Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 24
24
Fimmtudagur 1. desember 1988
bridge
Það fylgir því sannarlega vellíð-
an að vera gefin spil með 26 háspila-
punktum á hendinni. Og þegar við
bætist að félagi vekur í spilinu er
hætt við að maður raki saman öll-
um slögunum, í huganunt, áður en
blindur birtist.
En í svo sterkum spilum er hætt
við yfirsjónum vegna of mikillar
öryggistilfinningar:
♦ ÁK109
86
V K7
♦ G109
4« 64
♦ 3
y 86432
♦ 76542
4» D5
N
V A
S
♦ G742
¥ 95
♦ 83
4* I09832
♦ D5
V ÁDGIO
♦ ÁKD
4» ÁKG7
N gefur, enginn á, og opnar á I-
spaða. Eftir að suður hal'ði fullviss-
að sig unt að hann væri ekki að
dreyma leið ekki á löngu áður en S
varð sagnhafi í 7-gröndum.
Út kont tíguI-7. Spilið tók skjótt
af. Sagnhafi fór strax í spaðann og
þegar í ljós kom aðeinungis 12 slag-
ir voru öruggir varð laufsvíning
þrautalendingin. Einn niður, þrátt
l'yrir 37 punkta milli handanna.
Suður var of fljótfær. Segjum að
hann byrji á að taka slagina á rauðu
Iitina, ÁÐUR en hann snýr sér að
spaðanum. Þú sérð hvað það leiðir
í ljós. Austur verður að halda í
spaðann svo hann er nauðbeygður
til að kasta 3 laufum. Og talning
næst á vestur þegar búið er að taka
spaðaslagina þrjá. í þriggja spila
lokastöðu er sannað að laufið er
2—2 hjá A/V svo drottningin kem-
ur niður. I3 slagir.
skák
Nöfn taflmanna á ýmsum tungum
Að minnsta kosti þúsund ár liðu
frá því að manntaflið var fundið
upp þar til nokkrar verulegar breyt-
ingar urðu á manngangi. En skákin
fluttist land úr landi, komst í snert-
ingu við nýjar þjóðtungur og siði
og þá gat ekki hjá því farið að nöfn
taflmannanna tækju ýmsum breyt-
ingum. Við skulum virða nokkrar
þær helstu fyrir okkur.
Kóngurinn virðist hafa verið
< nokkuðstöðugur í sessi, hann hefur
ávallt borið nafn þjóðhöfðingja og
gerir enn: kóngur — konge —
König — king — rois — re — korol
(íslenska-danska-þýska-enska-
franska-ítalska-rússneska).
Drottningin hefur aftur á móti
verið á faraldsfæti. Upphaflega var
hún ráðgjafi, fers eða mantra. En
ráðgjafinn breyttist í drottningu,
þótt ekki sé vitað hvenær það gerð-
ist, áreiðanlega ekki samtímis um
allan heim heldur á mismunandi
tímum í ólíkum löndum. í kvæði
eftir Chaucer, höfund Kantara-
borgarsagnanna, talar hann um
Fers árið 1639. Og á svipuðum tíma
yrkir Stefán Ólafsson um frillu, frú
og „gömlu“ í taflvísum sínum, í
hálfkæringi þó. Ég heyrði eldri
skákmenn nota orðið frú og dama á
fyrri hluta þessarar aldar. Það sýnir
að þessi nöfn voru þekkt og notuð
fram á nítjándu öld. Um það er
gamla orðtækið „frú skal reitum
ráða“ til vitnis: í upphafi tafls skal
hvít drottning standa á hvítum reit
en svört drottning á svörtum. Nú
eru nafngiftirnar fastar í sessi:
drottning — dame — Dame —
Queen — reine — regina, donna —
fers. Síðasta orðið sýnir að Stór-
rússinn getur verið fastheldinn á
gamla siði, landið hefur verið ein-
angrað lengi og skákin hefur líklega
borist þangað eftir öðrum leiðum
en til annarra Evrópulanda.
Biskupinn ber merki furðulegra
hrakninga. Hvernig hefur fíll farið
að því að breytast í drottningu? Því
er ekki auðsvarað en sú tilgáta ligg-
ur nærri að menn sem ekki skildu
orðið alfil, en sáu biskupana standa
næst kóngum >g drottningum, hafi
hugsað til h:■ s geistlega valds er
gekk næst i konungs (ef kirkj-
an var þá ek voldugri en kóngur-
inn) og skíi: kupana samkvæmt
því. Enn ft tlegra er að biskup
skuli heita á frönsku, en þar
hafa getspa! tnenn látið sér detta
í hug að me fyrri alda kunni að
hafa villst ; iskupshúfunni, eins
oghúnerát tianninum, og hald-
GUÐMUNDUR
ARNLAUGSSON
ið að hún væri húfa fífls. Þjóðverj-
ar, Danir, Norðmenn og Svíar hafa
gefið þessum manni nafn með tilliti
til þess hve skreflangur hann getur
verið. Nú eru nöfnin þessi: Biskup
— löber — Laufer — Bishop — fou
— alfiere — slon.
Þarna er líka íhugunarvert að
bæði ítalir og Spánverjar halda fast
við fílinn þrátt fyrir mikið klerka-
veldi. Ef til vill hefur menning Mára
og Serkja fest svo vel rætur í þessum
löndum að menn hafa skilið orðið
og því ekki haft ástæðu til að skipta
um nafn.
Riddarinn hefur lítið breyst í
tímanna rás. Að vísu hafa Danir,
Norðmenn, Svíar og Þjóðverjar
tekið upp nafn sem minnir á Hörð
Hólmverjakappa er hann stökk yfir
þrefaldan mannhringinn og kalla
riddarann stökkvara: Riddari —
springer — Springer — Knight —
cabalier — cavallo — kon.
Hrókurinn var upphaflega
indverskur stríðsvagn og hét rúk.
Þetta orð fer þægilega í munni og
hefur haldist í mörgum málum, en
á öðrum tungum breyttist hrókur-
inn í turn og dylst víst engum sem
horfir á hrók á skákborði hvernig
sú nafngift er til komin. Nú eru
nöfn hróksins þessi: Hrókur —
taarn — Turm — Rook — tour —
torre — tura.
Peðin eru enn sama lágstétta-
fólkið og þau hafa ávallt verið, fót-
göngulið hersins. Á sumum þjóð-
tungum eru þau kennd við bændur,
á öðrum nota menn orð sem hljóm-
ar líkt orðinu bajdak, en það merkir
peð á arabísku. Nú eru nöfnin
þessi: Peð — bonde — Bauer —
Pawn — péon — pedrone — peska.
NÚ líður mér vel!
krossgátan
TR'£ T
líT'iÐ
DHyKku£
Ko&íui.
M'ALMuR
.fírl/ls-
fíFN
H'OLMI jp
DÍILU
'T
HÆKKfíZ
TorJrt
S‘ALO
FR'i
VflRGuR.
HtíoiPlS-
irí£
KJÖKRA
l°l
T/SKI0
BLAÐuR
'IL'AT
SÆ.TI
MY/irii
|RLYKiIA
u
STEIrJN
sAþVtur
Md Ö6
MfíPK
KfíRL-
OÝR
GiK-Lu-
NfíFri
RfiU $
21
FRfítfí-
fírlDi
R.0T
L£/ó
FJJoTA
ÍKE M m A
2H
Gyltu
HhVfíxiiV
~s
OFfí/í-
FfíLt-
þyPCD-
flR£iNJS
13
P'lLfi
HFnsu
Blfl-0
RltVS
AN6I
TR'BTTfí-
STOFA
1S
SL'iTuR.
H ClO
BllfíSfl
é>
hurJDA
12
STÆKK-
UDu
H£YI£>
LPLÐflST
SPiRI
L
H'AS
VflRPA
12
HRBiHtV
PJATLfí
HoRF-Qu.
RELL
ClR-
GrfírY&uR
VESAll
'lGflÐ
KYPPI
&K.TN IX
H/íTTfí
/6
ZSPA
MALMuR
E y£A
SP/LUM
GUflBufíU
SEFI
25
I
QLA-BuR
.11
Fugl,
L'ATlfit
VlK
IVO&L
--
fura
SVEFrl
HRaði
Elska
KEYPBt
&of>-
VBRUR.
HER-
Rtka i
Mrka
0OLA
PIULOUR
GflRMR
10
iVEttu
MlrlflfiST
SK'dli
20
FRA
fíUGfl-
BRA&P
n-
SK'AL
23
flSK
DDDi
m
KOtVA
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
17 18 10 20 21 22 23 24 25 26
PRESSUKROSSGÁTA NR. 10
Skilafrestur er til 12. desember og er utanáskriftin eftirfarandi:
PRESSAN, krossgáta nr. 10, Ármúla 36, 108 Reykjavík.
Verðlaunin fyrir lOdu krossgátuna eru bókin Ilmurinn eftir Þjóðverjann
Patriek Súskind. Ilmurinn er saga af sérstæðum morðingja, umfram allt
saga af sérstæðum manni sem sjálfur er lyktarlaus en hefur ótrúlega næmt
lyktarskyn. Hann getur elt persónur um götur stórborga með því einu að elta
lykt þeirra sem liggur í loftinu. Maður þessi hefur átt ömurlega æsku og til
þess að ná ást og hylli setur hann sér það markmið að endurskapa lykt þá
er ungmeyjar bera, en til þess að gera það verður hann að drepa þær. Hvernig
svo sem það samrýmist ást og hylli. Þetta er afar fróðleg bók, hefur vakið
heimsathygli og verið þýdd á meira en 30 tungumál á þeim fáu árum sem liðin
eru frá því hún kom út. Forlagið gaf bókina út.
Dregið hefur verið úr réttum lausnum fyrir PRESSUkrossgátu nr. 8 og
upp kom nafn Svövu Daníelsdóttur, Goðheiimun 19, 104 Reykjavík. Hún
fær senda bókina Ung, há, feig og Ijóshærð eftir Auði Haralds, sem Forlagið
gaf út fyrir réttu ári.