Pressan - 28.06.1990, Blaðsíða 20

Pressan - 28.06.1990, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 28. júní 1990 bridcpe Það er sama hversu marga bridgedálka maður les (eða skrif- ar!), sífellt rekst maður á spil sem eru kannski ekki flókin en valda því samt að ég hugleiði hvort ég hefði leyst málin við borðið. Spilið í dag ætti að skýra mein- ingu mína: 4 AK4 ¥ 76532 4 65 4> D43 4 DGIO 4 9732 ¥ Á ¥ 4 4 K82 ♦ G10743 4. KG9862 4» Á105 síðan tigulsvíninguna og þegar hún gekk ekki varð hann að láta í mirini pokann; tapari á hvern lit. Óheppni? Tæpast. Það er auka- möguleiki í spilinu sem vert er að taka þótt það leiði oft til þess að spilið fari tvo niður, ódýrt iðgjald. I 2. slag spilum við tígli og þegar austur fylgir lágt reynum við níuna. Ef vestur vinnur á tíu eða gosa verður að treysta á endur- tekna tígulsvíningu til þess að losna við spaðataparann. En eins og spilið liggur kostar nían kóng og geimið vinnst. ♦ 865 ¥ KDG1098 ♦ ÁD9 4* 7 Enginn á, suður gefur og opnar á 1-hjarta, 2-lauf í vestur og norður gaf út alla línuna með 3-hjörtum. Hækkun suðurs í geim var sjálfsögð. Út kom spaðadrottning. Suður vann og sneri sér strax að tromp- inu, með 11 spil í litnum milli handanna virtist það eðlilegt. Vestur var inni og hélt áfram spaðasókninni. Sagnhafi reyndi OMAR SHARIF skák Fléttaö af list Samtímamenn Morphys hrifust af fléttum hans en gerðu sér ekki alltaf Ijóst að fléttusnilli hans var byggð á hraðri hervæðingu. Hann hafði einstakt lag á að verða á undan mótherja sínum í því að koma mönnum sinum fram á borðið og út í baráttuna og nýtti þau færi sem hann fékk á þann hátt af mikilli snilld. Hér eru dæmi um þetta. rr:r j k '61 $ h * ...; 44 ÚUii .\ :m á á: á :. Áó . : U Morphy hefur svart, Lichten- hein hvítt. Svartur myndi svara 13 Dd2 með Hd8, svo að hvítur hóf gagn- sókn. Nú verða miklar sviptingar þar sem sá sigrar sem er öflugri þar sem mest á ríður: 13 Dc4 Bxe3! 14 g3 Snoturt væri 14 Dxc6+ Bd7 15 Dxa8+ Ke7 16 g3 Bxf2+ 17 Kxf2 e3+ 18 Kel (Kgl e2) Dd4+ 19 c3 Dxb2 20 Dxh8 Bg4 og mátar. 14 - Dd8 15 fe3 Ddl+ 16 Kf2 Df3+ 17 Kgl Bh3 18 Dxc6 + Kf8! 19 Dxa8+ Ke7 og hvítur gafst upp. Hann á ekki fleiri skákir og getur ekki varist máti. Þá koma hér lok skákar frá New York 1857. Morphy Evansbragðið var tiskubyrjun um miðja síðustu öld. En síðasti leikur hvíts er vindhögg. 7 — d5 8 ed6 Dxd6 9 0-0 Rge7 10 Rg5 Annað vindhögg. Meiri þróttur var í Ba3 og Hel. 10 - 0-0 11 Bd3 Bf5 En Morphy hikar ekki við að láta skiptamun til þess að koma mönnum sínum í leikinn nógu fljótt. 12 Bxf5 Rxf5 13 Ba3 Dg6 14 Bxf8 Dxg5 15 Ba3 dc3 16 Bcl Dg6 17 Bf4 Hd8 18 Dc2 Rcd4 19 De4 Og nú er komin fram staðan sem sýnd er á myndinni. Hefði hvítur leikið 19 Hdl átti svartur glæsileg- an vinningsleik: 19 — Re3! 19 - Rg3!! 20 Dxg6 Rde2 mát! Þriðja dæmið er frá árinu 1869, löngu eftir að Morphy hafði dregið sig í hlé. Hann tefldi þá stundum við Charles Maurian, en þeir voru skólabræður og höfðu verið vinir allt frá bernsku. Þeir tefldu fjölda léttra skáka saman og gaf Morphy vini sínum jafnan forgjöf. ■ ^AÍ m+m UHA \W\ 4 wm Aj m ÍAj Hér hefur hann svart og hefur gefið Ha8 t forgjöf. Með 8 — Ba6 lagði Morphy giidru sem Maurian áttar sig ekki til fulls á, hann svar- aði með 9 De2. Og þá kom bana- höggið: 9 - Rxd4! 10 Rxd4 b4! Þetta minnir á lausn á skák- dæmi. Nú breytir 11 Bc4 Bxc4 engu. 11 Dxa6 Ddl + 12 Kf2 Rg4 mát! GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Marache (New York 1857) Marache hefur hvítt gegn Morphy sem á leikinn. Hverju skyldi Morphy hafa leikið? Skákin hafði teflst þannig: 1 e4 e5 2 Rf3 Rc6 3 Bc4 Bc5 4 b4 Bxb4 5 c3 Ba5 6 d4 ed4 7 e5 krossgátan 1 2 3 17 18 19 5 6 7 8 9 10 11 Verdlaunakrossgáta nr. 92 Skilafrestur er til 7. júlí og í verðlaun er hin stórbrotna skáldsaga Ernests Hemingway Hverjum klukkan glymur, sem Mál og menning gefur út. Utanúskriftin er: PRESSAN — krossgúta nr. 92, Ármúla 36, 108 Reykjavík. íkrossgútu nr. 90 gleymdist að númera stafina sem úttu að mynda múlshúttinn. Var það því lausn gútunnar í heildsem gilti. Dregið hef- ur verið úr innsendum lausnum og er vinningshafinn Eva Isieifs- dóttir, Alakvísl 57, 110 Reykjavík. Fœr hún senda bókina Söng villiandarinnar og fleiri sögur eftir Einar Kárason.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.