Pressan - 14.10.1988, Qupperneq 24
bridge
Áður en spil hefst l'alla gjarnan
orð við bridgeborðið sem hljóma
villandi þegar upp er staðið.
Ég fullyrði ekki að oftast sé hafð-
ur formáli, en athugasemdir tíðk-
ast. í spili vikunnar lagði blindur
niður kort sín með þeim ummælum
að hann hefði verið of varkár i
sögnum.
Annað kom á daginn:
4 KD73
V 543
♦ 852
•¥• Á85
OMAR
SHARIF
4 G962
V -
♦ D943
4 KDG74
4 Á1085
V D108
♦ G107
4 963
4 4
V ÁKG9762
♦ ÁK6
4 102
Allir á, S gefur og opnar á 2-
hjörtum. Norður hækkar i 3-hjörtu
(stuðningur og ás til hliðar). S gaf 4-
tigla, fyrirstöðusögn, og norður
sem treysti ekki 5. sagnþrepinu
gafst upp með 4-hjörtum.
Vestur spilaði út laufkóng, slæm
byrjun fyrir sagnhafa. Hann gaf (í
von um að vörnin söðlaði um) en
átti næsta slag á laufás.
Réðst síðan í trompið; þristur,
átta og tekið á ás. Afkast vesturs
leiddi í ljós 4 óumflýjanlega tap-
slagi í spilinu, einn á hvern lit.
Sagnhafi missti af öruggri vinn-
ingsleið. Þegar austur fylgdi í
trompinu var spilið óhagganlegt;
svína gosanum. Ef vestur fær á
drottningu er nægur tími til að
brjóta spaðaslag fyrir tígulafkast
að heiman með trompfimmu sem
innkomu á blindan.
skák
Ferhendur tjaldarans
•4 daga og nætur skiptist skákborð
eitt.
Af skapavöldum er þar manntafl
þreytt.
Þau færa oss til og lella oss, gera oss
mát,
og Irú og kóngi er loks í stokkinn
þeytt.
í slyngum höndunt hrekst vor
peðasveit,
til hægri og vinstri, í blindni, af reit
á reit.
En sá sem fleygði þér á þetta borð,
Hann þekkir taflið allt Hann veil,
HANN veit.
Flestir munu kannast við þessi
erindi, en þau eru úr þýðingu
Magnúsar Ásgcirssonar á Rúbajat,
Ferhendum tjaldarans, eftir Ómar
Kajam. Ómar Kajam hefur öðlast
það langlífi sem ætla má að öll
skáld dreymi um: Enn er verið að
þýða kvæðabálk hans á nýjar þjóð-
lungur og lesinn er hann um allan
heim enn, níu öldum eftir að Ómar
sat við að yrkja. Hann er jafn inni-
lega handgenginn okkur og ef við
sætum við hlið hans undir skugg-
sælu tré nteð brauðhleif og glas af
víni og værum komin níu aldir aft-
ur í tímann.
Óntar var annars frægur stærð-
fræðingur. Hann var uppi á elleftu
öld og vann sér nteðal annars til
ágætis að endurbæta timatalið
(ásamt félögum sínum í vinnuhópi
sóldáns) svo að það tók liinu júlí-
anska frant. Kajam er gervinafn
Órnars og þýðir tjaldagerðarmaður
eða tjaldari. Einhvers staðar segir
hann sjálfur með þeirri blöndu af
gamansemi og lífsleiða er honum
var eiginleg: Kajam er saumaði
tjöld vísindanna hefur fallið í
bræðsluofn harmsins og brunnið
skjótt. Forlögin hafa skorið á tjald-
stöng lifs hans og miðill vonanna
hefur selt hann fyrir ekki neitt.
Kajam varð víðkunnur um Evrópu
er Edward Fitzgerald endursamdi
GUÐMUNDUR
ARNLAUGSSON
Ijóð hans á ensku og birti þau 1859.
Vinsældir Ijóðanna má marka af
því m.a. að þau hala verið þýdd á.Ls-y
lensku ekki sjaldnar en fimm sinrt-
um. Elst ntun þýðing Einars Bened-
iktssonar vera, en það einkennilega
við þessar vísur hjá honum er, að
hann, sem var ágætur skákmaður
sjálfur og einn af stofnendum Tafl-
félags Reykjavíkur, hliðrar sér hjá
því að draga manntaflið beinlínis
inn í ntyndina. Síðari vísan hljóðar
svo hjá Einari:
Svo ræður kylfa kasti í lífsins reit.
Hún snýst til vinstri, hægri, reit af
reit.
En einn þér henti á lifsins spilaborð,
og Hann um veit allt. Hann veit!
Hann veit!
Eyjólfur J. Melan birti þýðingu
sína á Ferhendunt tjaldarans í lð-
unni 1921—22. Þar hljóða vísurnar
svo:
Úr nótt og degi timans laflborð er,
þar tefla forlög oss að gantni sér
til og frá, þau máta og fella menn,
án miskunnar hvert peð í stokkinn
fer.
Og leiksoppurinn aldrei á það leit,
hví örlög honum fleygðu á þennan
reit,
En Hann er setti þig á þennan stað
og þekkir reglurnar Hann veit,
Hann veit!
(Frh. í nœsta tbl.)
Föstudagur 14. október 1988
krossgátan
nP
P-
SÓMt
H láS
HVflÐ
rV
sW
10
XoGQlfí
nJ
þjSjóSKA
‘Ó-ÐkftÍT
h r
aTiSK
[|fl0T
sk’umh
P'tP\AR
n
HU'oÐft
'ÍL'fíT
SPKDTfl
Sjirfpl
T-J
WriSítíL
:£d 'oT
UTLIP.
ÍF—
BR'ftTT
(TOtGuP
i
k
HLi'oÉ
fÍDOuF
IJSTI
TuHrify
Bl-Ðu.
STIÍKK-
ft-Bl
St óHC^
BöSK
TlMfi-
B IL,
Æf&l
ll
'okft
l'fiflf
Hotthí
FAf
SKTkK-
VAD____
M'oGf
FSPfí
fítoLÓW
DTMfí/
Vfífí-Ð-
fífilDI
'físam
n'fík.
F'fíífí
tTT-
ST'Ukft
FfUk
l*
22
HkftSS-
lA UL
tfttm-
HfífH
$
Fiagr
'fíKAW
SKíPffí
ÍHD-
fífíl
PoKfí
£KKI
HRo&í
r
RflMMft
FVID
ÍU-fiU/V|
f'ofíffít
u
STflTfí
STvao-
JST
)<o
fíffyf-
lfí&
flA G A
£ y£i
MfiF\
íHSkfl
McHH
mp/Fi
mm
n
ITKTflf
OSkfí-DJ.
'ftTTl
fíHvTTup
FKKl
Sftnn-
ST/ífí/f
fíi-KK
TIK
FfíUu
20
i
8 'ÓPktST
STARfí
)5
VíP
/3
HÓPuP
5
20
Pressu-krossgáta númer 3
Þetta er þriðja verðlaunakrossgátan
okkar og í þessari viku er bókin Ævi og
ástir kvendjöfuls í verðlaun. Hún er eftir
Fay Weldon og gefin út af Forlaginu, en
ríkissjónvarpið er einmitt að sýna sjón-
varpsgerð bókarinnar um þessar mundir.
Skilafrestur er til 26. október. Vinsam-
lega merkið umslögin svona: Pressan —
krossgáta nr. 3, Ármúla 36, 108 Reykjavik.
Dregið hefur verið úr réttum lausnum
á krossgátu nr. 1 og upp kom nafn Ragn-
heiðar Brynjólfsdóttur, Sœbraut 17, 170
Seltjarnarnesi. Hún fœr senda œvisögu
breska leikarans Alec Guinness.