Pressan - 14.10.1988, Síða 23

Pressan - 14.10.1988, Síða 23
Almenna auglysingastofan hf Föstudagur 14. október 1988 23 • » I vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: O 0 0 O 0 O 0 O . Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða oliuleki. Loftsía athuguð og hreinsuð, endumýjuð ef með barf. Viftureim athuguð og stillt. Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. % Frostþol mælt. Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. Þurrkublöð athuguð. Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymslu. Ljós stillt. Hurðaíamir stilltar. Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. Verð með söluskatti: Kr. 5.680.- (fyrir utan efniskosfnaö) FfJ BÍLABORG H.F. r -M FOSSHÁLS11 ,SÍMI 68 12 99 PRESSU MOLAR s A^amkeppni Samvinnutrygg- inga annars vegar og Sjóvár.og Al- niennra trygginga hins vegar, með nýju tryggingapakkana á markaðn- um, hel’ur sjálfsagt ekki farið fram- hjá neinum. Þetta hefur beint sjón- um manna nokkuð að þessum mál- urn og í síðasta tölublaði Vinn- unnar má sjá dálítið einkennilegan hlut. Þar er opna um tryggingamál og rætt við kennslufulltrúa Sam- vinnutrygginga og birt mynd úr af- greiðslusal fyrirtækisins. Á næstu opnu eru síðan niðurstöður úr könnun sem blaðið lét gera, þar sem óskað var eftir tilboðum trygginga- félaganna í ákveðnar óskir til- búinnar vísitölufjölskyldu. tikki er svörum félaganna raðað eftir nið- urstöðum eðastafrófsröð, heldur er svar Samvinnutrygginga efst og því niest áberandi, þrátt fyrir að félagið svaraði ekki nákvæmlega því sem farið var fram á, og var með lægri örorkubætur en hin, án þess þó að vera með lægsta tilboðið... o g enn unr Sainvinnutrygg- ingar. Við höfum heyrt að Trygg- ingaeftirlitið hafi gert athugasemd við auglýsingaherferðina sem Sam- vinnutryggingum lá svo áað koma af stað. Athugasemdin snýr að líf- tryggingarspurningunni í auglýs- ingunum, en samkvæmt trygginga- lögum ntega alrnenn tryggingafélög ekki líftryggja og ekki má auglýsa slíkt nema geta líftryggingafélags- ins. Því gleymdu Samvinnutrygg- ingar og fengu orð í eyra frá eftirlit- inu... Sólbaðsstofa — Miðbær 77/ sölu eða leigu sólbaðsstofa í hjarta borgarinnar. Þetta er lítil stofa með fjórum bekkjum, mjög heimilisleg. Mundi henta vel nuddara eða snyrtisérfrœðingi sem vill koma sér upp vinnuaðstöðu. Upplýsingar í síma 37173 eftir kl. 19.00. OKKAR VERÐ YKKAR LAUNA- HÆKKUN L KJÖTMIÐSTÖÐIN Sími 686511 Laugalæk 2 s. 686511 — Garöabæ s. 656400

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.