Pressan - 04.07.1991, Síða 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. JÚLÍ1991
13
s
kunnugt er hefur stjórn
handknattleiksliðs Aftureldingar í
að sannaðist sem sagði í
PRESSUNNI um daginn, að Árni
Þór Sigurdsson, deildarstjóri í
samgönguráðuneyt-
inu, tæki við starfi
ritstjóra á Þjóðvilj-
anum. Titill Árna
fyrst í stað verður
reyndar „ritstjórnar-
fulltrúi"; Með til-
komu Árna á Þjóð-
viljann þykir sýnt að Steingrímur
J. Sigfússon, varaformaður flokks-
ins, vilji treysta stöðu sína enn frekar
því á kjörtímabilinu mun Ólíifur
Ragnar Grímsson þurfa að gefa
eftir formennskuna í samræmi við
lög flokksins sem kveða á um hve
lengi formenn sitja. Auk Árna á
Þjóðviljanum hefur Steingrímur
einnig tryggan mann í forystu AI-
þýðubandalagsfélags Reykjavíkur,
sem er Gunnlaugur Júlíusson,
fyrrverandi aðstoðarmaður hans í
landbúnaðarráðuneytinu. Með
trausta menn á Þjóðviljanum og í
ABR hafa menn yfirleitt komist eins
langt og þeir vilja í Alþýðubanda-
laginu . . .
Mosfellsbæ fengið Þorberg Aðal-
steinsson landsliðsþjálfara til að
þjálfa liðið næsta vetur. Afturelding
er í 2. deild en mikill hugur er þar í
mönnum. Munu forráðamenn liðs-
ins hafa reynt að fá Einar Þorvarð-
arson markvörð til liðs við sig en
Selfyssingar urðu á undan og fengu
Einar sem þjálfara. Þá hafa Aftureld-
ingarmenn borið víurnar í Sigurð
Sveinsson, hornamann úr KR, en
talið var að hann væri á leið í FH.
Sigurður mun þó ekki hafa undirrit-
að neitt ennþá hjá FH og þá hóf
hann ferilinn í Mosfellsbæ, svo það
er aldrei að vita ...
C
á^elfyssingar hafa fengið liðs-
auka í handknattleiknum því horna-
maðurinn snjalli Jón Þórir Jóns-
son hefur ákveðið að ganga til liðs
við þá. Jón Þórir hefur leikið með
Breiðabliki en hlaut slæm kross-
bandameiðsli í upphafi síðasta vetr-
ar og var skorinn upp. Hann hefur
verið að ná sér á strik undanfarið og
er kominn í 16 manna hóp spútnikk-
liðs UBK í knattspyrnu. Þá er ljóst að
Gísli Felix Bjarnason mun leika í
marki Selfyssinga áfram en Gróttu-
menn hafa boðið honum að koma til
sín án árangurs ...
KORTAVERSLUN LANDMÆUNGA ÍSLANDS
LAUGAVEGI 178 * SÍMI: 680 999
LUMAR ÞU A
GÖMLUM KORTUM ?
Gömul kort geta verið skemmtilegir
safngripir, en að sama skapi
slæmir ferðafélagar.
Ný korl tryggja öruggt og
órangursríkt ferðalag.
Landmælingar íslands bjóða
öllnýjustu kortin aflandinu, auk
heimskorta og innrammaðra korta fyrir
skrifstofur og heimili.
I BLAUM SKUGGA
RÁS 2 ER VINSÆLASTA
/ /
U7VARPSST0ÐIN A ISLANDI
Ný hlustendakönnun Gallups sýnir:
Síðustu 12 mánuði hlustuðu 89% landsmanna á Rás 2
Sambærilegar tölur: Rás 1,77%, Bylgjan 74%
Eina viku í júní hlustuðu 74% landsmanna á Rás 2
Sambærilegar tölur: Rás 1,52%, Bylgjan 50%
í Bláum skugga er íslenskt tónlistarsumar á Rás 2. Lifandi tónlistarflutningur,
meiri og fjölbreyttari íslensk tónlist í bland við atburði líðandi stundar,
dægurmálaútvarp og vandaða talmálsþætti.
;t£>
- Útvarp sem þjóðin á
- og hlustar á