Pressan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1988næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 22

Pressan - 01.12.1988, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 1. desember 1988 DÝR AFMÆLISBOÐ. Stjörnurnar i Hollywood eyða stundum gífurlegum fjármunum til að halda upp á af■ mæli barna sinna. Það gerðu t.d. Farrah Fawcett og Ryan O’Neal, þegar strákurinn þeirra varð tveggja ára. Þau tóku nefnilega heilan sirkus á leigu. með töfra■ mönnum, trúðum og öllu tilheyrandi — m.a.s. litlum filsunga. Og reikningurinn hljóðaði upp á 600 þúsund islenskar krónur fyrir daginn. TANNRYKSUGA Ameríkani nokkur hefur fundið upp tannryksugu — hvorki meira né minna. Hann segir, að við hreins- um ekkert tennurnar með því að bursta þœr, heldur fœrum bara óhreinindin úr stað. Með nýju ryksug- unni luins ú það vandamúl hins vegar að vera úr sögunni. Það er hræsileg blanda af fréttum, fróðleik, viðtölum, góðri tónlist, slúðri og léttu spjalli milli 7 og 9 á Stjörnunni, með Þorgeiri og fréttastofunni í ,JEgg og beikon“. Tónlist, skop og fréttir hafa tekið völdin á Stjörnunni. Stjaman í morgunverð * ^ FIVI 102,2 s 104 . . . ennþá betri Sjúklegur heimsóknartími Laddi fœr óheilbrigðar heimsóknir Arnar Arnasonar og Sigurðar Sigurjónssonar daglega á Stjörnunni klukkan 11 og 17. Greyið! Tónlist, skop og fréttir hafa tekið völdin á Stjörnunni. FIVI 102,2 & 104 . . . ennþá betri Lögin við vinnuna á Stjörnunni milli 9 og 5 Loksins á íslandi. Útvarpsstöð sem fer eftir óskum hlustenda um þœgilega, skemmtilega, líflega en samt afslappaða tónlist við vinnuna, lítt truflaða af tali. Enginn þarf samt að detta úr sambandi við umheiminn, því Stjörnufréttir koma á tveggja tíma fresti, klukkan 10, 12, 14 og 16. Tónlist, skop og fréttir hafa tekið völdin á Stjörnunni.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað: 14. tölublað (01.12.1988)
https://timarit.is/issue/253334

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

14. tölublað (01.12.1988)

Aðgerðir: