Pressan - 04.07.1991, Page 1
27. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR
FIMMTUDAGUR 4. JULI 1991
VERÐ 170 KR.
Island árið 2011
Hver verður forsætisráðherra, forseti,
borgarstjóri og hvar verður Jón Óttar
Ragnarsson þá?
600 milljóna króna gjaldþrot Steintaks
EKKIKRÓNA í
ÞROTABÚINU, EIGANDI
EIGNALAUS OG RÝR í
EINBYLISHUSIÁ
NAFNIKONUNNAR
Hinir
óumbreytanlegu
Fólk sem er ónæmt fyrir tískusveiflum
fbúar í Hnífsdal
KREFJAST OPINBERRAR
RANNSðKNARÁ
SORPEYfl INGARSTttÐ
Vlðurnefni og
uppnefni
þekktra sem
óþekktra
5 690670 000018
Þóröur Friðjónsson, Tómas Arnason og Signrgeir Jónsson í stjórn Framkvæmdasjóðs
Frá vinstri; Sigurgeir Jónsson, Þórður Friðjónssori, Guðmundur B. Ólafsson og Tómas Árnason.
FENGU
SKÝRSLU UM
HVERT STEFNDI
í FISKELDINU
EN HÉLDU
ÁFRAM AD LÁNA
Fyrir tveimur áruin lét Framkvæmda-
sjóður gera fyrir sig skýrslu um stöðu
fiskeldisins. Þrátt fyrir þetta og mörg
önnur teikn um hvert stefndi hélt sjóð-
urinn áfram að lána hundruð milljóna í
fiskeldið. Þeir Qármunir eru nú glataðir.
Við fljúgum með glæsjjppri þotu Atlantsflugs, Boeing 727-200
KAUPMANNAHOFN
KR. 17.400
Nú einnig föstudagsflug
Góöar fréttir fyrir þá mörgu sem ekki hafa getað fengið
far með okkar ódýra flugi til Kaupmannahafnar á
miðvikudögum, sem er fullbókað fram I septemberlok.
Föstudagsflugið okkar til Kaupmannahafnar. Brottför
frá Keflavík kl. 08:00 ogfrá Kaupmannahöfn kl. 14.00.
Farþegaafgreiðsla á Kastrupflugvelli í góðum höndum
hjá SAS auk íslensks fulltrúa okkar á flugvellinum.
Sama lága veróið:
1 vika kr. 17.400 -------------------------
FLUGFEROIR
SOLRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
I.ONDON
KR. 14.700
HEATHROW Terminal 4 KLM
Brottfarardagar:
1 .-8. maí - 25. sept
1 vika kr. 14.700
2 vikur kr. 15.800
3 vikur kr. 16.900
Maí 15. 22. 29.
Júní 5. 12. 19. 26.
Júlí 3. 10. 17. 24. 31.
Ágúst 7. 14. 21. 28.
Sept. 4. 11. 18.
2 vikur kr. 17.900 Fullbókað er marga brottfarardaga og fá sæti laus flesta hina. Þið getið valið um hótel og bílaleigur á afsláttarverði okkar. Kastalahótel, íbúðir og 1 Gka kr. 16.900
3vikurkr. 18.900 sumarhús á ensku Rivierunni við Torquayflóann. Feróir með enskum ferðaskrifstofum og framhaldsferðir í allar áttir hjá þjónustuskrifstofu okkar 2vikurkr. 17.700
skammt frá Harrods í London. Allt verð er staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. feb. Flugvallargjöld og forfalla-trygging ekki innifalin í verði. 3 vikur kr. 18.800