Pressan - 17.05.1990, Síða 14

Pressan - 17.05.1990, Síða 14
14 Fimmtudagur 17. maí 1990 Við viljum vekja athygli ykkar á nýjum og skemmtilegum leik sem útvarncctr *' og FRI-klúbburinn efna til og hófst þann 14. maí. í verðlaun eru allt að 8 glæsilegar sólarlandaferðir. LEIKREGLUR OG FRAMKVÆMD Leikurinn fer þannig fram að á hverjum virkum degi, í þrjár vikur, verður borin fram spurning í dagskrá FM, fyrst í morgunþætti Jóns Axels og Gulla Helga, síðan í þætti Sigurðar Ragnarssonar milli kl. 13 og 16 og loks kl. 22 um kvöldið. Það eina sem þátttakendur þurfa að gera er að fylgj- ast með spurningunum og senda síðan svör við þeim til FM eða Úrvals / Útsýnar að leik loknum. Spurningarnar verða úr ýmsum áttum og hafðar þannig að allir geti verið með. Dregið verður úr innsendum svarseðlum þann 9. júní, en minnst 12 svör af þeim 15 sem farið erfram á þurfa að vera rétt. >2 ^ * Glæsileg verðlaun eru í boði sem fyrr segir, aílt að 8 glæsilegar ævintýraferðir til sólarlanda með Úrval / Útsýn og FRÍ-klúbbnum, þar sem allur hópurinn getur skemmt sér saman. ÞÁTTTAKA Þar sem eingöngu starfsmannahópar geta tékið þátt í leiknum þarf að mynda hópa innan fyrirtækisins, minnst 2, en flest 8 starfsmenn saman í hverjum hóp. Á stór- um vinnustöðum er hægt að mynda hópa frá mismunandi deildum, t.d. skrifstofu, lager, söludeild o.þ.h. Hóparnir vinna síðan saman að svörunum við spurningunum sem lagðar verða fyrir þátttakendur í dagskrá FM á hverjum virkum degí. Þegar svarseðlinum er skilað til FM eða Úrvals / Útsýnar að ?ik loknum, skulu nöfn allra í hópnum fylgja með, svo vinn- Pw ingsfarseðlar verði gefnir út á rétta aðila, svo og nafn fyrir- tækis. leii inr jr KíillBJjljJH Kfij ÚRVAL* ÚTSÝN Ennþá er möguleiki að vera með í þessum skemmtilega og spennandi leik. Hver veit nema þinn hópur komist i hressilegt og spennandi sumarfrí til sólarlanda? K- Á FERÐ OG FLUGIMEÐ FRÍKLÚBBNUM ÞÁTTTAKENDUR fyrirtæki NAFN HEIMILI SIMI Svarseðill sendist fyrir 9. júní 1990 til: FM957, Smiðjuvegi 42d, 200 Kópavogi. Úrval / Útsýn við Austurvöll, 101 Reykjavik Úrval / Útsýn í Mjódd, 109 Reykjavík W\ NR. _______SVÖR ______DAGS. 1 14. MAÍ 2 15. MAI 3 16. MAI 4 17. MAÍ 5 18. MAÍ 6 21. MAÍ 7 22. MAÍ 8 23. MAI 9 24. MAÍ 10 25. MAÍ 11 ■ ■ ■ ., ■ 28. MAÍ 12 29. MAÍ 13 14 30. MAÍ 31. MAÍ 15 1. JÚNÍ KLÚ6BURINN KLÚBBURINN

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.