Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.2001, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.2001, Blaðsíða 19
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 7. APRÍL 2001 19 MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrita- sýning þri.–fös. kl. 14–16. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haralds- dóttir og Bo Melin. Til 6. júní. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Vagna Sól- veig Vagnsdóttir. Til 8. apr. Gallerí Sævars Karls: Sigríður Erla Guðmundsdóttir. Til 29. apr. Hallgrímskirkja: Kristín Geirsdóttir. Til 20. maí. i8, Klapparstíg 23: Karin Sander. Til 29. apr. Íslensk grafík, Hafnarhúsinu: Ljós- myndaætingar. Til 29. apr. Listasafn ASÍ: Anna Hallin og Olga Bergmann. Til 29. apr. Listasafn Borgarness: Hrefna Harðar- dóttir. Til 4. maí. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listas. Ísl.: Náttúrusýnir. Til 22. apr. Listasafn Rvíkur – Ásmundarsafn: Páll Guðmundsson og Ásmundur Sveinsson.Til 29. apr. Listasafn Rvíkur – Hafnarhús: John Baldessari. Til 17. júní. John Isaacs. Til 29. apr. Listasafn Rvíkur – Kjarvalsstaðir: Austursalur: Jóhannes S. Kjarval. Odd Nerdrum, 27. maí. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: 30 ára tímabil í list Sigurjóns.Til 1. júní. Listhús Ófeigs: Sesselja Tómasdóttir. Til 25. apríl. Man, Skólavörðustíg: Jóna Thors. Til 11. apr. Mokkakaffi: Ragnar Stefánsson. Til 8. apr. Norræna húsið: Fimm myndlistar- menn frá Svíþjóð. Til 13. maí. Skálholtskirkja: Anna Torfad. og Þor- gerður Sigurðard. Til 31. des. Stöðlakot: Sigríður Rósinkarsdóttir. Til 22. apríl. Þjóðarbókhlaða: Elsa E. Guðjónsson. Til 30. apr. Upplýsingamiðstöð myndlistar: www.umm.is undir Fréttir. TÓNLIST Laugardagur Breiðholtskirkja: Þrír kórar. Kl. 15. Digraneskirkja: Guðrún Lóa Jónsdótt- ir og Kjartan Sigurjóns. Kl. 16. Hásalir, Hafnarfirði: Sálumessa Moz- arts. Kl. 15. Háskólabíó: SÍ – Söngleikjatónlist. Kl. 17. Háteigskirkja: Kvennakór Suðurnesja. Kl. 20.30. Langholtskirkja: Graduale Nobili. Kl. 20. Neskirkja: Lúðrasv. Svanur. Kl. 15. Ráðhúsið: Ljóð og djass. Kl. 15. Sunnudagur Salurinn: Örn Magnússon og Einar Jó- hannesson. Kl. 20. Mánudagur Fríkirkjan í Rvík: Fagottería. Kl. 20.30. Neskirkja: Lúðrasveit Reykjavíkur og einsöngvarar. Kl. 20.30. Salurinn: Heimir Wium, Snorri Wium, Åsa Elmgren og Jónas Ingimundarson. Kl. 20. Þriðjudagur Grensáskirkja: Crosfieldsboys. Kl. 20. Salurinn: Páskabarokk. Kl. 20. Miðvikudagur Hallgrímskirkja: Hans-Dieter Möller, orgel, og Voces Thules. Kl. 20. Norræna húsið: Harry Kerr og Eleni Mavromoustaki. Kl. 20. Fimmtudagur Skálholtskirkja: Skálholtskórinn, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Sigríður Helga- dóttir og kammersveit. Kl. 16. Föstudagur Hallgrímskirkja: Schola cantorum. Kl. 21. LEIKLIST Þjóðleikhúsið: Syngjandi í rigningunni, 7., 11., 13. apr. Blái hnötturinn, 8. apr. Laufin í Toskana, 8., 10. apr. Með fulla vasa... 8., 10. apr. Já, hamingjan, 8. apr. Borgarleikhúsið: Blúndur/blásýra, 7. apr. Móglí, 8. apr. Kontrabassinn, 7. apr. Öndvegiskonur, 8. apr. Íslenski dansflokkurinn: Kraak een og Kraak Twee, 8. apr. Loftkastalinn: Sjeikspír, 7. apr. Iðnó: Sniglaveislan, 7., 8., 11., 12. apr. Hafnarfjarðarleikhúsið: Vitleysing- arnir, 7. apr. Möguleikhúsið: Snuðra og Tuðra, 7., 8. apr. Gamla bíó: Fífl í hófi, 7. apr. MENNING LISTIR N Æ S T U V I K U bangsar marsera í halarófu með barna- vagna. Bakgrunnur hinnar er öllu drunga- legri, grár og mengunarlegur bær, líklega heimabær listamannsins, en fremst hrúgast litrík leikfangadýr og dót sem gæti leynst í barnaherbergjum húsanna í bænum. Vinnu- stofa listamannsins mun vera vel búin leik- föngum, en honum þykir þau góðar fyr- irsætur, stillt og prúð. Fulltrúi ungu kynslóðarinnar á sýning- unni, John Körner, fékk fjárstyrk til að mála fleiri kraftmiklar olíumyndir. Á sýn- ingunni hefur John áberandi gulan lit í verkunum, lit norðursins að hans óhefð- bundna áliti. „Cinema 3000“ nefnir hann grípandi mynd sem segir margar sögur þeg- ar að er gáð. Auðir stólar standa framan við blaktandi tjöld og snævi þakið þorp, nokkuð sem minnir á eldgos er þarna líka og svo op- in skrudda. Stór sýningarvél sýndist blaða- manni fyrst vera fýsibelgur, hugurinn enn við hugsanleg eldsumbrot. Mörg fleiri forvitnileg verk eru á Carn- egie sýningunni í Gerðarsafni og handahóf ræður því næstum hvað hér er nefnt til við- bótar. Tvær myndir Matts Leiderstam segja dularfulla sögu af aldagamalli andlitsmynd sem málað var yfir fyrir margt löngu og síð- ar skafið af. Nina Sten-Knudsen málar stór og dökk landslagsmálverk sem svipar til kínverskra silkimynda að litnum slepptum og hafa að auki alls konar smáatriði í sér falin. Karin Vikström sýnir furðumyndir af mönnum og dýrum í einhvers konar sníkju- sambandi. Karin Mamma Anderson kemur eflaust mörgum til að hugsa um kyrrláta mystík og spekúlera í táknum og meiningu. Kehnet Nilsen hvílir svo huga manns með geysistór- um gullhvítum fleti sínum, mörgum lögum af ljósi. John Kørner: Bíó 3000. Hreinn Friðfinnsson: Án titils.Tumi Magnússon: Brunaútgangur. Petri Hytönen: Á síðdegisgöngu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.