Pressan - 28.06.1990, Blaðsíða 26

Pressan - 28.06.1990, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 28. júní 1990 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 STÚÐ 2 STOÐ2 0 STOD2 0 STOÐ 2 0900 17.50 Syrpan 16.45 Nágrannar 17.30 Morgunstund 17.50 Fjörkálfar ' + 16.45 Nágrannar 17.30 Emilía 17.35 Jakari 17.40 Zorro 14.50 HM í knatt- spyrnu. Bein út- sending 8 liöa úrslit 17.00 íþróttaþátturinn 09.00 Morgunstund 10.30 Júlli og töfraljósið 10.40 Perla 11.05 Svarta stjarnan 11.30 Alex og Laura 12.00 Smithsonian Fræðsluþættir 13.00 Heil og sæl — Betri heilsa 13.30 Sögur frá Hollywood 14.30 Veröld — Sagan í sjónvarpi 15.00 Fúlasta alvara (Foolin' Around) Sjá umfjöllun 17.00 Glys Nýsjálensk sápuópera 14.45 HM í knatt- spyrnu. Bein út- sending 8 liða úrslit 17.15 Norrænir kórár: Sviþjóð 17.50 Sunnudagshug- vekja Flytjandi Séra Ásgrimur Stefánsson 09.00 í Bangsalandi 09.20 Popparnir 09.30 Tao Tao 09.55 Vélmennin 10.05 Krakkasport 10.20 Þrumukettirnir 10.45 Töfraferðin 11.10 Draugabanar 11.35 Lassý 12.00 Popp og kók 12.35 Viðskipti í Evrópu 13.00 Barnasprengja Baby Boom. Sjá umfjöllun 15.00 Listamanna- skálinn Þátturinn er helgaöur Al Jolson 16.00 fþróttir 1800 18.20 Ungmenna- félagið 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær 18.20 Unglingarnir í hverfinu (7) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Ævintýri á Kýþeríu 18.30 Bylmingur 18.00 Skytturnar þrjár 18.15 Bleiki pardusinn 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knatt- spyrnu. Bein útsending 8 liða úrslit 18.00 Popp og kók 18.30 Bílaíþróttir 18.00 Baugalina 18.10 Ungmenna- félagið Þáttur ætlaöur ungmennurtt 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knatt- spyrnu. Bein út- sending 8 liða úrslit 1900 19.25 Benny Hill 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Íþróttahátíð ÍSÍ. Bein útsending 21.30 Gönguleiðir 21.50 Max spæjari Framhaldsmynd 22.40 Anna og Vasili (Rötter i vinden) Finnskur framhalds- þáttur 19.1919.19 20.30 Sport 21.25 Aftur til Eden (Fleturn to Eden) Áströlsk framhalds- mynd 22.20 Hasar í háloftunum (Steal the Sky) Sjá umfjöllun 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (10) 19.50 Maurinn og jarðsvinið. Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fjögurra þjóða mót í handknattleik. Ísland-Noregur. Bein útsending 21.15 Lorry Sænskur skemmtiþáttur 21.45 Bergerac 22.35 í hita dagsins (The Heat of the Day) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Ferðast um tímann Bandariskur framhaldsmynda- flokkur 21.20 Leigumorð (Downpayment on Murder) Sjá umfjöllun 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið í landinu — Auðvitaö er ég öfgamaöur. Rætt viö Árna Helgason 21.50 Hjónalíf (6) Breskur gaman- myndaflokkur 22.10 Minnelli- feðginin Liza Minnelli rifjar upp feril og helstu kvikmyndir fööur síns, leikstjórans Vincents Minnelli, er lést árið 1986 19.1919.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Húmar að (Whales of August) Sjá umfjöllun 22.15 Réttur fólksins (The Right of the People) Sjá umfjöllun 20.50 Fréttir 21.15 Stríðsárin á íslandi Lokaþáttur 22.00 Á fertugsaldri Bandarísk þáttaröð 22.45 Beinagrindin Kanadísk sjónvarps- mynd 19.1919.19 20.00 í fréttum er þetta helst Fram- haldsmyndaflokkur 20.50 Björtu hllðarnar Daviö borgarstjóri og Guðni rektor i heimsókn 21.20 Hvalræði Framhaldsmynd um baráttu manns við óprúttna hvalfangara 22.35 Alfred Hitchcock Stutt spennusaga fyrir háttinn 2300 23.00 Ellefufréttir 23.10 Anna og Vasili Framhald 00.15 Dagskrárlok 00.00 Heimsins besti elskhugi (World's Greatest Lover) Sjá umfjöllun 01.25 Dagskrárlok 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.00 í Ijósa- skiptunum Spennu- myndaflokkur 23.25 Frægð og frami (W.W. and the Dixie Danceking) Sjá umfjöllun 00.55 Hundrað rifflar (100 Rifles) Sjá umfjöllun 02.45 Dagskrárlok 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.50 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur 00.35 Dáðadrengur (All the Right Moves) Sjá umfjöllun 02.00 Dagskrárlok 23.15 Listaalmanakið 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.00 Reyndu aftur Sjá umfjöllun 00.25 Dagskrárlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Hernámsárin Að undanförnu hefur ríkis- sjónvarpið verið að rifja upp hernámsárin á íslandi í þátta- röð undir umsjá Helga H. Jónssonar. Á meðan sit ég sem límdur við skjáinn. Það fer ekki á milli mála að sjónvarpið hefur lagt geysi- legan metnað í gerð þessara þátta og aflað fanga víða. Þá njóta umsjónarmenn þátt- anna fulltingis sérmenntaðra sagnfræðinga við greiningu og útskýringar. Mikið er lagt uppúr að sýna kvikmyndir frá þessum tíma, sem marg- faldar gildi myndaflokksins. í sem fæstum orðum hefur hér tekist stórvel til við gerð þátta um áhugavert efni og viðtöl við íslendinga og er- lenda menn sem upplifðu ýmsar ógnir styrjaldaráranna á íslandi eru auðvitað áhuga- verðari öðru fremur. Viðtöl Helga í síðasta þætti við sjó- menn af skipum sem ráðist var á í orrustunni um Atlants- hafið heltaka áhorfandann. Sú ógnarreynsla sem íslensk- ir sjómenn gengu í gegnum er náttúrlega órafjarri heimi lýðveldiskynslóðanna og því ríkari ástæða er til að rifja þetta upp. Tilefni þáttanna er auðvit- að tímamótin; fimmtíu ár frá hernámi. Morgunblaðið gerði málinu líka rækileg skil í vor. Blaðamenn voru sendir út um allan heim í efnisöflun og svo lagði blaðið hérumbil alla sunnudagsútgáfuna und- ir skrifin. Þar fór mikil og vönduð vinna fyrir lítið að mínu mati. Heil bókarlesning á dagblaðspappír er ekki sér- lega læsileg. Er ég ekki í nokkrum vafa um að stórblað á borð við Moggann, sem auk þess hefur tök á að senda hóp blaðamanna út um allt í nokkurra vikna rannsóknar- vinnu, hefði mætavel efni á að gera þessu skil í sérútgáfu á betri pappír. En það er þeirra mál. Ríkissjónvarpið fór aðra og vænlegri leið og hefur verið að dreifa þáttun- um yfir nokkrar vikur og mánuði. Aldrei skyldi nútíma fjölmiðlaneytandinn ofhlað- inn að efni! I ljósi þess hve vel ríkissjón- varpinu hefur tekist til að þessu sinni er auðvitað kom- ið tilefni til frekari dagskrár- gerðar um fréttatengd mál og sögulegar upprifjanir. Hve- nær skyldi fréttadeildin fá að sanna sig? *l0»IKSsr blómkál meö rœkjum Ofnbakað 1 stór blómkálshaus 500 grömm rækjur 250 grömm ostur 25 grömm smjörlíki 1 teskeið pipar 1 grænmetissúputen- ingur salt eftir smekk Sjóðið blómkálið og súpu- teninginn í vatni nokkrar mínútur (5—10 mínútur eftir stærð höfuðsins). Smyrjið eldfast mót með smjörlíki eða smjöri og hitið bakarofninn upp í 200 gráður. Blómkálið er svo lagt i mót- ið og rækjunum raðað í kring. Örlitlu af rækjulegin- um hellt yfir og kryddað með salti og pipar eftir smekk. Blómkálshöfuðið er að lok- um þakið með ostsneiðum og bakað í ofni í u.þ.b. 20 mínút- ur. Franskar „bakettur" og smjör eru nauðsynlegir fylgi- hlutir með þessum rétti. Og fyrir þá sem ekki kunna að meta blávatnið er óhætt að mæla með hvitvíni, pilsner eða bjór. Hjóaaband er .. . . . . ad kaupa nýjan tannbursta handa henni. . . Hjónabaad er . . . . . . að skrifa lista hvort yfir annars galla...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.