Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 21

Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 1. desember 1988 21 Kafli úr bókinni „Kœrleikur, lœkningar, kraftaverk“ eftir bandaríska lœkninn Bernie Siegel. VIÐ DEYJUM ÞEGAR VIÐ ERUM REIOUB0IN Fyrir skeinmstu kom út á vegum Forlagsins bókin „Kœrleikur, lœkn- ingar, kraftaverk“. Hún er rituð af bandarískum skurðlœkni, Bernie Siegel, og byggir hann á reynslu 'sinni af samskiptum við sjúklinga með alvarlega sjúkdóma. Eftir margra ára starf fannst Siegel eitt- hvað skorta á að hann gœti sinnt sjúklingum jafnve! og hann hefði kosið og fór þá að hugsa sinn gang. Upp frá þessum tímamótum breytti hann algjörlega um stefnu, reyndi að komast í nánara samband við fótkið og taka meiri þátt í andlegu ástandi þess. Eða, eins og segir á bókarkápu: „Hann fjaltar um vandasinn í lœknisstarfiog hvernig hann leysti hann með því að fara að vinna með sjúklingunum sem manneskjum og taka þátt í baráttu þeirra af kærleik fremur en að fásl við þá einvörðungu sem sjúkdóms- tilfelli. “ Eftirfarandi brot úr þessari athyglisverðu bók er tekið úr upp- hafi níunda kafla, sem nefnist „Kærleikur og dauói": „Fimm dögum áður en William Saroyan dó árið 1981 hringdi hann í AP fréttastofuna og lýsti yfir eftir- farandir'„Allir hljóta að deyja, en ég hef alltaf talið að gerð yrði und- antekning í mínu tilviki. Hvað á ég nú að gera?“ Skopskyn hans leiddi í ljós hversu lifandi er hægt að vera jafnvel þótt dauðastundin nálgist. Neal var sjúklingur sem upphaf- lega hafði verið greint í krabbamein í brisi. Æxlafræðingur hafði talið að hann ætti eftir að lifa í eitt eða tvö ár. Hann lifði lengur en reiknað var með, en mörgum árum seinna var tekið annað vefjasýni sem leiddi í ljós að hann væri ekki með krabbamein í brisi heldur í eitlum. Þá var honum sagt að hann gæti átt mörg ár eftir ólifuð. Hann hafði ásamt fjölskyldu sinni verið að búa sig undir dauða sinn og þetta kom honum úr jafnvægi. Það kann að virðast fáránlegt, en hann hringdi til mín og sagði mér að hann væri í miklu uppnámi vegna þess að lækn- arnir hefðu sagt að hann gæti átt eftir að lifa mörg ár. Ég sagði við hann: „Þú veist hvernig læknar eru. Þeir hafa ekki alltaf rétt fyrir sér og þú deyrð kannski bráðum.“ Hann sagði: „Alltaf getur þú stappað í mig stálinu. “ Ég lofaði honum að jafna sig á þessu smátt og smátt. Eftir fáeina mánuði hafði hann aftur aðlagað sig lifinu. Nokkrum árum seinna var kom- ið með Neal á bráðamóttökuna með háan hita. Honum fannst hann vera utan líkamans og horfa niður á tilraunir læknanna til endurlífgun- ar. Hann heyrði lækninn segja: „Það er best að við náum í konuna hans því hann hefur þetta ekki af.“ Þar sem hann var þarna uppi hugs- aði hann: „Verið ekki að trufla kon- una mína. Ég hef þetta af.“ Og hann gerði það. Nokkru síðar bað Neal um að fá að leggjast inn á sjúkrahúsið. Hann hafði barist hetjulega gegn eitla- krabbameininu árum saman og var nú orðinn uppgefinn og tilbúinn að deyja. Konan hans vann á lækna- bókasafni sjúkrahússins og gat verið nærri honum. Það var mjög erfitt að sannfæra hjúkrunarfólkið um að hann væri kominn til að deyja. Það kom inn til hans á hverj- uni degi og sagði við hann: „Ljúktu nú við hádegismatinn þinn. Borð- aðu allt af diskinum.“ Það tók það nokkurn tíma að snúa við blaðinu og leyfa honum að gera það sem honum fannst rétt. Einn daginn hringdi hann grát- andi í hjúkrunarfólkið og bað það að sækja konuna sína. Hann sagði við hana: „Elskan mín, ég er búinn að vera þar. Það er hlýtt og fallegt og fullt af litum, og þau sögðu: „Tíminn er kominn.“ En ég sagði: „Nei, ég er ekki búinn að kveðja konuna mína.“ Þau sögðu: „En þinn tími er kominn.“ En ég mót- mælti og sagði: „Ég er ekki búinn að kveðja.“ Loks sögðu þeir að það yrði þá svo að vera.“ Það var þá sem hann sneri aftur í rúmið sitt og hringdi á hjúkrunarfólkið. Neal og konan hans kvöddust, og hann fékk hægt andlát áður en sólarhringur var liðinn. AÐ DEYJA í FRIÐI Hinir einstöku sjúklingar hafa kennt mér að við höfum undravert vald á dauðanum. Meira að segja kom það nýlega í ljós í umfangs- mikilli könnun á nokkur þúsund dauðsföllum að næstum helmingur þeirra hafði orðið á næstu þremur mánuðum eftir afmælisdaga, en aðeins átta prósent urðu á ársfjórð- ungnum næst á undan. Ég er ekki að halda því fram að við getum lif- að eins lengi og við viljum, en við þurfum ekki að deyja fyrr en við er- um reiðubúin. Augljósasta sönnun þessa er tíminn þegar fólk deyr á sjúkrahúsunum. Langflestirdeyjaá fyrstu stundum dagsins, þegar þeir sem bjarga lífi eru að hvíla sig og fjölskyldan er farin heim eða sofn- uð. Þá er ekkert sem truflar, og eng- inn finnur til sektarkenndar yfir að fara. Allir, ekki síst þeir sem eru mikið veikir eða skaddaðir, eru sí- fellt að vega og meta það jákvæða í lífinu á móti því sem „það kostar að Iifa“. Einn sjúklingur sagði við mig að á meðan hún ætti fimm góð- ar minútur á dag ætlaði hún að halda áfram að lifa. Sársaukinn og óttinn við dauðann stafar fyrst og fremst af innri átökum, af óleystum málum og af því að maður rígheld- ur í lífið til að „bregðast" ekki fjöl- skyldu sinni. Við getum lært að lifa hvern dag fyrir sig, að gera það sem gera þarf, gefa og taka á móti kær- leik, og vera þannig ætíð reiðubúin að deyja. Einn sjúklingur sagði við mig: „Dauðinn er ekki það versta. Líf án kærleiks er miklu verra.“ Þegar við erum búin að læra listina að lifa einn dag í senn getum við alltaf haft það af í sólarhring i við- bót ef við þurfum að ná mikilvægu takmarki. Þessi frestur getur orðið langur. Ég talaði af innlifun um þetta efni við Melanie, hjúkrunarfræðing með brjóstakrabbamein. Hún sagði: „Þú þarft ekki að segja mér þetta. Mamma kom einu sinni heim þegar ég var sextán ára og sagði: „Stelpur, það er búið að segja mér að ég sé með hvítblæði og að ég muni deyja áður en árið er Iiðið. En ég hef ekki hugsað mér að deyja fyrr en þið eruð allar giftar og flutt- ar að heimaní‘“ Átta árum síðar var hún í brúðkaupi yngstu dóttur sinn- ar. Oft hef ég verið viðstaddur dauða fólks sem hefur lært til fulln- ustu að elska. Það skilur við þján- ingarlaust og í friði. En tvö skilyrði verður að uppfylla til að svo geti orðið, sjúklingurinn verður að segja lækninum hvenær hann eigi að hætta að reyna að bjarga lífi hans og ástvinir sjúklingsins verða að gefa honum leyfi til að fara. Þeir verða að að segja hinum deyjandi frá kærleik sínum og sorg, en láta hann vita að þeir muni komast af. Með öðrum orðum má hinn deyj- andi ekki fá boðskap frá sínum nánustu sem merkir: „Ekki deyja.“ Hann eða hún verður að la kærleik þeirra og stuðning, og fullvissuna um að ástvinirnir komist af vegna þess að þeim hafi verið auðsýndur kærleikur. Hinn deyjandi hefur sýnt þeim fram- á það hve dýrmæt gjöf lífið er, meira að segja þegar hann er að kveðja það. Nú orðið get ég séð að jafnvel dauðinn er nokkurs konar lækning. Þegar sjúklingar, sem eru líkamlega þreyttir eða þjakaðir, hafa öðlast frið við sjálfa sig og ástvini sína velja þeir kannski dauðann sent næstu meðferð. Þeir hafa engar þrautir því að það eru engin átök í lífi þeirra. Þeir hafa fengið frið og Iíður vel. Oft gerist á þessu stigi „dálítið kraftaverk“ og þeir lila áfram um hríð, þvi að hinn djúpi friður hefur ákveðinn lækninga- mátt. En þegar þeir deyja kjósa þeir að yfirgefa líkamann þvi hann sé ekki nothæfur lengur til að auð- sýna kærleik. Faðir minn sagði mér frá afa sínum sem sagði þegar hann var 91 árs: „Kallið saman vini ntína og náið handa mér í flösku af brennivini. Ég ætla að deyja í kvöld.“ Til að gleðja hann gerði fjölskyldan þetta. Um kvöldið þegar veislunni var lokið fór hann upp til sín, lagðist út af og dó. Hvert okkar hefur þennan mögu- leika að velja. Ég vel kannski að lifa þegar einhver annar hefði kosið að deyja, en það fer eftir þvi sem við eigum ógert og hvað við eigum eftir að auðsýna mikinn kærleik. Dauð- inn er ekki lengur ósigur heldur eðlilegur valkostur, og þar sem ég lit nú orðið á mig sem græðara og kennara get ég átt þátt í þessu vali og hjálpað sjúklingunum að lifa þangað til þeir deyja. Við verðum að átta okkur á því að fólk er ekki lifandi eða deyjandi, heldur er það á lífi eða dáið. Ef einhver er sagður deyjandi er komið fram við hann eins og hann sé dáinn. Þetta er rangt því að sá sem lifir getur tekið þátt í lifinu og elskað og hlegið. Ef manneskja sem væri lömuð upp að hálsi ákvæði að deyja mundi ég áður en ég sætti mig við þá ákvörð- un sjá til þess að hún fengi kennslu i málaralist hjá manni sem einnig er lamaður og ntálar undurfagrar myndir með pensilinn í munninum. Roskinn maður hafði dottið nið- ur stiga og var meðvitundarlaus þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann og konan hans höfðu verið gift í meira en sextiu ár. Daginn eftir fékk hún hjartaáfall og var lögð inn á lyfjadeildina. Hann var í dái, hún var í öndunarvél og þau voru hvort á sinni hæð. Ég stakk upp á því við aðstoðarlækninn að hann léti þau vita hvort um ástand hins, því að það var greinilegt að um bein sam- skipti gat ekki verið að ræða. Ég sagði: „Ef annað þeirra deyr ætti hitt að fá að vita það.“ Aðstoðar- Ég kom aftur seinna urn kvöldið. Valerie var kontin fram úr rúminu. Hún benti á manninn sinn sem stóð við gluggann og sagði: „Ég var að segja honum ýmislegt og hann vill ekki hlusta á neitt af því.“ Á fimmtudagsmorguninn leit hún skínandi vel út og hún sagði: „Ég þarf að spyt ja þig um tvennt. Hvaðan koni allur þessi kraftur? Og hvers vegna eru hjúkrunarfræð; ingarnir alltaf inni hjá mér núna?“ Ég sagði henni það:\,Hjúkrunar- Iræðingarnir eru hér vegna þess að þú ert ekki lengur að deyja, og krafturinn stalar af því að þú leystir álökin sem voru milli þín og manns- ins þins. Ég veit ekki hvort það ger- ist kraftaverk, en mér finnst að þú ættir að klæða þig og fara heim.“ „Það er dálítið ógnvænlegt," sagði hún. „Ég hélt að það væri reiknað með þvi að ég dæi i dag!“ Kannanir hala leitt í Ijós að hjúkrunarfólk er merkjanlega lengi að svara hringingum frá svo kölluð- um deyjandi sjúklingum. Þetta er ekki sagt því til hnjóðs. í hvert skipti sem það ler inn á slolu þar scm er einhver sem sagður er vera „deyjandi" þarf það að horlast í augu við að það sjállt er dauðlegt. Það er raun sem við verðum öll að mæta, þar til við sættum okkur við að eiga eftir að deyja. Bati Valerie stóð i tvo cða þrjá mánuði og var „dálítið kraftaverk“. Hún var heima og álti margar yndislegar stundir með fjölskyld- unni. Hún lekk síðan hægt andlát heima hjá sér umvafin kærleik. Þelta dæmi varð hjúkrunarfræð- tngunum lærdómsríkata en ótal lyrirlestrar. Þeir sáu allir livað ger- ist þegar fólk jafnar ágrcining sinn og lær nýjan kralt sér lil lækningar. Ef við gætum hjálpað ölluni sjúkl- ingunum til þessa lyrr á sjúkdóms- ferlinu lifðu þcir ekki aðeins leng- ur og ættu betri daga, heldur fjölg- aði einnig þeim tilvikum geysimikið þegar bati verður af sjállsdáðum. Bók Bernie S. Siegel f jallar um reynslu hans af hæfileikum sjúklinga til að læknast af sjálfsdáðum.. læknunum fannst þetta dálítið furðulegt svo að ég hvíslaði að þeim báðum livað hefði komið fyrir hitt. Þegat; ég kom á sjúkrahúsið dag- inn eftir sagði aðstoðarlæknirinn: „Veistu hvað gerðist?" „Nei, hvað?“ sagði ég. Hann sagði: „Smith dó, og ég var búinn að taka upp símann til að spyrja aðstoðar- lækninn á lyfjadeildinni um síma- númerið hjá frænkunni sem var nánasti ættingi. Aðstoðarlæknii- inn þar sagöi: „Það er skrýtið, ég er einmitt að fletta því upp. Hvað ætl- arðu að gera við það?“ Smith var nýdáinn og hinn aðstoðarlæknir- inn sagði að konan lians hefði verið að deyja. Konan dó 1‘imm mínútum á eftir honum.“ Dauðastriðið verður langt þegar tilfinningarnar eru ekki útræddar, málin eru óleyst og þegar lifið held- ur áfram bara annarra vegna. Það gerist þegar hinn deyjandi fær boð- skapinn „Ekki deyjá“, sem merkir að dauðinn sé ósigur, eitthvað sem verður að gerast i laumi þegar lækn- ar og aðstandendur eru ekki nærri. Þegar fólk helur öðlast frið við sjállt sig og aðra er eðlilegt að deyja, að slaka á og deyja eins og einn sjúklingurinn sagði. En þótt það sé mótsagnakennt gelur einmitt þessi sátt við dauðann lcitt til bata, eins og Ellerbrock læknir helur komist að raun um. Mér lannst að Valerieætti aðeins um tvo sólarhringa eftir, og vegna þess að maðurinn hennar vildi ekki sætta sig við þessar aðstæður ák vað ég að kalla til fjölskylduna. Á þriðju- dagskvöldi skýrði ég þctta lyrir manninum og stakk upp á að hann fengi dæturnar, sem voru í burlu i skóla, til að koma heim. Hann sagðist mundu gera það. Á miðvikudagskvöldið talaði Valerie við mig um manninn sinn. „Veistu hvað hann segir þegar þú ferð Irá okkur? Hann scgir: „Ekki deyja. Ekki deyja.““ Ég spurði hana: „Hel urðu nokk- urn tírnaá ævinni gert eitthvað lyrir sjálla þig?“ „Nei.“ „Þá er það allt i lági að deyja,“ sagði ég. „En áður en þú deyrð vil ég helst að þú komir sambandinu ykkar á milli á hreint.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.