Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 15

Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagúr 31. ágúst 1989 ■ \ r ♦ • > » • • f i * •* 15* i VISA ISLAND og FELAG ISLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA hafa tekið höndum saman um útgáfu FARKORTS sem er VISA-greiðslukort til notkunar heima og erlendis. FARKORTINU fylgja margvísleg hlunnindi: Aðild að FARKLÚBBI FÍF - Sveigjanlegri greiðsluskilmálar - Afsláttur á ferðamannastöðum - Afsláttur af skoðunarferðum - Afsláttur af sérferðum - LUKKUFERÐIR á 30 kr. / * - Odýrar Farklúbbsferðir - Ódýrar öræfaferðir - Ýmis hlunnindi innanlands / - Okeypis frétta- og ferðablað Aðild að IDC-FRÍÐINDAKLÚBBNUM - Alþjóðlegt afsláttarkort sem gildir í ýmsum stórborgum Evrópu og á helstu ferðamannastöðum við Mið- jarðarhafið. Alhliða FERÐATRYGGING - ef helmingur ferðakostnaðar er greiddur með VISA. Frekari upplýsingar eru veittar hjá 150 VISA-bönkum og sparisjóðum víðs vegar um land og á ferðaskrifstofum. ósa£?slA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.