Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 3

Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 3
Fimmtudagur,.1..desember-1988- ri 3 PRESSU MOLAR K'— sem stjórnvöld hugðust reka til að fylgja á eftir verðstöðvun í landinu. Sumir virðast a.m.k. komast upp með að verðleggja hlutina óháð boðum og bönnum. Þetta virðist m.a. gilda um sveitaböllin. Fyrir austan fjall, þangað sem stressaðir borgarbúar þyrpast i leit að uppruna sínum, kostar allt að 1.200 krónum inn á sveitaball. PRESS- AN hefur heyrt enn hærri tölur lengra austan að, eða frá Austfjörð- um, þar sem fólk hefur þurft að borga allt að 1.500 krónum fyrir aðganginn... v ^E elgengni Bjartmars Guð- laugssonar á síðustu jólaplötuver- tíð vakti sánnarlega athygli. Útgef- andinn sjálfur, Steinar Berg, hefur m.a. látið hafa eftir sér að hann hafi alls ekki átt von á þeirri metsölu sem varð. Platan seldist í um 15 þús- und eintökum, sem þykir ótrúlegt miðað við þá stöðu sem Bjartmar hafði áður á markaðnum. Aðeins Bubbi er sagður hafa selst betur en Bjartmar á síðustu vertíð. Það vek- ur hins vegar athygli að fyrir þessi jól er Steinar ekki útgefandi Bjart- mars. Ástæðan mun vera erfiðir eftirmálar síðustu vertíðar og drátt- ur á uppgjöri við listamanninn. Bjartmar vinnur sína nýju plötu í samvinnu við Didda fiðlu og gefur út sjálfur. Á síðustu vikum mun hins vegar hafa tekist samkomulag milli Bjartmars og Steinars og það er einmitt hljómplötufyritækið Steinar sem dreifir nýju plötunni... ‘MINNSTA PÖNTUN 10 STK. JOLAKORT EFTIR ÞÍNUM EIGIN MYNDUM Sendu vinum og vandamönnum skemmtilega og persónuiega jólakveðju með jólakorti, eftir þínum eigin myndum. piAmMÆ-m Skipholti 31, sími 680450 fSjjl VERÐ KR. 42 PR. STK.* STOBIN SEM HLUSTMD ER jH / ...ja TOPPNUM/ Hallgrímur Thorsteinsson REYKJAVÍK SÍÐDEGIS - HVAD FINNST ÞÉR? Hallgrímur á nýjum brautum í Reykjavík síðdegis, sem nú ervettvang- ur fyrir hlustendur sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri. Hall- grímur svarar í síma 61 11 11 frá kl. 18.10-19.05 og spjallar við hlust- endur um hvað sem er. Rautt 1 Svart Gult ! Blátt DV-filmudeild 989 BYL GJAN VIRKIR DAGAR 10-11 OG 16-17 Hvað hefur gerst í lífi Bibbu og Halldórs? Er rétt að þeim hafi tæmst arfur? Eru Bibba og Halldór flutt í einbýlishús með bátaskýli? 989

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.