Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 20

Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 31. ágúst 1989 bridcpe Allir vita að hægt er að nota ,,Blackwood“ til að leita uppi ása á hendi félaga. Ég fann í fórum mín- um gamalt spil semátti við annan og verri fjanda að etja. Urslit spilsins ultu nefnilega á því að finna út hver átti lauftvist- inn og engu skiptir hve þróað sagnkerfið er; fátt er um svör. 4 K108 V 9863 4 Á642 «|»'54 4 52 y KDG7 ♦ KD10 4ÁG92 4 63 V10542 4 G975 4D76 spilað og enn kom tromp til baka. Spilið var nú vonlaust því slagur hlaut að tapast á lauf í viðbót auk tígultaparans. Suðri var hreinlega ekki ljóst lykilhlutverk lauftvistsins. Gefum okkur að tígli sé spilað á ás og laufi úr borði, 6, 8 og 9. Tromp til baka og meira lauf úr blindum, 7, 10, gosi. Enn kemur tromp sem við eigum heima. Laufstaðan ætti nú að vera skýr, eða hvaða ástæðu hefði austur til að spara tvistinn? Sagnhafi leggur niður laufkóng, ás, trompað og drottningin kemur í. Það er síðan vel hugsanlegt að veifa laufþristinum afsakandi í lok spilsins og láta eins og við munum ekki eftir tvistinum! 4 ADG974 VÁ 4 83 4» K1083 S er gjafari, allir á hættu, og opn- ar á 1-spaða. Vestur doblar til út- tektar og eftir hækkun norðurs í 2-spaða fer suður í geimið. Ut kemur hjartakóngur. Það var nokkuð öruggt af sögnum að vest- ur ætti laufás. Suður ákvað því að spila upp á að ásinn kæmi niður þriðji. I 2. slag spilaði hann smáu laufi að heiman. Austur vann lágt og skipti í tromp. Aftur var laufi OMAR SHARIF skqk Benjamín Franklín Benjamín Franklín lifði langa og viðburðaríka ævi. Hann var ekki nema nítján ára að aldri þegar hann vakti athygli í heimaborg sinni Boston með skrifum í eitt af fyrstu dagblöðunum vestanhafs. Hann skrifaði undir dulnefni og þóttist vera prestsekkja með þrjú börn. Þessi ekkja skrifaði um dag- inn og veginn, var vinur frelsis og framfara og furðu glögg á það sem miður fór í þjóðfélaginu, gagn- rýndi það á góðlátlegan en glögg- an og jafnvel hvassan hátt. Benja- mín Franklín hafði mikinn áhuga á náttúruvísindum. Hann var 44 ára þegar hann sendi Konunglega vísindafélaginu í Lundúnum skýrslu um það hvernig hann náði rafmagni úr skýi. Ensku vísinda- mennirnir voru vantrúaðir, en í Frakklandi var fréttinni betur tek- ið og brátt fóru menn að setja eld- ingavara á hús sín. En ekki voru allir jafn ánægðir, frá fornu fari var talið að eldingin væri vopn Guðs — var ekki rangt að spyrna gegn því? Robespierre, sá er oft hefur verið nefndur á þessu ári vegna tveggja alda afmælis frönsku bylt- ingarinnar, vann sér það fyrst til frægðar að verja fyrir rétti mann sem hafði sett eldingavara á hús sitt. Þegar Fanklín er sjötugur að aldri og frelsisstríð Bandaríkjanna stendur sem hæst er hann sendur til Frakklands til þess að reyna að fá Frakka til að snúast á sveif með Bandaríkjamönnum. Þá var hann svo kunnur maður að breski sendiherrann í París varar stjórn- ina þar sérstaklega við honum sem mjög hættulegum manni. Hættulegastur er hann, segir sendiherrann, þegar hann virðist fjarst því að hugsa um stjórnmál. En þessi varnaðarorð dugðu skammt. í París heillaði Franklín flesta, allir vildu sjá og heyra þennan merkilega öldung sem var dáður, virtur og elskaður og virtist kominn beint út úr ritum frönsku heimspekinganna. Og hann vann stjórnina á band Bandaríkjanna. Þegar stríðinu var lokið skrifaði Franklín: „Vonandi lifum við ekki aðra styrjöld. Að mínum dómi hef- ur aldrei verið til gott stríð né slæmur friður." Benjamín Franklín var alla ævi hugfanginn af skák og tefldi fram á gamals aldur. Hann skrifaði óvenjulega og merkilega grein um skák — The Morals of Chess — er birtist árið 1786. Þessi grein vakti mikla athygli og hefur marg- sinnis verið prentuð og þýdd á ým- is tungumál. Óvenjuleg er greinin að því leyti að þar er fjallað um mannlega hlið skákarinnar og þau áhrif sem hún hefur á þann sem iðkar hana. Þar segir meðal ann- ars: SkáktafUd er elsta og uídkunn- asta dœgraduöl sem til er. Uppruni þess er löngu gleymdur, þad hefur œualengi uerid dœgraduöl rnenn- ingarþjóda í Asíu, Persa, Induerja og Kínuerja. f Európu hefur þad uerid þekkt í tíu aldir. Spánuerjar fluttu það med sér til þess hluta Ameríku sem þeir ráda yfir, og ná er þad ódum ad skjóta rótum hér í Bandaríkjunum. Suo margt býr í þessum leik ad ekki er þörfá nein- um ytri huata og þuí er aldrei teflt um peninga. Þeir sem eiga tóm- stundir geta ekki fundid saklaus- ari dœgraduöl, en hún er ekki ad- eins saklaus, hún hefur heillauœn- leg áhrif á skapgerd manns — huort sem hann sigrar eda tap- ar. . . Skákin er meira en dœgra- duöl, hán þjálfar og eflirýmsa eig- inleika skapgerdarinnar sem koma sér uel í daglegu lífi. Lífid sjálft er eins konar skáktafl þar sem margs þarf ad gœta, þar er uid keppinauta ad etja, lífid hefur margt ad geyma, bœdi gott og illt, sem er — aö einhuerju leyti — háð hyggindum okkar eöa skorti á hyggindum. Viö iökun skákar lœr- ist fyrirhyggja, forsjálni og uar- fœrni. GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON "%' krossgátcm 1 2 3 4 5 17 18 19 20 21 8 9 10 11 12 13 14 15 16 &1'? Kn'stensen Verölaunakrossgáta nr. 49 Skilafrestur krossgátunnar er til 12. september. Utanáskriftin er: Pressan, krossgáta nr. 49, Ármúla 36, 108 Reykjauík. I uerölaun er bókin Um hjarnbreiður á hjara heims eftir Monicu Krist- iensen, en í bókinni segir hún frá feröalagi sínu til Suöurskautslandsins. Skjaldborg gefur út. Dregiö hefur ueriö úr lausnum 47. krossgátu. Hinn lukkulegi uinningshafi heitir Hildur Gunnarsdóttir, Vallholti 8, 800 Sel- fossi. / uerölaun fœr hún bókina Uppgjörið eftir Howard Fast. Skjaldborg gefur bœkurnar út.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.