Pressan - 14.10.1988, Page 27

Pressan - 14.10.1988, Page 27
27 Föstudagur 14. október 1988 Er lekastraums- rofvörn á þínu heimili? RAFVERKTAKINN Lögg. rafverktaki s. 91—72965 Ráðstefna um meðferð ávana- og fíkniefnaneytenda Haldin veröur ráöstefna um meðferðarúrræöi fyrir ávana- og fíkniefnaneytendur. Ráðstefnan veröur haldin miövikudaginn 26. október næst- komandi í Borgartúni 6, 4. hæö, og stendur frá kl. 13.00—17.00. Nánar auglýst síöar. 5. október 1988, samstarfsnefnd ráðuneyta um ávana- og fíkniefmamál Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mánuöina júlí og ágúst er 15. öktóber nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viöbótar því sem vangreitt er, taliö frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda aö greiöatil innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík toílstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið M ^^■uðvitað gera Austfirðingar sér grein fyrir því að jarðgöng kosta sitt og brýnt að þeir nái samstöðu um hverjir eigi að verða fyrstir í röð- inni. Hingað til hefur verið álitið að Vopnfirðingar liðu hvað mest fyrir samgönguleysið og því eðlilegt að byrjað verði að bora í Vopnafirði. Það kom þess vegna á óvart á aðal- fundi Sambands sveitarfélaga á Austuriandi á dögunum, að Norð- firðingar og Seyðfirðingar lögðu mikla áherslu á jarðgöng um Mjóa- fjörð sem tengdu bæjarfélögin tvö. Hingað til hefur verið talið að teng- ing Norðfjarðar og Seyðisfjarðar hlyti að vera einhvers staðar aftar í röðinni. Fulltrúar hreppsnefndar- innar á Vopnafirði sáu því ástæðu til að taka til máls á fundinum og mótmæla yfirgangi Seyðfirðinga og Norðfirðinga, sem bökkuðu með málflutning sinn og samþykktu á Verkakvennafélagið Framtíðin I Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins, um sex fulltrúa og sex til vara, á 36. þing ASÍ, liggja frammi á skrifstofu félagsins, frá og meö 15.—19. október. Öörum tillögum ber aö skila fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 19. október. Tillögunum þurfa aö fylgja minnst 100 nöfn fullgildra félaga. Stjórnin endanum sameiginlega yfirlýsingu fundarins um Vopnafjarðargöng... L ■ ■ún kom mönnum óneitan- lega nokkuð spánskt fyrir sjónir Saga Class - auglýsingin frá Flug- leiðum í Mogganum í gær. Þar var enginn annar en sjálfur Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, að auglýsa kosti þess að fljúga á þessu dýrasta fargjaldi flugfélagsins. Tímasetningin á aug- lýsingunni gæti varia verið skondn- , ari, því nú stendur til að bjóða út ferðir allra starfsmanna á vegum hins opinbera í því skyni að ná nið- ur þeim gífurlega kostnaði sem í ferðalögunum liggur. Það er heldur ekki til að auka trúna á Þjóðhags- stofnun, að forstjórinn skuli ekki koma auga á sparnaðinn að fljúga á ódýrara fargjaldi... g ar sem við erum á annað borð farin að tala um Samvinnu- tryggingar getum við ekki stillt okk- ur um að láta eina til viðbótar fijóta með. Hún er um Græna kortið, sem tryggingafélögin ætiuðu að koma í umferð. Græna kortið er trygging fyrir íslensk ökutæki á erlendri grund, en til að hægt sé að koma því í gagnið þurfa öll tryggingafélög landsins að taka þátt í því. Sam- vinnutryggingar munu ekki hafa verið tilbúnar til þess, og þvi þurfa hin tryggingaféiögin að endur- tryggja viðskiptavini sína erlendis, sem að sjálfsögðu hefur í för með sér aukinn kostnað fyrir viðskipta- vininn. Þótti ntörgum sem sam- vinnumenn sýndu þarna litla sant- vinnu... SCJlDIBíLjRSTOÐin Hf. Við tryggjum lægsta verð og bestu gæði KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.s. 686511 Laugalæk 2 s. 686511 — Gardabæ s. 656400

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.