Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 7

Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 7
7 Fimmtudagur 31. ágúst 1989 a Vln rni Gunnarsson alþingis- maður er sagður íhuga að færa sig um set fyrir næstu kosningar úr Norðurlandskjördæmi eystra og sækja fram í Reykjavík, sem eru v.a.m. hans heimaslóðir. Þá hefur Jón Sigurðsson verið orðaður við Norðurlandskjördæmi eystra í næstu kosningum. Má í því sam- bandi minna á að norðanmenn hafa sýnt Jóni áhuga sinn sbr. að er hann var yfirmaður Þjóðhagsstofnunar buðu kratar honum bréflega að taka fyrsta sæti listans í vetrarkosningun- um 1979. Jón afþakkaði boðið þá enda ekki á leið inn í pólitík í bráð... umardagskrá Stöðvar 2 virð- ist ekki hafa fallið vel í kramið hjá áskrifendum Stöðvarinnar. í smá- auglýsingum DV hefur gefið að líta óvenjumargar auglýsingar upp á síðkastið þar sem afruglarar eru auglýstir til söiu. Á einni viku hafa tíu myndlyklar verið augiýstir til sölu í DV, enda heyrast óánægju- raddir áskrifenda oftar eftir að áskriftargjaldið var hækkað upp í tæpar 2000 krónur... rrlendir skemmtikraftar sem koma til íslands eru flestir afar hrifn- ir af móttökunum sem þeir fá hjá danshúsagestum. Fæstir koma þó aftur, en eftir þrjár vikur eða svo, um miðbik septembermánaðar, ætl- ar hljómsveit ein að heiðra landann á ný með heimsókn. Hér er á ferð- inni hljómsveitin Dr. Hook og skemmtistaðurinn auðvitað Hótel ísland... þ |— rátt fyrir gagngera endur- byggingu á Þjóðleikhúsinu í vetur mun veitingastaðurinn Þjóðleik- húskjallarinn verða starfræktur með sama sniði og áður, enda trygg- ar tekjur af rekstrinum ... h átt í 1.600 stúdentar skráðu sig í háskólann í haust, en það er fjölgun um 200 frá því í fyrra. Stúd- entum fjölgar langmest í heim- spekideild og í félagsvísindum, en fækkar í lðgfræði og viðsldpta- deild. Eru uppar fyrir bí? ... Afmælisglens # Nú er liðið eitt ár frá því PRESSAN kom fyrst út. í tilefni afmælisins feng- um við föstu „pennana" okkar til að skipta um hlutverk — svona upp á grín. Þau tóku öll vel í þetta og útkomuna má sjá á síðum blaðsins í dag: # Flosískrifar kynlífsdálkinn af innlifun. Óttarlæknir heldur nákvæma dag- bók. Jóna Ingibjörg gerist pressupenni. Séra Sigurður Haukur mátar fötin hans Flosa. Og Dúlla reynir eftir bestu getu við læknisfræðina. # Viðþökkumþ eim að sjálfsögðu öllum fyrir aðlögunarhæfnina og vonum að lesendur hari qaman af. HVERS VEGNA TRAUSTUR BANKI? • LAUSAFÉ • EIGIÐFÉ • INNLÁN Lausafjárstaða 31.7. ’89: 2.6 milljarðar Lausafjárskylda: 1.7 milljarðar Laust fé umfram skyldu: 900 milljónir • BINDING -------- Bundið fé í Seðlabanka (verðtryggt með 2% vöxtum) 31.7. ’89:2.1 milljarður 31.12. ’88: 1.8 milljarðar Eiginfjárhlutfall 8.6% Heildarinnlán 31.12. ’88: 17 milljarðar Heildarinnlán 15.8. ’89: 19.5 milljarðar • HAGNA9UR • SKATTAR ’88: 88: Eftir skatta 185 milljónir J Zá Tekjuskattur 122 milljónir Eignaskattur 23.5 milljónir Skattar af sölu gjaldeyris 38.3 milljónir Aðrir skattar og gjöld 74.7 milljónir Opinber gjöld samtals 257.5 milljónir • UTLAN 31.7. ’89 til atvinnuvega 11.9 milljarðar eða 66.7% 31.7. ’89 til einstaklinga 3.5 milljarðar eða 19.6% 31.7. ’89 til opinberra aðila 2.4 milljarðar eða 13.7% Samtals 17.8 milljarðar • AFGREIÐSLUSTAÐIR P------------------------ Samtals 33 í öllum landsfjórðungum • STARFSMANNAHALD Stöðugildi 1.6. ’87 535 Stöðugildi 1.7. ’89 501 Fækkun 34 • AFSKRIFTASJÓÐUR ÚTLÁNA * ........;....... .........-ns (til að mæta áhættu í útlánum) 31.12. ’88 260 milljónir 31. 7. ’89 285 milljónir MARKVISS STEFNA160 AR - SAMHENT STJORN160 AR Innlánsviðskipti við Búnaðarbankann - leið til lánsviðskipta við traustan banka BUNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.