Pressan - 02.09.1988, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. september 1988-
Mercedes
Benz
árg. 1982
Ekinn 126 þús. V8-vél. velour-innr.,
bensínmiðstöð, rafmagnssóllúga,
litað gler ásamt fl. Skipti möguleg.
Verð 1350 þús.
Uppl. í síma 621314 í kvöld og yfir
helgina
GET BJETT
VIB MIG
VERKEFNUM
PRESSU
nýlagnir
teikniþjónusta
viðhald og viðgerðir
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Upplýs'mgar ísíma 72965
<#•
I glæsilegri veislu sem Vigdís
Finnbogadóttir, forseti íslands, hélt
hinum heimsfræga húmorista
Victor Borge á Bessastöðum i gær
settust prúðbúnir veislugestirnir að
skreyttu veisluborðinu. Blóma-
skreytingar á Bessastöðum hafa
þótt sérstaklega glæsilegar og notið
alþjóðlegrar athygli, enda ekki
minni menn en Reagan og Gorba-
tsjov sem notið hafa gestrisni þjóð-
höfðingjans okkar. Borge varð að
sjálfsögðu starsýnt á blómaskreyt-
ingarnar, renndi síðan augum yfir
prúðbúna gestina, sem greinilega
hlökkuðu til að fara að matast,
sneri sér síðan til Vigdísar forseta
og sagði stundarhátt: „Eru virki-
Iega allir grænmetisætur hérna á ís-
landi?“...
►
k-
VERÐIAGSSTOFNUN
Liður í efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar
er bann við hækkun vöru og þjónustu út
september.
Nú reynir á, að neytendur haldi vöku sinni
og fylgist grannt með verðlagi.
Verðgæsla almennings er öflugasta vopnið.
Ef fólk verður vart við, að verð vöru og þjón-
ustu hækki í september getur það snúið sér
til Verðlagsstofnunar.
Vegna VERÐSTÖÐVUNARINNAR hefur
Verðlagsstofnun opnað sérstakan verð-
gæslusíma: 62 21 01