Pressan - 17.05.1990, Side 18

Pressan - 17.05.1990, Side 18
18 Fimmtudagur 17. maí 1990 PRESSU MOJLAR I nýju Mannlífi, sem er að koma út, er fjallað um alnæmisvandann á íslandi. Koma þar fram ógnvekj- andi upplýsingar um tíðni sjúk- dómsins hjá gagnkynhneigðum. Haft er eftir Haraldi Briem lækni að hann óttist alnæmisfaraldur á næstu árum. Pá má bæta því við að tíma- ritið leggur alnæmisvörnum lið með því að láta smokk íylgja hverju eintaki blaðsins .. . I Seltirningi, blaði sjálfstæðis- manna á Seltjarnarnesi, er nafn- laust lesendabréf, skrifað af sjálf- stæðismanni sem segist hafa heyrt þekktan krata á Seltjarnarnesi segja að „fyrr skyldi hann hund- ur heita en ad hann færi að nota atkvæði sitt til að kjósa Fram- sóknar-komma og Kvennalista- skvísur til bæjarstjórnar“. í öðru tölublaði Seltirnings eru frambjóð- endum Nýs afls ekki heldur vandað- ar kveðjurnar. I’ar fer fremstur í flokki Magnús Frlendsson, fyrr- um forseti bæjarstjórnar og meðlim- ur í útvarpsráði, sem meðal annars tekur svo til orða í grein eftir að hann hefur vitnað til orða Ólafs Ragnars Grímssonar ráðherra í ein- hverju dagblaði um að hann sé hluti af grasrótinni á Seltjarnarnesi: „Látum þá grasrót Ólafs Ragn- ars og hans hækjuliðs fölna og visna HÉú er liðið nokkuð á annað ár síðan framkvæmdir við Bjarna- borgina (Hverfisgötu 83) stöðvuð- ust. Það var byggingafyrirtækið Dögun sem keypti húsið af borginni á sínum tima og lióf framkvæmdir, en í húsinu skyldu vera veitingahús og 8—9 íbúðir eða aðrar einingar. En Dögun tókst ekki að selja, bæði taldist verðið of hátt og menn vildu halda að sér höndum þar til fram- kvæmdum væri lokið. f>ó var veit- ingahúsahlutinn seldur, en sá kaup- andi varð gjaldþmta og Avöxtun ölTeittár Opið alla daga 12.00-15.00 og 18.00—01.00 föstudaga og laugardaga til 03.00 MATUR, ÖL OG LIFANDI TÓNLIST Ómar og Pétur halda uppi fjörinu frá fimmtudegi til sunnudags keypti einingu í húsinu, en allir vita örlög þess fyrirtækis. Dögun var í viðskiptum við Alþýðubankann en í fyrra fóru fram nauðungarupp- boð á átta einingum hússins af ellefu og voru þær allar slegnar íslands- banka, sem þar af leiðandi á mest- allt húsið. Aður höfðu Dögunar- menn gert samning við eigendur Hörpu um að fá lóð og hús þess fyr- irtækis á mótum Skúlagötu og Snorrabrautar en í staöinn átti Harpa að fá einingar í Bjarnaborg. Dögun ætlaði að reisa þar „íbúða- hótel“. Ekkert v;irð úr áformum þessum annað en að hús Hörpu var rifið. Nú bíður Islandsbanki eftir þvi að eignast þá þrjá hluta, sem eftir eru, og stendur síðan til aö selja hús- ið, annaðhvort í núverandi ástandi eða eftir áframhaldandi fram- kvæmdir. Ymsir lausir endar eru sagðir vera vegnaviðskilnaðar Dög- unar og yfirtöku Islandsbanka, t.d. um launagreiðslur og fyrirgreiðslu vegna verkamanna og iðnaðar- manna sem unnu við framkvæmd- irnar . . . Atvinna Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með laus störf hús- og öryggisvarða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Umsækjendur skulu vera heilsugóðir og hafa lokið grunnskólaprófi eða sambærilegri menntun. Enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu flugvallarstjóra í Flugstöð Leifs Eiríks- sonar á Keflavíkurflugvelli fyrir 26. maí 1990. Ómar Ingvarsson deildarstjóri (sími: 92-50600) veitir nánari upplýsingar um störfin. Keflavíkurflugvelli, 10. maí 1990. Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri. NORÐDEKK UMBOÐSMENN UM LANDALLT Réttarháls 2 s. 84008 & 84009 • Skipholt 35 s.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.