Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 1. desember 1988
ibröttir
TVEIR STERKUSTU
MENN HEIMS BÚAI
É I
SAMA
*'V
WEífi&fflSBBBBBkSæ
STIGAGANGI
Viðbrögð f jölmiðla
nýlegum afrekum
Hjalta „Úrsusary#
Árnasonar og
Magnúsar Vers
Magnússonar eru
hneykslL
við
Sumir atburóir eru svo ótrú-
legir aö þeir vekja enga undr-
un. A.m.k. ekki þegar þeir
veröa jafnalgengir og hvers-
dagsleg atvik. Það eru oróin
nokkur ár siöan afrek Jóns
Páls Sigmarssonar þóttu frétt-
næm og geröu hann raunar aö
sannkallaðri alþýöuhetju og
fyrirmynd matlystugra barna.
Síðan hefur ekkert lát verió á
lygilegum sigrum hans í
kraftaíþróttum en eftir því sem
titlunum fjölgar virðist áhugi
fjölmiöla fyrir honum sífellt
dofna, aö sama skapi er um-
fjöllun um þá kraftakarla ís-
lenska sem feta í fótspor hans
minni en efni standa til. Á
þessari þróun eru vissulega til
undantekningar og raunar
hefur sjónvarpiö gert aflraun-
um góð skil af og til, enda um
líflegt sjónvarpsefni aö ræóa
og að margra dómi skemmti-
legra en hefðbundnar lyfting-
ar. En dálksentimetrunum
sem eytt er í kraftakarlana
okkar af íþróttasíðum dag-
blaöanna fækkar stöðugt og
raunar eru á því eðlilegar skýr-
ingar aö vissu marki: Þeir sem
fylgjast grannt meö iþróttum
sækjast umfram allt eftir
spennu, í henni erafþreyingar-
gildi íþróttafólgiö. En stööugir
sigrar Jóns Páls og nú í seinni
tíð ýmissa kollega hans eru
farnir aö nálgast ómandi end-
urtekningu í huga fólks, og
endurtekning er vanalega
dragbítur á athygli. Þaö er
sama hve stóryrtir kapparnir
eru fyrir keppni, þeir standa
alltaf undir yfirlýsingunum.
Það er því engin furða þó aö
t.d. jafntefli gegn Rússum í fót-
bolta þyki fréttnæmara en enn
einn sigur Jóns Páls eóa
Evrópumet á aflraunamóti i
Skotlandi.
Þaö eru hins vegar takmörk
fyrir því hve langt þessi þróun
má ganga án þess aö verða
ámælisverö. Og viöbrögó fjöl-
mióla viö nýlegum afrekum
Hjalta „Úrsusar" Árnasonar og
Magnúsar Vers Magnússonar
er i rauninni ekki hægt aó
flokka á annan veg en sem
hneyksli. Lýsandi dæmi um þá
nánasarlegu umfjöllun sem
kapparnir hlutu eftir glæsi-
sigra á einu af tveimur erfió-
ustu kraftamótum heims er sú
staöreynd, að þaö þurfti símtal
vió Hjalta Árnason til aó grein-
arhöfundur fengi eftirfarandi
vitneskju sem hann viö eðli-
legar aóstæóur ætti aó fá i
þeim fjölmiólum sem fjalla
daglega um íþróttir: Til eru tvö
jafngild stórmót sem bæöi
ganga undir heitinu Sterkasti
maóur heims og er sambæri-
legur munurá þeim og fegurð-
arsamkeppnunum tveim, Miss
World og Miss Universe, þó aó
óliku sé saman aö jafna.
I annarri keppninni hefur
Jón Páll sigrað ár eftir ár, er
hún alltaf haldin innan Evrópu
og nær aðeins til evrópskra
sjónvarpsáhorfenda og er vin-
sælt sjónvarpsefni. Hin
képpnin er sýnd í bandarísk-
um og kanadískum sjónvarps-
stöövum en í þessum löndum
þekkir almenningur ekki fyrr-
nefndu keppnina. Sú síöar-
nefnda var haldin í Kanada
fyrir stuttu og sigraði Hjalti
semsé í henni en Magnús Ver
Magnússon, Austfiróingurinn
sterki, varö i 2. sæti. Fyrir-
komulag var meö þeim hætti
að auk einstaklingskeppni
voru tveir þátttakendur frá
hverri þjóö og kepptu aö auki
sem lið. Auk titils Hjalta sigr-
aði ísland í keppninni meö
samanlögöum árangri tví-
menninganna. Aðrar þátttöku-
þjóöir voru Kanada, Bandarík-
in, Bretland og Sovétrikin.
Þrátt fyrir þennan árangur
var keppnin reyndar afar jöfn
og til marks um það má geta
þess aó Hjalti Árnason náöi
ekki aö sigra í neinni grein en
sérlega jafn árangur hans í
greinunum öllum tryggói hon-
um heildarsigur. Magnús Ver
sigraði hins vegar í seinni
tveimur greinunum af fjórum
og tryggói sér þannig annaö
sætið og þeim báöum heildar-
sigur fyrir íslands hönd.
Fyrsta greinin var steinkast
meö 25 kg þungum steinum.
Að sögn Hjalta krefst þessi
grein mikillar tækni og gífur-
legs sprengikrafts. Hjalti varó í
3. sæti en Magnús i því 5. (10
keppendur). — Önnur greinin
var 5 sm hnébeygja, en Hjalti á
heimsmetiö í henni. Hann varö
nú í 2. sæti og lyfti 1.800
pundum. Magnús var í 7. sæti.
— Þriðja greinin var svokallað-
ur hjólböruakstur, en hjól-
börurnar sem eru notaðar
minna lítt á hefðbundna vega-
vinnu, eru í rauninni 3.000
punda stálgrindur á hjólum.
Magnús sigraði í þessum
akstri en Hjalti varó í 5. sæti.
— Fjórða og síóasta keppnis-
greinin var200m hlaup meö 90
kg sekkábakinu. Magnús sigr-
aöi einnig héren Hjalti varó í 3.
sæti.
Kanadamaðurinn Tom
Magee hefur ávallt sigrað á
þessu móti og aö sögn Hjalta
er hann hálfgerð þjóóhetja í
heimalandi sínu. Fyrirfram var
spáð aó Hjalti myndi veita hon-
um haróa samkeppni aö þessu
sinni, en ehginn átti von á aö
Magnús Ver yröi fyrir ofan
Kanadamanninn. Magee varó i
3. sæti.
Tvær fyrrnefndu greinarnar
eiga sér langa sögu, síöast var
keppt í þeim á Ólympíuleikun-
um 1912. Seinni greinarnareru
hins vegar nýrri af nálinni eins
og margt þaö sem menn taka
upp á í aflraunum og þykir
bæöi frumlegt og skemmti-
legt, en gerir þó allt miklar
kröfur til keppenda um tækni
og þol ekki síðuren styrkleika.
Eftir þetta mót er enginn
vafi á því aö Islendingar
standa einna fremst allra
þjóöa í fjölskrúðugum heimi
aflraunanna. Eftirmiklarvænt-
ingar og meðfylgjandi von-
brigöi um ýmsa aöra íþrótta-
menn hafa íþróttaunnendur
því prýðilega ástæöu til aö
kætast.
Sem nærri má geta æfa afl-
raunamenn sem og allir lyft-
ingamenn gríöarlega mikið.
Hjalti og Magnús æföu saman
fyrir þessa keppni, 6 sinnum í
viku, 4 tíma í senn. Auk ýmissa
hefðbundinna æfinga þjálf-
uðu þeir sig í keppnisgreinun-
um og komu því prýðilega und-
irbúnir, enda fyrirvarinn góöur
að þessu sinni.
Hjalti sagðist hafa trú á því
aö keppnin vekti mikla athygli
í Bandaríkjunum og Kanada
og hugsanlega er hann þekkt-
ari á þeim slóöum þessa
dagana en á íslandi. Hann
sagðist gera sér vonir um aö
þessi árangur bryti ísinn hvaö
varðaói möguleika hans í aug-
lýsingaheiminum en þar ligg-
ur helsta tekjuvon aflrauna-
manna eins og ófá dæmi um
Jón Pál sanna. Hjalti starfar
sem gæslumaóur á geödeild
Landspítalans og því enginn
hátekjumaóur, eins og nærri
má geta, sagöi hann aö matar-
reikningurinn væri sér nokkuð
þungurbaggi. Hvaö iþróttirnar
snertir sagöi hann aö fram-
undan væru æfingar og
keppni hjá sér í hefðbundnum
kraftlyftingum.
Margir vita að Hjalti og Jón
Páll Sigmarsson eru nánir
vinir, hafa æft og keppt saman
í langan tímaog stutt viö bakið
hvor á öörum. Færri vita hins
vegar aó þeir búa í sama stiga-
gangi í Vesturbænum. Sem-
sagt: Tveir sterkustu menn
heims búa í sama húsi í
Reykjavík. íslendingar ættu
því ekki aö þurfa að kvarta
undan stööu sinni í aflraunum,
hins vegar ættu innbrotsþjóf-
ar ekki aö taka neina áhættu
og a.m.k. grafa upp heimilis-
fang þeirra félaga áöur en þeir
hyggja á gripdeildir í Vestur
bænum. ■