Pressan - 10.11.1988, Blaðsíða 29
Fimmtudagur,10.rnóvember 1988-.
29
LAUGARÁSBÍÓ
HÓLMGANGAN
Sýnd kl. 7, 9 oj» 11.15.
Bönnud innun 16 ára.
sími 32075
W 19000
. Frumsýnir:
BARFLUGUR
■ ■
sími 18936
STUNDAR-
BRJÁLÆÐI
Impulse
I litlu þorpi er eitthvað dularfullt
á seyði. Fólk gerir undarlegustu
hluti og getur enga skýringu
gefid þar á.
Mögnuð spennumynd með Meg
Tilly (The Big Chill) og Tim
Matheson.
Leikstjóri: Graham Baker.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STRAUMAR
Vibcs
Söngkonan Cyndi Lauper er hér
í sínu fyrsta hlutverki á Itvita
tjaldinu, snargeggjud að vanda,
ásamt Jeff Goldhlum (Silverado,
The Big Chill, Into the Night),
Julian Sands og Pelcr Falk.
Slraumar er frábær, fyndin og
spennandi að hætti Uraugabana.
Hátt uppi í fjöllum Ekvador er
falinn dularfullur l'jársjóður.
Auðveldasta Ieiðin til að finna
hann er að ráða Cyndi og Jeff,
sem bæði eru þrælskyggn.
EIN MEÐ ÖLLU.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SJÖUNDA
INNSIGLIÐ
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BOÐFLENNUR
Dan Aykroyd og John Candy
fara á kostum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÁRLAKK
Sýnd kl. 5 og 7.
SKÓLA-
FANTURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
í SKUGGA
HRAFNSINS
„Hver dáð sem maðurinn drýgir
er draumur um konuást"
Hún sagði við hann:
„Sá sem fórnar öllu getur öðlasl
alll.
í skugga hrafnsins hefur hlolið
útnefningu til
kvikmyndaverðlauna Evrópu
fyrir bestan leik í
aðalkvenhlutverki og í
aukahliitverki karla.
Fyrsta íslenska kvikmyndin i
cinemascope og
dolby-stereóhljóði.
Aðalhlutverk: Tinna
Gunnlaugsdóttir, Reine
Brynjólfsson, Helgi Skúlason og
Egill Ólafsson.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð kr. 600.
„Barinn var þeirra heimur"
„Samband þeirra eins og sterkur
drykkur á ís — óblandaður"
Sérstæö kvikmynd, — spennandi
og áhrifarík, — leikurinn frábær.
— Mynd fyrir kvikmyndasæl-
kera. — Mynd sem enginn vill
sleppa. — Þú gleymir ekki í bráð
hinum snilldarlega leik þeirra
Mickey Rourke og Faye Dunaway
Leikstjóri: Barbet Schroeder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
UPPGJÖF
Þegar verðlaunaleikarar eins og
Michael Caine og Sally Field
stilla saman strengi sína til að
gera grín með hjálp Steve Guttcn-
berg, Peter Boyle og fleiri góðra
hlýtur útkoman að verða hreint
æðisleg.
Gamanmynd í sérflokki með
toppleikurum í hverju horni!
Michael Caine — Sally Field —
Stcve Guttenberg.
Leikstjóri: Jerry Belson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
LEIDSOGU-
MAÐURINN
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
SKUGGA-
STRÆTI
Hörkuspennumynd um frétta-
mann sem flækist inn i morðmál
með Chrislophcr Rcevc og Kathy
Bakcr.
Sýnd kl. 5.15, 9.15 or 11.15.
ÖLL SUND LOKUD
No Way Out
Endurs. kl. 7, 9 og 11.15.
í SKJÓLI NÆTUR
Midt om natten
Mögnuð mynd með Kim Larsen í
aðalhlutverki.
Endurs. kl. 7.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sýning Þjóðleikhússins og
íslensku óperunnar:
P£mníí;>rt
^Soffmannö
Ópera cftir Jacques Offcnbaclt
Hljómsveitarstjóri: Anthony
Hose, leikstjóri: Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
Sýningar: fösludag 11/11 kl.
20.00 uppsclt
laugardag 12/11 kl. 20.00
uppselt
miðvikudag 16/11 kl. 20.00.
f íslensku óperunni,
Gamla bíói:
HVAR ER HAMARINN ?
Höf.: Njörður P. Njarðvík
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson ’
laugardag kl. 15.00
sunnudag kl. 15.00
Barnamiðar kr. 500
Fullorðinsmiðar kr. 800
Miðasala er í Gamla bíói, alla
daga nema mánudaga, frá kl.
15.00—19.00 og sýningardag frá
kl. 13.00. Sími 11475.
LITLA SVIÐIÐ, LINDAR-
GÖTU 7
Geslaleikur frá l^cikfclagi
Akureyrar
SKJALD-
BAKAN KEMST
ÞANGAÐ LÍKA
Höf.: Árni Ibsen
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
fimmtudag 10/11 kl. 20.30
föstudag 11/11 kl. 20.30
laugardag 12/11 kl. 20.30
sunnudag 13/11 kl. 20.30
miðvikud. 16/11 kl. 20.30
Aðeins þessar sýningar.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13.00—20.00. Símapantanir
cinnig virka daga frá kl.
10.00—12.00. Sími í miðasölu er
11200.
ALÞYDIJLEIKHUSIÐ
KOSI
HÖnBULÖBKKOmJTJDBR
KOSS
KÓNGULÓAR-
KONUNNAR
Höf.: Manuel Puig
laugard. kl. 20.30
sunnud. kl. 16.00
mánud. kl. 20.30
Sýningar eru í kjallara Hlað-
varpans, Vesturgötu 3. Miða-
pantanir í síma 15185 allan sólar-
hringinn. Miðasala í Illað-
varpanum 14.00—16.00 virka
daga og 2 timum fyrir sýningu.
NEMENDA
LEIKHUSID
LEIKLISTAftSKOtl ISLANDS
UNDARBÆ sm vtdti
SMÁBORGARA-
KVÖLD
Einþáttungar eftir Brecht og
Ionesco
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 21971
SÍDUSTU SÝNINGAR!
ÓBÆRILEGUR
LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
The Unbearahle Lightness of
Being
Þá er hún komin úrvalsmyndin
„Unbearable Lightness of Being”,
gerð af hinum þekkta leikstjóra
Philip Kaufman. Myndin hcfur
farið sigurför um alla Evrópu í
sumar.
Bókin Óbærilegur léttleiki tilver-
unnar eftir Milan Kundera kom
út í íslenskri Þýðingu 1986 og var
ein af metsölubókunum það árið.
Úrvalsmynd sem allir verða að
sjá!
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis,
Julielte Binoche, Lena Olin,
Dcrek De Lint.
Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.:
Philip Kaufman.
Bókin er til sölu í miðasölu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
FOXTROT
Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð
innan 12 ára.
D.O.A.
Þá er hún komin hin frábæra
spennumynd D.O.A. Þau Dennis
Quaid og Meg Ryan gerðu þad
gott í „Innerspace”.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
VADI
Die Hard
Þad er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard í biói sem
hefur hið nýja THX-hljóðkert'i,
hið fullkomnasta sinnar tegundar
í heiminum í dag. Joel Silver
(Lethal Weapon) er hér mættur
með aðra toppmynd, þar sem
hinn frábæri leikari Bruce Willis
fer á kostum.
Toppmynd sem þú gleymir seint.
Bióborgin er fyrsta kvikmynda-
húsið á Norðurlöndum með hið
fullkomna THX-hljóðkerfi.
Aðalhlutverk: Bruce Willis,
Bonnie Bedelja, Reginald Vel-
johnson, Paul Gleason.
Framleiðendur: Jocl Silver,
Lawrence Gordon.
Leikstjóri: Jolin McTierman.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kL. 5, 7.30 og 10.
DÍCCCCt
Snorrabraut 37
simi 11384
Á TÆPASTA
VIÐSKIPTI
Big Business
Hún er frábær þessi súpergrín-
mynd frá hinu öfluga Touch-
stone-kvikmyndafélagi sem trónir
eitt á toppnum i Bandaríkjunum
á þessu ári.
í Big Business eru þær Bctte
Midlcr og Lily Tomlin báðar i
hörkustuði sem tvöfaldir tví-
burar.
Súpcrgrínmynd i'yrir þig og þína.
Adalhlulverk: Bettc Midlcr, Lily
Tomlin, Fred Ward, Edward
Hcrman.
Framl: Stcvc Tisch (Risky Busi-
ness). Leikstj.: Jim Abrahams
(Airplane).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
f GREIPUM
ÓTTANS
Aclion Jackson
Hér kcmur spennumyndin Action
Jackson þar sem hinn frábæri
framleiðandi Joel Silver er við
stjérnvölinn. Með aðalhlulvcrkið
fer hinn blakki Carl Weathers.
Action Jackson — Spcnnumynd
fyrir þig.
Aðalhlutverk: Carl Wcathcrs,
Vanity, Craig T. Nelson, Sharon
Stone.
Lcikstjóri: Craig R. Baxlcy
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
SÁ STÓRI
Toppgrínmyndin „Big” er ein af
fjórum best sóttu myndunum í
Bandaríkjunum 1988 og hún er
nú Evrópufrumsýnd hér á ís-
landi.
Sjaldan eða aldrei hefur Tom
Ilanks verið í eins miklu stuði og
í „Big”, sem er hans stærsta
mynd.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza-
hcth Pcrkins, Robcrt Ix>ggia og
John Heard.
Framl.: Jamcs L. Brooks. Lcik-
stj.: Pcnny Marsliall.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÖKU-
SKÍRTEINIÐ
Skclltu þcr á grínmynd sumarsins
1988.
Sýnd kl. 5 og 9.
NIGO
Spennumynd með Steven Scagal.
Bönnuð yngri cn 16 ára.
. Sýnd kl. 7 og 11.
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Álfabakka 9 simi 78900
STÓR-
PRINSINN KEMUR
TIL AMERÍKU
Leikstjóri: Jolin Landis
Aðalhlutvcrk: Eddic Murphy,
Arscnio llall, Jamcs Earl Joncs,
Jolin Amos og Madge Sinclair.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Síðasli sýningardagur i dag,
íimmtudag.
Tlie Housc on Carroll Strecl
Hörkuspennandi mynd þar sem
tveir frábærir leikarar, Kelly
McGillis (Top Gun, Witness) og
Jeff Daniels (Wild Thing, Terms
of Endearment), lara mcð aðal-
hlutverkin.
Morgun einn er Emily (McGillis)
fór að heiman hólsl murtröðin,
en lausnina var að finna í
HÚSINU VID CARROLLr
STRÆTI.
Leikstjóri: Pctcr Vates (Eye-
witncss, The Dresser).
Frumsýning föstudag 11/11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð yngri cn 12 ára.
HÁSKÓLABiÓ
sími 22140
HÚSIÐ VID
CARROLL-STRÆTI
SVEITA-
SINFÓNÍA
Höf.: Ragnur Arnalds
Leikstjóri: Þórliallur Sigurðsson
fimmtud. kl. 20.30 uppsclt
luugard. kl. 20.30 uppscll
sunnud. kl. 20.30 uppsell
þriðjudag 15/11 kl. 20.30 uppscll
Miðasalan í Iðnó er opin daglega
frá kl. 14.00—19.00 og fram að
sýningu sýningarduga. Síminn cr
16620.
sýnir
í Islensku óperunni
Gamlabíói
GRINIDJAN hf.
Sýnir í íslcnsku ópcrunni Gamla
bíói:
N.Ö.R.D.
fimnitudag kl. 20.30 örfá sæti
laus
föstudag kl. 20.30, örfá sæti laus
laugardag kl. 20.30 örfá sæti laus
Miðasala í Gamla bíói, sími
11475 frá kl. 15.00—19.00. Sýn-
ingardaga frá kl. 16.30—20.30.
Ósóttar pantanir seldar í miða-
sölunni.
Takmarkaður sýningafjöldi