Pressan - 10.11.1988, Qupperneq 30
30 _________________________________________________________________Fimmtudagur 10. nóvember 1988.
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR
0 ^ÍsTÖÐ2 0 S7ÖÐ2 0
0900 16.15 Saga Betty Ford. The Betty Ford Story. 17.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorf- endurna. 18.00 Selurinn Snorri. Seabert. Talsett teiknimynd um sel- inn Snorra og vini hans. 18.15 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. 16.05 Fullkomin.Perfect. 17.55 í Bangsalandi. The Berenstain Bears. Teiknimynd um eld- hressa bangsafjöl- skyldu. 12.30 Fræðsluvarp. End- ursýnt Fræösluvarp frá 7. okt. og 9. nóv. sl. 14.30 íþróttaþátturinn. Meöal annars bein útsending frá leik Bayern og Köln i Vestur-þýsku knatt- spyrnunni. Umsjón- armaöur Jón Óskar Sólnes. 08.00 Kum, Kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. He-man. Teikni- mynd. 08.45 Kaspar. Caspar the , Friendly Ghost. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. 10.30 Penelópa puntu- drós. Teiknimynd. 10.50 Einfarinn. Teikni- mynd. 11.10 Ég get, ég get. 12.05 Laugardagsfár. 13.10 Viðskiptaheimurinn. Wali Street Journal. 13.35 Litla djásnið. Little Treasure. 15.10 Ættarveldið. Dynasty.
1800 18.00 Heiða.(20.) 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.55 Táknmálstréttir. 19.00 Kandis. Brown Sugar. Bandarískur heimildamynda- flokkur um frægar blökkukonur á leik- sviði. 18.40 Handbolti. 18.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (II était une fois...) (la vie). Franskur teikni- myndaflokkur um mannsllkamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders.) Þriðji þáttur. 18.20 Pepsi-popp. 18.00 Mofli — siðasti pokabjörninn. (11.) 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fame). (2.) 16.00 Ruby Wax. 16.40 Heil og sæl. Allt sama tóbakiö. End- urtekinn þáttur frá síöastliðnum mið- vikudegi um skað- semi tóbaks. Um- sjón Salvör Nordal. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 fþróttir á laugar- degi.
1919 IV;:, M ■■■ *;v. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 I pokahorninu. í þessum þætti verð- ur sýnd kvikmynd Brynju Benedikts- dóttur „Simon Pétur fullu nafni”, en hún var frumsýnd á 21.00 Matlock. Bandarlsk- ur myndaflokkur um lögfræðing I Atlanta. 21.50 Íþróttir. 22.15 I skugga risandi sót- ar. Þáttur um jap- önsk stjórnmál og samfélag og er hann afrakstur ferð- ar Árna Snævarr fréttamanns Sjón- varps til Japans á dögunum. 23.00 Seinni fréttir. 19.19 19.19. 20.45 f góðu skapi. Spurn- Ingaleikur, tónlist og ýmsar óvæntar uppákomur. 21.40 Forskot. Stutt kynn- ing á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsl-popps. 21.50 Dómarinn. Night Court. 22.15 Ógnir götunnar. Panic in the Streets. Mynd þessi hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu söguna árið 1950 en hana sömdu Edna og Edward Anhlat. Myndin gerlst á göt- um New Orleans og dregur upp raun- hæfa mynd af yfir- bragði borgarinnar á þeim tfma. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller.) Áttunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jims Henson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Glsli Snær Erlingsson. 21.00 Þingsjá. Umsjón Inglmar Ingimars- son. 21.20 Derrick. 22.25 Siðasta trompið (The Jigsaw Man). Bresk blómynd frá 1984. Lelkstjóri Terence Young. Að- alhlutverk Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. 1Q1Q 1Q1Q 20.45 Alired Hltchcock. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélags Vogs. Umsjónarmenn: Hallgrfmur Thor- steinsson og Bryn- dls Schram. 22.10 Furðusögur. Amazlng Stories. Þrjár sögur f einni mynd og ekki frá- bruaðnar í Liósa- skiptum (Twilight Zone), sem voru á dagskrá Stöðvarinn- ar fyrir nokkru. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráð- herra. (Yes, Prime Minister.) 21.05 Maður vikunnar. 21.20 I’ sviðsljósinu. (I Could Go on Slng- ing) Bandarfsk bló- mynd frá 1963. Leik- stjóri Ronald Neame. Aðalhlut- verk Judy Garland og Dirk Bogarde. 23.00 Dauðadá (Coma). Bandarfsk spennu- mynd frá 1977. Leik- stjóri Michael Crlch- ton. Aðalhlutverk Genevleve Bujold, Michael Douglas, Ellzabeth Ashley og Rlchard Widmark. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getrauna- leikur sem unninn er I samvinnu við björgunarsveltirnar. 1 þættinum verður dregið f lukkutrlói björgunarsveitanna en miðar, sérstak- lega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir f þessum leik og mega þeir heppnu elga von á glæsileg- um aðalvinningum. 21.15 Kálfsvað. Chelms- ford. Breskur gam- anmyndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis. 21.45 Hátt uppi II. Alr- plane II. 23.10 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll.
2330 23.10 Tékkóslóvakia i brennidepli. (Söke- lys pá Tsjekko- slovakia) Annar þáttur. Mynd I þrem- ur þáttum um sögu Tékkóslóvaklu. 23.40 Dagskrárlok. 23.45 Blað skilur bakka og egg. The Razor’s Edge. 01.50 Dagskrárlok. 23.55 Utvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.55 Þrumufuglinn. Air- wolf. Spennumynda- flokkur um full- komnustu og hættulegustu þyrlu allra tima og flug- menn hennar. 00.45 Elneygðlr gosar. One-Eyed Jacks. 03.00 Refsivert athæfi. The Offence. 04.50 Dagskrárlok. 00.50 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.35 Ástarsorgir. Advice to the Lovelorn. 01.05 Samningar og róm- antik. Just Tell Me What You Want. 02.55 Dagskráriok.
fjölmiðlun
Afumgjörð og innihaldi
Það hefur liklegast ekki farið fram
hjá neinum að miklar útlitsbreytingar
voru gerðar á Morgunblaði allra lands-
. manna til sjávar og sveita um síðustu
helgi og var það vel við hæfi á 75 ára af-
mæli blaðsins. Blaðið er nánast gjör-
breytt hvað varðar ytra útlit, fyrirsagnir,
uppsetningu, efnisþætti o.s.frv. Sam-
kvæmt því sem segir i Reykjavíkurbréfi
þessa blaðs hafa breytingarnar verið í
undirbúningi í næstum eitt ár og ekkert
verið til sparað, m.a. hefur sunnudags-
blaðstjórnin fengið sínar eigin ritstjórn-
arskrifstofur. Hitt er annað mál að við
breytingarnar hefur eitt og annað
gleymst sem tilheyrir góðum blöðum —
t.d. prófarkalestur. Þannig má sjá itar-
legt viðtal við Kim Larsen í sunnudags-
blaðinu sem hlýtur að vera það versta í
samanlagðri sögu íslenskrar blaða-
mennsku og fjölmiðlunar. Jafnvel
þágufallssjúkir unglingar á bylgju-
stjörnunni komast ekki í hálfkvisti við
þann sóðaskap sem fram kemur í þessu
viðtali. PRESSUNNI telst til að u.þ.b.
50 sinnum hafi prófarkalesara, ef hann
hefur verið einhver, sést yfir stafabrengl
í orðum í þessu viðtali við danska popp-
arann. Þar fyrir utan eru málvillur og
hugsanavillur í textanum með endem-
um. Aftur og aftur klifar blaðamaður á
því að Kim segist ekki bera skyldur
gagnvart einhverjum eða -hverju. Hing-
að til hafa íslendingar talað um að hafa
skyldur gagnvart einhverju eða einhverj-
um. Menn bera aftur á móti ábyrgð sem
er allt annað fyrirbæri. Svo má sjá gull-
korn sem þessi: „...við vorum í Noregi þá
og lásum i blöðunum að húslökufólk og
lögreglan slæðu augliti til auglitis við
Ryesgölu i fullum herklæðum og við
hugsuðum með okkur að ef enginn
kemur til skjalanna og gerir ekki neilt,
sitja bara og tala um efnahagsmál og
vita ekkert hvað er að gerast á göt-
unni...“ (let.breyt. PRESSAN). Hvernig
ætli menn fari að því að standa augliti til
auglitis við Ryesgötu? Vilji menn annað
gullkorn, svona rétt til frekari staðfest-
ingar, má velja af handahófi þetta: „Allt
þetta tal um kynslóðir er eitthvað sem
pressan hefur búið til og Who, hann
grópur loftgítarinn og syngur..."
(let.breyt. PRESSAN). Eða þá þetta:
„Fleiri kvikmyndir? „Já, ef ég setti nið-
ur á nógu góða dönsku." (let.breyt.
PRESSAN.)
Og ekki er nóg með að islenskunni sé
misþyrmt á þennan hroðalega hátt held-
ur fær danskan ekki betri útreið, staf-
setning þeirra fáu dönsku orða sem
prýða viðtalið er oftastnær röng og svo
þegar Kim, hvers sem hann á að gjalda,
ætlar að sletta ensku verður það eftir-
farandi í meðferð Moggans: „The New
Got of Soxiety."
Hvar eru nú allir Víkverjar Morgun-
blaðsins og langir leiðarar og Reykja-
víkurbréf um varðveislu íslenskrar
menningar og tungu. Nauðsyn þeirrar
varðveislu fyrir okkur sem sjálfstæða
þjóð eins og það heitir á tyllidögum.
Það er víst eins gott fyrir viðkomandi
blaðamann og Moggann að Kim skilur
ekki íslensku. ■
Vestfirðir
Lægö vestur af landinu,
noröanátt föstudag. Léttir
til laugardag meö kalda.
Þurrkur en hægviöri meö
úrkomu sunnudag.
Norðurland
Noröanátt gegnumgang-
andi, frost og þurrt laugar-
dag. Hlýnar hugsanlega
aftur á sunnudag.
Austurland
Sunnanátt föstudag, skipt-
irliklegast I noröanátt þeg-
ar líöur á helgina. Má búast
viö frosti, úrkomulltið,
a.m.k. fram á sunnudag.
veðrið
um helginal
■ ■
’
/
|
sy' | sá -r#."
Vesturland
Breytileg átt og skúrir,
sunnanátt á föstudag en
skiptir yfir I norðvestan á
laugardegi. Þurrt og e.t.v.
eitthvert frost.
Suðvesturland
Breytileg átt og skúrir,
sunnanátt föstudag. Laug-
ardag skiptir llklegast I
norðvestan, þurrt og vægt
frost.
Suðurland
Norðanáttin ræður rll
— skúrir en léttir til þ
líðuráhelgina. Þurrtog
aö öllum líkindum. V
frost.
Kristján Kristjánsson