Pressan - 17.05.1990, Side 26

Pressan - 17.05.1990, Side 26
26 Fimmtudagur 17. maí 1990 18.00 Ungmenna- félagið Þáttur ætlaðui ungmennum 18.30 Dáðadrengur Danskur grínþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti Bandarískur gaman- myndaflokkur STOÐ2 09.00 Paw Paws 09.20 Selurinn Snorri 09.35 Popparnir 09.45 Tao Tao 10.10 Vélmennin 10.20 Krakkasport iþróttaþáttur fyrir börn 10.35 Þrumukettirnir 11.00 Töfraferö 11.20 Skipbrotsbörn 12.00 Popp og kók 12.35 Viðskipti í Evrópu 13.00 Tootsie Sjá umfjöllun 15.00 Einu sinni voru nýlendur Lokaþáttur 16.00 íþróttir 19.30 Kastljós 20.35 Striösárin á islandi (2) Heimilda- myndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á islenskt þjóö- félag 21.40 Fréttastofan (3) Samsæri 22.30 Lengi býr aö fyrstu gerö Þáttur í tengslum viö skóg- ræktarátak 1990 22.50 Kveöjustund (Láhtö) Finnsk sjón- varpsmynd. Kátleg lýsing á uppgjöri hjóna, þar sem maðurinn er allsendis ófær um aö láta i Ijós tilfinningar sínar 19.1919.19 20.00 Hneykslismál Kaupsýslu- og glæfra- maöurinn John DeLorean er einn þeirra sem vöktu um- talsvert hneyksli á sinum tima. John var á launaskrá bresku rikisstjórnarinnar en verkefni hans var aö hanna byltingar- kennda bifreiö á irlandi. Ekki leiö á löngu þar til hann fór út i ólögleg viðskipti 21.15 Forboðin ást (Tanamera) Nýr fram- haldsmyndaflokkur i sjö hlutum 23.00 Husið á 92. stræti (The House on 92nd Street) Sjá umfjöllun 00.25 Undirheimar Miami Sakamála- þáttur 01.10 Hetjan (The Man who Shot Liberty Valance) Sjá umfjöllun 03.10 Dagskrárlok 23.25 Utvarpsfréttir i dagskrárlok 23.00 Elskumst (Let's Make Love) Sjá umfjöllun 00.55 Dagskrárlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Hún getur talaö! I'.i> afþakkaði kaffiboð síð- astliðinn sunnudag, vegna kosningaútsendingar ríkis- sjónvarpsins. Það var þó greinilegt að gestgjöfunum þótti þetta hallærisleg afsök- un. „Fru biluð!? Það horfir cnginn á svoleiðis rugl!" ()g þetta er auðvitáð hárrétt. I’að hangir engin óvitlaus mann- eskja yfir klisjukenndu kosn- ingakarpi á sólbjörtum sunnudagseftirmiðdegi. . . Þú hefur þess vegna örugg- lega ekki séð umræddan þátt, svo ég skal segja þér hvernig hann var: Fulltrúar Reykjavíkurflokk- anna sjö lásu stutta heima- stíla. Vilhjálmur Þ. frá Sjálf- stæðisflokki var með besta stílinn (Davíð var upptekinn við að útbúa ókeypis auglýs- ingu fyrir D-listann með því að setj^ Nesjavallaveitu í gang), en ég leyfi mér þó að efast stórlega um að hann stæðist lygapróf. Ólína Þor- varðardóttir kom sínum stíl langbest til skila, enda rögg- söm með afbrigðum. Heima- stíll Kjartans græningja hafði hins vegar mesta sér- stöðu, því upp til hópa tönnl- uðust allir flytjendurnir á sömu gömlu tuggunni um að allir ættu helst af öllu alltaf að vera j>óöir við alla. Næst tóku umsjónarmenn þáttarins til við að spyrja full- trúa flokkanna ýmissa spurn- inga, sem kjósendur hefðu átt að hafa áhuga á að fá svar- að, en áhorfendur voru að sjálfsögðu einungis fólk á framboöslistum (sem kunni svörin utan að) og nánustu ættingjar þeirra (sem vildu beldur vera aö gera eitthvaö allt annaö) — og svo ég. Þetta reyndist líka lítt spennandi karp, sem náði því aldrei að veröa almennilegt rifrildi. Það var helst að maöur biði með öndina í hálsinum eftir á fá úr því skorið hvort stalla Ashildar konu mannsins væri mállaus eður ei. Fyrr- nefndir fulltrúar flokkanna sátu nefnilega tveir og tveir við pen lítil borð og skiptust á um að tala, nema Áshildur. Hún þurfti svo mikið að tala um þaö hve allt væri hræði- lega ólýðræðislegt í Reykja- vík að hún leyfði flokkssystur sinni aldrei að komast að. Þaö var ekki fyrr en á lokamínút- unum aö lýðræðið sigraði eft- irminnilega, þegar þeirri mállausu tókst að skáskjóta inn örfáum oröum. Að öðru leyti var þessi framboösfundur í sjónvarps- sal nákvæmlega jafnleiðin- legur og þú geröir ráð fyrir, þegar þú ákvaðst aö horfa ekki á hann. Það kom ekkert markvert í ljós, fyrir utan það að Alfreð Þorsteins hefur ekki haft frið fyrir sím- og samtölum aö undanförnu — bæði frá Grafarvogsbúum, sjálfstæðismönnum og fleir- um — svo það var eiginlega merkilegt hvað hann bar sig vel. Og fyrrnefnd Áshildur geröist sek um þessa líka svakalegu kvenfyrirlitningu, þegar hún likti Olínu Þor- varðar við slaufu á pakka. Aö öðru leyti voru þetta fastir liö- ir eins og venjulega og þú misstir ekki af nokkrum sköpuðum hlut. Grœnmetisbombur á grilli 1 kg kartöflur Vi kg laukur Vi kg gulrætur 1 haus blómkál salt smjör pipar sýrður rjómi Afhýðið kartöflurnar og laukinn. Skerið allt grænmet- ið niður í hæfilega stóra bita, kryddið með salti og pipar (ef til vill einhverju fleiru) og pakkið vel inn í álpappír. Leggið grænmetispakkana á heitt útigrill og grillið í klukkutíma. Þessir pakkar eru góðir með smjöri, sýrð- um rjóma eða jafnvel ein- hverri góðri sósu, þúsund eyja eða einhverju heimatil- búnu. Ef þið getið ekki kjöt- laus v'erið þá er þetta gott meðlæti með hvaða kjöti sem er, en stenst ágætlega kjöt- laust. Hjóaabaad er . . . . . . aö eif>a mann. sem er ulltaf ú ,,sjúu- réttukúr" — harin bordar ulla rétti, sem hann sér! Hjónaband er . . . ■ að velja réttu stundina til aö krefjast hœkkunar á heimilispeningunum. . .

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.