Pressan - 31.08.1989, Page 15

Pressan - 31.08.1989, Page 15
Fimmtudagúr 31. ágúst 1989 ■ \ r ♦ • > » • • f i * •* 15* i VISA ISLAND og FELAG ISLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA hafa tekið höndum saman um útgáfu FARKORTS sem er VISA-greiðslukort til notkunar heima og erlendis. FARKORTINU fylgja margvísleg hlunnindi: Aðild að FARKLÚBBI FÍF - Sveigjanlegri greiðsluskilmálar - Afsláttur á ferðamannastöðum - Afsláttur af skoðunarferðum - Afsláttur af sérferðum - LUKKUFERÐIR á 30 kr. / * - Odýrar Farklúbbsferðir - Ódýrar öræfaferðir - Ýmis hlunnindi innanlands / - Okeypis frétta- og ferðablað Aðild að IDC-FRÍÐINDAKLÚBBNUM - Alþjóðlegt afsláttarkort sem gildir í ýmsum stórborgum Evrópu og á helstu ferðamannastöðum við Mið- jarðarhafið. Alhliða FERÐATRYGGING - ef helmingur ferðakostnaðar er greiddur með VISA. Frekari upplýsingar eru veittar hjá 150 VISA-bönkum og sparisjóðum víðs vegar um land og á ferðaskrifstofum. ósa£?slA

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.