Pressan - 27.03.1991, Side 3

Pressan - 27.03.1991, Side 3
ÍSLENSKA AUCIÝSINGASTOFAN HF. 3 Komdu út í veröldina og voríð með Flugleiðum FLUGLEIDIR ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ Flugleiðir færa þér yndislega daga í hag- stæðum viku- eða helgarferðum til Evrópu. í Kaupmannuhöjh skín sólin á þök og turna og trén að laufgast. í Lottdon hefur vorið tyllt sér niður í Hyde Park og á næsta pöbb. í Amsterdam leikur hlý gola við gafla húsanna meðfram síkjunum. í I.úxemborg bíður ferskleiki og vaknandi líf í öllum áttum. í Glasgotv eru verslunargöturnar iðandi af vorglöðu fólki. í Hamborg glitrar Alster hjá grænum bökkum. I París bera veitingamenn borðin út á stéttarnar og er hlátur í lofti. I Frankfurt er vorfiðringur í fjármála- mönnum og viðskiptin blómstra. Hagstæðir samningar Flugleiða og ferða- skrifstofa við bílaleigur á ofangreindum ákvörðunarstöðum tryggja þér bílaleigubíl á mjög góðum kjörum. Láttu vora snemma hjá þér íár. i

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.