Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 11

Pressan - 31.08.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. ágúst 1989 11 Sýnishom úr vetraráætlun Hjá Ferðaskrifstofunni Sögu starfar samstilltur hópur fólks, sem hefur að baki langa reynslu í ferða- þjónustu. Hugmyndir okkar um sérhæfða og góða þjónustu koma þér til góða, opna nýja og hagstæða ferðamögu- leika og gildir einu hvort þú ferðast á eigin vegum, í hópferð, erlendis eða innanlands. Costa Del Sol. Flug um Amsterdam eða London fimm sinnum í viku. Dvöl allt að 5 mánuðir, íslenskur fararstjóri. Kanaríeyjar 2 og 3 vikur. Jólaferð 20. des. Nánari upplýsingar í byrjun septem- ber. Kýpur Tilvalin staður til vetrardvalar. Flug um Amsterdam alla mánudaga. Dvöl allt að 5 mánuðir. Umboðsmaður Sögu í Limassol. Florída 1 til 4 vikur. Brottför einu sinni í viku. Sérstakar hópferðir auglýstar í byrjun sept- ember. Orlando - St. Pete - Clearwater - Sarasota - Mia'mi o.fl. Margir nýir gististaðir. Túnis og Marokkó Hér er veturinn besti tími ársins. Framandi mannlíf og hagstætt verð- lag. Brottför alla föstudaga um Kaupmannaþiöfn. Frakkland Kynnist hinu óviðjafnanlega skíða- svæði Olympíuleikanna. Val Thorens - Chamonix - Meri- bel- Avoriaz. Gististaðir við allra hæfi. Brottfarir alla laugardaga frá miðjum desember. 4|| Austurríki Bestu skíðasvæði Evrópu: Lech, Badgastein og St. Michel. 2 vikna ferðir - fjöldi góðra gististaða. Vikulegar brottfarir frá lok janúar. Thailand Bjóðum flug um Kaupmannahöfn, Amsterdam og London í hverri viku. Bangkok - Chiang Mai - Pattaya - Phuket - Ko Samui. Fyrsta flokks hótel. Fyrsta flokks þjónusta. Umboðsmaður Sögu aðstoðar allan tímann. Verðskrá liggur frammi á skrifstofu. Karabíahafið Skemmtisiglingar við allra hæfi. Vikulegar brottfarir. 3 dagar - 7 dagar - 12 dagar. Bæklingar á skrif- stofunni. Israel/Egyptaland Sérstök jóla- og áramótaferð. Brott- för 18. desember. Helstu sögustaðir hvors lands heim- sóttir. Hægt að framlengja á bað- strönd í ísrael. íslenskur fararstjóri. Nánari upplýsingar í byrjun september. Raðgreiðslur FERÐASKRIFSTOFAN V/SA FARKC3RT1[fíf FLUGLEIDIR ARNARFLUG H.F. Suöurgötu 7 S,624040 Raðgreiðslur I E EUROCABQ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.