Pressan - 17.05.1990, Side 6
6
Fimmtudagur 17. maí 1990
4• Hvada strætisvagn liggur
beinast við að taka efþú ert stadd-
ur á Hlemmi og ert á leiðinni í göt-
una Hörpugötu?
Svar: leid 5.
Áshildur: Sennilega sama leið'leiö ... 0,0
Elín: Ætli það sé ekki leiö 2..... 0,0
Kjartan: Ég skýt á leiö 1-A.......... 0,0
Magnús: Leiö 1...................... 0,0
Ólína: Leiö 3...................... 0,0
Sigrún: Kg veit þaö ekki, ég kem
Hörpugötunni ekki fyrir
mig. Kg skýt á leið 3...... 0,0
Sigurjón: Ég kíum þetta ekki lengur.
Ef hringferöin væri til eöa
Austurbær — Vesturbær
gæti ég þetta, en ég hef
ekki fylgst nógu vel meö
breytingunum. Ég bý í
Breiðholti og nota voöalega
lítiö þessa vagna í Vesturbæ 0,0
5* Hvaða starfsemi fer fram á
Porfinnsgötu 14/Eiríksgötu?
14 /Eiríksgötu ?
Svar: Þar er Fœðingarheimili Reykju-
víkur.
8. Hvernig á litinn er efri hluti
Pjóðarbókhlöðunnar?
Svar: Rauöur.
13. Hvaða ár var útitaflið við
Lækjargötu sett upp?
Svar: 1981.
Áshildur: Rauöur........................ 0,5 Áshildur: 1986 ......................... 0,0 Ólína
Elín: Hann er rauöur, hræðilega
rauður........................ 0,5
Kjartan: Rauður ....................... 0,5
HMagnús: Rauöur ...................... 0,5
Ólína: Rauður ...................... 0,5
Sigrún: Hann er rauöur................ 0,5
Sigurjón: Rauöur. Rústrauöur............ 0,5
Elín: Þaö var skal ég segja þér í
tíö vinstri meirihlutans.
1980 ......................
Kjartan: 1974 ........................
Magnús: 1981...........................
Ólína: 1978 .......................
Sigrún: 1981 .......................
Sigurjón: 1981 ........................
0,0
0,0
0,5
0,0
0,5
0,5
Kjartan: Við verðum aö skjóta á ein-
hvern. Er þaö ekki Denni,
Steingrímur Hermannsson? . 0,0
Magnús: Ég stend á gati.. . nei, ég
hef þaö ekki............... 0,0
Ég giska á Steingrím Her-
mannsson....... .......... 0,0
Sigrún: Þetta er nú frú Vigdís Finn-
bogadóttir. Ég þurfti engan
umhugsunarfrest þarna!.... 0,5
Sigurjón: Ég ætla aö leyfa mér aö
giska á að það barn heiti
Vigdís Finnbogadóttir í dag . 0,5
9.
Hvað voru íbúar Reykjavík-
ur margir í árslok 1890? Hér má
skeika 500 til eða frá.
Svar: 3.886. Rétt gefiö fyrir
3.386-4.386.
Áshildur: Um 18.000.................. 0,0
Elín: Eg skýt á 2.000 ............ 0,0
Kjartan: Skjótum á 4.200 ............ 0,5
Magnús: Þeir voru þá rúmlega 3.500 0,5
Ólína: Um 6.000 manns.............. 0,0
Sigrún: 5.000 ....................... 0,0
Sigurjón: t’á hafa þeir verið 3.500.. 0,5
14.
18.
Hvaða ár var Fjalaköttur-
Áshildur: Þetta er Fæðingarheimiliö ... 0,5
Elín: Þaö er Fæöingarheimiliö 0,5
Kjartan: Hef ekki hugmynd. Mor- mónar? 0,0
Magnús: Þaö er Fæðingarheimiliö 0,5
Ólína: Það er Fæðingarheimili Reykjavíkur 0,5
Sigrún: Þaö er Fæðingarheimiliö 0,5
Sigurjón: Það er Fæöingarheimili Reykjavíkur 0,5
10.
Hvað voru íbúar Reykja-
víkur margir í árslok 1940? Hér
má skeika 2.000 til eða frá.
inn rifinn? Svar: 1984.
Áshildur: 1987 0,0
Élín: Það hefur veriö 1987 0,0
Kjartan: 1979 Magnús: Tíminn er svo fljótur aö 0,0
líöa. Ég lield aö þaö hafi
veriö eftir síöustu kosningar.
1987 0,0
Ólína: 1984 0,5
Sigrún: 1985 0,0
Sigurjón: 1985 0,0
1. 50 Hvað eru margir á kjör-
Hvaða nafntogaði núlif-
andi íslendingur, barn sjómanns
og húsmóður, fæddist í húsi við
Urðarstíg , en ólst upp í verka-
mannabústað við Asvallagötu?
Svar: Guömundur J. Guömundsson.
6. Hvaða starfsemi fer fram á
Hverfisgötu 19?
Svar: Þar er Þjóöleikhúsiö.
\
~.----------------------------------------fJ8
Ashildur: Þaö er líklega danska sendi-
ráðiö....................... 0,tí
.
Elín: Það er Þjóðleikhúsið........ 0,!
Kjartan: Eru það Skrifstofuvélar . . .
nei bíddu, það er líklegast
Þjóðleikhúsið................ 0,5
Magnús: Það er líklegast danska
sendiráðið................... 0,0
Ólína: Er það ekki Landsbókasafn-
ið?.......................... 0,0
Sigrún: Það er líkast til Landsbóka-
safnið....................... 0,(
Sigurjón: Ég ætla að giska á Þjóðleik-
húsið........................ Qj
/ • Hvernig á litinn er j
Kvennaskólans við Tjörnina?
Svar: Grœnt.
Svar: 37.897. Rétt gefiö fyrir
35.897- -39.897.
Áshildur: Ég skýt aftur á 18.0(X) 0,0
Elín: Ég hugsa að viö höfum ver- iö um 40.000 0,0
Kjartan: Svona um 18.000 0,0
Magnús: Ég giska á 47.0(X) 0,0
Ólina: Ætli þá hafi ekki veriö um 20.000 manns 0,0
Sigrún: 32.900 0,0
Sigurjón: 39.000
11 • Hvaða gata er á milli Ba.
insstígs og Frakkastígs?
Svar: Vitastígur.
skrá í Reykjavík fyrir komandi
borgarstjórnarkosningar? Hér
má skeika 1.000 til eða frá.
Svur: 71.325. Rétt gefiö
70.325-72.325.
Áshildur: Segjum 72.000. („Er það
rétt?")..................
| Elín: Segjum 70.000 ...........
Kjartan: 84.000 ..................
Magnús: Þeir eru um 65.000 .......
Ólina: Það eru á milli 60 og 70
þúsund manns. Segjum 65 ...
Þaö hef ég á hreinu, tæp
72.000. Mig minnir að þaö
séu 71.634 ..............
>igurjon: 73 ... nei 63.000 .
Sigrún:
Vagnus:
Ólína:
Sigrún:
Sigurjón:
Vitastígur.................... 0,
Þaö er Vitastigurinn.......... 0,
Þarna á milli er . . . Vitastíg-
ur.......................... 0,
Látum okkur sjá... þaö er
Vitastígurinn................. 0,
Vitastígur.................... 0,
Vitastígur.................... 0,5
Vitastígur.................... 0,5 Sf|in:
16.
Hvað fjölgar kjósenéum,
kjörskrá mikið hiutfaMshega
síðustu borgarstjórnarkosi
um. I heiMi prósentu.
'var: 6%.
12.
Áshildur:
r • Hvaða gata er á milli Suð-
urgötu og Oddagötu?
Svar: Aragata.
Elín: Mig nrinnir aö þaö sé blá- Áshildur: Nú veit ég ekki. Og þó, ætli
grátt 0,0 þaö sé ekki Aragata 0,5
Kjartan: Rautt 0,0 Elín: Aragata 0.5
Magnús: Þaö er . . . blátt 0,0 Kjartan: Þetta er líklegast Garða-
Ólína: Mig minnir að þaö sé rúst- stræti 0,0
rautt . . . nei það er grænt ... 0,5 Magnús: Þar er ég á gati. Nei
Sigrún: Grænt. Ég gekk í skólann og bíddu . . . Aragata 0,5
hef taugar þangaö. 0,5 Ólína: Þaö er Aragata 0,5
Sigurjón: Svart! 0,0 Sigrún: Oddagata er lítil gata i há-
skólahverfinu . . . er þetta þá
ekki Aragata 0,5
Sigurjón: Aragata 0,5
hildur Þeim fjölgar þó nokkuð.
15%........................
Ég ætla að segja . . . 7%..... 0|
Kjartan: Segjum bara 6%.................. 0,5
Magnús: Fjölgunin er hugsa ég tals-
verö. 9%...................... 0,0
Olína: Þetta er erfitt. Segjum 6% ...
Sigrún: 9%...............................
Sigurjón: Ég giska á 20%. Það er mik-
ið aðstreymi.............................
0,5
0,0
0,0
17, Hvaða nafntogaði núlif-
andi íslendingur, barn verkfræð-
ings og hjúkrunarkonu, fæddist í
Tjarnargötu 14, en átti síðan
æskuheimili á Ásvallagötu 79?
Svar: Frú Vigdís Finnbogadóttir.
Áshildur: Ég hef ekki hugmynd um
hver þetta er........... 0,0
Elín: Þetta er hún Vigdís Finn-
bogadóttir.............. 0,5
Áshildur: Ég er alveg blankó 0,0
Elín: Gvendur Jaki 0,5
Kjartan: Ætli við höldum okkur ekki viö Steingrím 0,0
Magnús: Þetta mundi ég halda aö væri Guömundur .1. Guö- mundsson 0,5
Ólína: Guðmundur Jaki 0,5
Sigrún: Er þetta ekki Guömundur Jaki? 0,5
Sigurjón: Það er ekki gefið upp fyrir hvað hann er nafntogaður? (Nei) Ég giska á að þetta sé Guðmundur J. Guðmunds-
son 0,5
19. Við hvaða götu var Camp
Knox?
Svar: Viö Kaplaskjólsveg.
Áshildur: Hann var sennilega á Laug-
arnesinu 0,0
Elín: Ég man eftir þessu, átti heima þarna nálægt. Mig rámar í að kampurinn hafi verið við Faxaskjól 0,0
Kjartan: Við Njarðargötu 0,0
Magnús: Það er nú það. Ég ætti ekki
| að gata á þessu, þótt ég hafi ekki alist upp sem Reykvík-
ingur. Ætli þaö hafi ekki verið Suðurgata 0,0
I Olína: Bíddu nú við, Bryndís Schram fæddist rétt hjá
þessu hverfi, þetta er alveg að koma. Við Meistaravelli,
Kaplaskjólsveg og Meistara- velli, er þaö ekki? 0,5
Sigrún: Camp Knox var við Skóla- vöröustíg 0,0
Sigurjón: Það var við Kaplaskjólsveg .. 0,5
20. Við hvaða götu var
Sænska frystihúsið?
Svar: Viö Skúlagötu/Kalkofnsveg.
Áshildur: Var það ekki viö Skúla- götu? 0,5
Elín: Við Sölvhólsgötu og Skúla- götu 0,5
Kjartan: Við skulum bara skjóta á Mýrargötu 0,0
Magnús: Það var við Ingólfsstræti. . . eöa þarna viö Skúlagötuna . 0,5
Ólína: í Vesturbænum, í nágrenni viö Framnesveg 0,0
Sigrún: Ætli það veröi ekki aö telj- ast til Skúlagötunnar 0,5
Sigurjón: Við Kalkofnsveg 0,5