Pressan - 17.05.1990, Side 15
15
i > > >
„Þetta er mynd af afa mínum nítján ára.“
„Það getur ekki verið. Enginn verður afi svo ungur.“
EFTIR: ÖNNU KRISTINE MAGNÚSDÖTTUR - MYNDIR: EINAR ÓLASON O.FL.
Pabbi hálfu ári áður en
hann varð afi
Frosti Sæmundsson er 37 ára setjari sem
býr í Bryne í Noregi með fjölskyldu sinni.
Á þessa leiö hljóðar brandari sem ég las ný-
lega en sá sem sýndi myndina af afa sínum
hefði líklega eins getað sagt „þrjátíu og
tveggja ára" og fengið sama svar.
margar ungar
ömmur og afar
sem Idœðast
gallabuxum og
kunna varla að
syngja.
-X
með dóttur-
og
Erlu Brynjólfs-
Amma er í skóla og afi
í gallabuxum
Myndinsem kemur í hugflestra þegar talað
er um „ömmu og afa" er af fullorðnu fólki.
Amma er með hnút í hnakkanum, bakar
pönnukökur og ptjónar á barnabörnin sín. Afi
segir þeim sögur og syngur vísur. En auðvitað
er þessi mynd ýktog á sér ekki stoð alls staðar
í raunveruleikanum.
I Noregi er til dæmis amma sem gengur í
skóla og hún og „mamman" kaupasér gjarn-
an saman föt og nota þau til skiptis. Afinn á
þessu sama heimili segist yfirleitt vera í galla-
buxum og bol og það standi ekki til að klæð-
ast hinum hefðbundnu afa-jakkafötum!
Árið 1988 fæddust tæplega fimm þúsund
börn hér á landi. Mæður 325 þeirra voru á
aldrinum 15—19 ára og samkvæmt upplýsing-
um virðast fæðingar hjá yngri konum liggja í
ættum. Þannig má oft gefasér að ung móðir
sé á svipuðum aldri og móðir hennar var þeg-
ar hún fæddi hana í samtölum PRESSUNNAR
við ungar ömmur— og einn ungan afa — kom
einnig fram að svo var í öllum tilvikunum. En
við fáum að heyra hvernig tilfinning það var
fyrir þetta unga fólk að verða amma og afi.
Taliö frá vinstri: Alda Traustadóttir (móöir Dag-
bjargar, varö langamma 51 árs), Dagbjörg Baldurs-
dóttir meö dóttur sína Katrinu Kine í fanginu, því
næst kemur Hrafnhildur Elísabet Frostadóttir
meö Baldur son sinn og við hlið þeirra situr langa-
langafi litla Baldurs, Trausti Jónsson. Faðir Dag-
bjargar, Baldur Gunnarsson, tók myndina sumariö
1988.
ígilda myndin
ömmu að baka
pönnukökur og
afa i
ruggustólnum er
smám saman að
hverfa. Til eru
Hann var 33 ára þegar hann varð afi og nú, 37
ára að aldri, á hann von á öðru barnabarninu.
Eiginkona hans, DagbjörgBaldursdóttir, er
aðeins yngri en Frosti og hún var |)ví aðeins
32 ára þegar hún varð annna í fyrsta sinn:
„Mér var ekkert sérstaklega vel við þegar
ég frétti aö ég væri aö verða afi,“ sagði Frosti
í samtali við PRES8UNA. „Það kom mest til af
|)ví að við Dagbjörg áttum sjálf von á þriðja
barni okkar. Mér fannst þetta eiginlega bara
vera bölvuð frekja hjá dóttur okkar! Við eig-
um þrjú börn, Hrafnhildi sem nú er 21 árs og
gerði okkur aö ömmu og afa, Sigurveigu Söru
13 ára og Katrinu Kine 4ra ára. Það eru ekki
nemasex mánuðirá milli KatrínarogBaldurs,
dóttursonar okkar."
Frosti segist ekki mikið hafa stressað sig yfir
þeirri tilfinningu að verða nú kallaður „afi":
„En auðvitað var það voðalega viðkvæmt í
byrjun að vera kallaður AFI, rétt orðinn pabbi
sjálfur!" segir hann. „Það kemur oft upp alls
kyns misskilningur vegna þessa máls. Þegar
Dagbjörg og Hrafnhildur em saman einhvers
staðar tekur fólk það sem gefið að þær séu
systur en ekki mæögur. Fólk byrjar að telja ár-
in og mæla mann frá toppi til táar!"
Þegar ég spyr Frosta hvort einhverjir vina
þeirra séu orðnir ;unma og afi svarar hann að
íjragði: „Nei, þaö er sko langt í frá!"
Hann segist hins vegar hafa sætt sig vel við
nýtt hlutverk um leið og Baldur var kominn
lieim til þeirra „ogþaö er mjög gaman að vera
kallaður afi núna. Eg hef svona lúmskt gaman
af j)ví. Eg held að þessi pirringur í fyrstu hafi
mest stafaö af því aö maður liefur alltaf verið
að monta sig af J)ví að líta unglega út, en afatit-
illinn var stáöfesting á því að maður væri far-
inn að eldast"!
Hvort liann sé kannski afi i gallabuxum og
bol svarar hann hlæjandi: „Já, já, og ég verö
í þannig klæðnaði alveg fram undir áttrætt!
Eg held ég eigi aldrei eftir aö ganga í „klass-
ískum" afafötum."
Eins og sýningargripir
á dansleikjum
Frosti segir aö þau Dagbjörg passi barna-
barnið mikið: „Og hann fer allt með okkur.
Nema í sumarfrí .. . Hann er mjög hændur að
okkur, enda hafa þau mæðgin búið Iengi hjá
okkur. Nú er Hrafnhildur aö fara að gifta sig
og á von á öðru barni og þá flytja þau frá okk-
ur. Baldur er iítið hrifinn af þeirri hugmynd,
vill alls ekki flytja frá Katrínu frænku sinni og
helst vill hann taka hana með sér."
Frosti segir að á tímabili liafi þau hjónin ver-
iö eins og sýningargripir: ,8érstaklega ef viö
fórum út að skemmta okkur. Þeir sem vissu aö
við vorum afi og amma vildu endilega segja
vinum og vandamönnum fra þvi og viö stóð-
um eins ogsýningargripir meðan fólk skoðaöi
• okkur! En nú er þetta bara ánægja og ham-
ingja yfir þvi að allir skuli vera frískir."
Hvort hann sé svolítið afalegur og segi
Baldri sögur svarar Frosti: „Já, já, ef ég er að
passa hann segi ég honum og Katrínu Kine
sögur. Stundum syng ég fyrir hann, en honum
finnst ég ekki syngja neitt æðislega vel svo ég
geri það ekki mjög oft!"
Þegar Hrafnhildur átti von á Baldri og Dag-
björg mamma hennar á Katrinu Kine var Sig-
urveig Sara, miðdóttirin, 9 ára. Frosti segir að
hún hafi tekið þessum tíðindum vel, nema
hvað því fylgdi auðvitað að hún var kölluð
„tante" í Noregi: „Og „tanté' er nú oftast göm-
ul frænka."
Amma 32 ára
Dagbjörg Baldursdóttir, eiginkona
Frosta, var aðeins 32 ára þegar hún varð
amma. Hún segist hafa tekið þvi betur en
flestir aðrir að dóttir hennar ætti von á barni: