að hafa upp á eigendum fyrirtækj- anna, og þeir biði nú dóms fyrir að setja oliuna á markaöinn, er ekki öll sagan sögð. t tollskýrsl- um er að finna fleiri dæmi um innflutning á litaðri, eitraðri fræ- oliunni og hefur verið gerð grein fyrir mestu af þvi magni en þó •ekki öllu. Þvi er ekki vitað nema meira eitur kunni aö vera á markaðnum. Sérfræðingar telja það vi'st, að yfir milljón manns hafi neytt Raelsa-oliunnar einnar i einhverju formi og óttast um leið að sjúkdómurinn illkynj- aðisé að grafaum sig jafnvel þótt einkenni hans hafi ekki komiö I ljós eða aö sjúklingurinn kenni sér einskis meins. 1 læknisskoð- unum hefur komið i ljós að marg- ir anda frá sér penthane-gasi, en það vottar um að frumuskemmd- iraf völdum eitursins séu að eiga sér staö ilikamanum. Og enn eru oliu-sjúklingar að koma til lækn- anna, þótt þeir hafi fyrir löngu hætt að nota Raelsa-oliuna. Hausverkur stjórnvalda Siðustuþrjá mánuöi hefur oliu-- málið svokallaö veriö hausverkur spænskra stjórnvalda. Harmleik urinn vegna oliusvindlsins verður æ ljósari og það er ekki aöeins vegna meðhöndlunar sinnar á læknisfræðilegri hlið málsins, heldur vegna viðskiptahneykslis- ins, sem stjórnin á viö ramman reip að draga. Fyrir tveimur vik- um var stofnað sérstakt Neyt- endamálaráðuneyti á Spáni til að lægja öldurnar. Og nú hefur stjómin enn fremur samþykkt að greiða lækniskostnað allra þeirra,sem hafa oröið fyrir barð- inu á eitruðu oliunni. Fátækir Spánverjar fagna þvi. Sanz fjöl- skyldan sem sagt var frá i upp- hafi, hefur þegar greitt tugi þús- unda Isl. króna siöan Pilar og synir veiktust. Og enn bættist við reikninginn i lok ágúst, þegar Pedro litli varð að fara af tur inn á sjUkrahUs. Læknarnir segja að honum muni batna, en enginn er viss um að þeir hafi rétt fyrir sér — ekki einu sinni þeir sjálfir. (Þýtt) Spænskar húsmæður skila plastbrúsum undan banvænni mataroliu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Sigtúni 51, þingl. eign Birgis Baldurssonar fer fram eftirkröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. Landsbanka tslands og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðju- dag 15. september 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 128., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Teigaseli 5, þingl. eign Kristinar Þorleifsdóttur fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands og á eigninni sjálfri þriðjudag 15. september 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Skipholti 37, þingl. eign Henson Sportfatnaður h.f. fer fram eftir kröfu Framkvæmdasj. islands Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Iðnþróunarsjóös á eigninni sjálfri miðvikudag 16. september 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Seljabraut 30, þingl. eign Valdimars Thorarensen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Ara tsberg hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 15. september 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Hverfisgötu 108, þingl. eign Helgu Elisdóttur fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- bankans, Llfeyrissj. verslunarmanna og Gjaidheimtunn- ar I Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 16. september 1981 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 38., 40. og 42. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta IHraunbæ 110, talinni eign Þorkels Steinars Viktors- sonar fcr fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miðvikudag 16. september 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 138., 40. og 42. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Hraunbæ 156, þingl. eign Steins llalldórssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 16. september 1981 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaðog slðasta á Funahöfða 17, þingl. eign Stálvers h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk, Iðn- lánasjóðs Tryggingast. rikisins og Iönþróunarsjóös á eigninni sjálfri miðvikudag 16. september 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 129., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Bankastræti 8, þingl. eign Polarls h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miöviku- dag 16. september 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungatuppboð annað og siðasta á hluta i Kötlufelli 11, þingl. eign Ragn- ars G. Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Tollstjórans I Reykjavlk, Veðdeildar Landsb. Glsla B. Garðarss. hdl., Gunnl. Þórðarsonar hrl., Guöjóns A. Jónssonar hdl. Landsbanka tslands og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 15. september 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Alþingi - íbúð óskast Alþingismaður utan af landi óskar eftir góðri ibúð i Reykjavik (sérhæð eða ein- býlishús). Vinsamlega sendið tilboð merkt „1. okt.” til auglýsingadeildar Visis, Siðumúla 8, R.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.