Pressan - 28.06.1990, Blaðsíða 2

Pressan - 28.06.1990, Blaðsíða 2
I 2 Ot’t’l' ;rx) 3- Fimmtudagur 28. júní 1990 I i r t í \ EINAR OLASON LJÓSMYNDARl INGIBJORG SOLRÚN GÍSLADÓTTIR PRESSU Baöstrandarlíf í Klaufinni. velkomin í heiminn JONSMESSAN,semke„nder við Jóhannes skírara, var sl. sunnu- dag. Jónsmessunóttin er ein af þeim fjórum nóttum ársins sem magnaðast- ar þykja og sú eina þeirra sem ekki er í skammdeginu. Uti í Evrópu var sú trú að á þessari nóttu færu allar illar vætt- Hver veit nema þessar Eyjapæjur séu lúörablásarar fram- tíðarinnar? ir á kreik en hér á iandi var það hald manna að þá svæfu tröll og óvættir öðr- um fremur. Þeim hefur verið illa vært í bjartri sumarnóttinni. í Vestmannaeyjum yoru margir á ferli á Jónsmessunni og engar óvættir. í höfninni lá rússneskt skemmtiferða- skip og ferðamennirnir skoðuðu bæj- arbrag og mannlíf, brugðu sér á úti- markað og kannski heyrðu þeir í lúðra- sveitinni sem spilaði. Ekki fer sögum af því hvort Eyjapeyjar eða Eyjapæjur notuðu tækifærið til að velta sér nakin upp úr heilnæmri dögg Jónsmessu- næturinnar, fundu óskastein eða tíndu brönugras í sjávarfjöru til að auka losta milli karla og kvenna. Ef ekki þá er Jónsmessa aftur að ári. Ber er hver aö baki nema sér systur eigi. Pál Helgason feröamálafrömuö skortir greinilega ekki sterka bakhjarla. Fulltrúar yfirvaldsins að lokinni tollskoöun í rússneska skemmtiferðaskipinu. Það má gera góð kaup á útimarkaði í Eyjum. 1. Foreldrar: Anna María An- tonsdóttir og Valgaröur Arnar- son. Stúlka fædd 18. júní, 48 sm og 3480 g. 2. Foreldrar: Lilja Björk Hjálm- arsdóttir og Hagbarður Ólafs- son. Stúlka fædd 20 júní, 48 sm og 3320 g. 3. Foreldrar: Dagný Björgvins- dóttir og Jóhann S. Bogason. Stúlka fædd 19. júní, 52 sm og 3560 g. 4. Foreldrar: Lilja Björk Egils- dóttir og Kees Visser. Drengurfæddur 18. júní, 49 sm og 3360 g. 5. Foreldrar: Kristín Ingimund- ardóttir og Páll Halldór Hall- dórsson. Stúlka fædd 21. júní, 50 sm og 3620 g. 6.^ Foreldrar: Marianne Skovs- gárd og Jón Pálmason. Drengurfæddur 18. júní, 51 sm og 3680 g. 7. Foreldrar: Lísa Björk Braga- dóttir og Valgeir Kjartansson. Drengurfæddur 17. júní, 53 sm og 4072 g. 8. Foreldrar: Guörún S. Guö- mundsdóttir og Jónas H. Bragason. Drengurfæddur 18. júní, 53 sm og 3174 g. ■ I 9. Foreldrar: Guörún Ólöf Þor- bergsdóttir og Þorvaldur Steinsson. Stúlka fædd 17. júní, 51 sm og 3450 g. 10. Foreldrar: Anna Dóra Guö- mundsdóttir og Gunnlaugur Sigurðarson. Stúlka fædd 17. júní, 53 sm og 4250 g.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.