Pressan - 04.07.1991, Side 27
9S
■.. fær Ásgeir Elíasson
fyrir að hafa beygt
skynsemina undir
hjátrúna og sett upp
hattinn með góðum ár-
angri
AÐUR UTI NUNA INNI
POPPIÐ
FIMMTUDAGUR PRESSAN
Rokkabillíband Reykjavíkur
skemmtir gestum á Tveimur vin-
um föstudags- og laugardags-
kvöld. Drengirnir í Rokkabillí-
bandinu leika slagara úr öllum
áttum og ýmsum tímum og eiga
þannig meira sameiginlegt með
djúkboxi en skapandi hljórn-
sveit. En þeir eru líka ágætt djúk-
box.
Móeiður Júníusdóttir er
stjarna sumarsins, á því leikur
enginn vafi. Hún syngur fyrir
gesti i Skuggasal Hótels Borgar á
laugardagskvöldið.
Það verður írsk kráarstemmning
á Púlsinum á fimmtudagskvöld
þegar Papar frá Vestmannaeyj-
um leika þar við hvurn sinn fing-
ur. Þeir hafa að sögn kunnugra
lagt sig sérstaklega eftir írskri
músík en spila líka^
lög af nýlegri
plötu.
íslandsvinir skemmta gestum
1929 á Akureyri um helgina.
Það er ekki ofmælt að segja að
1929 sé glæsilegasti skemmti-
staður norðan Bröttubrekku.
UPPÁKOMUR
Infernó 5 hefur í frammi tónlist
og gjörninga á Tveimur vinum í
kvöld. Infernó 5 er líklega helsta
athvarf raunverulegrar alþýðu-
listar enda eiga þeir ekki upp á
pallborðið hjá öllum fremur en
Sölvi Helgason um árið. Þetta
eru þekkilegir og hugvitssamir
piltar. Tilvalin kvöldskemmtun.
SJOIN
Það er aðeins eitt Skaparakvöld
á ári! Síðast var dúndurfjör á
Sögu en núna hefur Jóka í
Skaparanum flutt sig niður á
Hótel Borg (á föstudagskvöldið).
Þetta er miklu meira en tískusýn-
ing, þetta er viðburður: sjó, söng-
ur, sætir strákar og stelpur, vín
og gleði. Allt sem lífið hefur upp
á að bjóða.
NÆTURLIFIÐ
Hvað skyldi Hótel Borg eigin-
lega eiga mörg líf? Að minnsta
kosti níu sinnum níu. Þar lendir
hver einasta kynslóð fyrr eða
síðar, stundum aftur og aftur.
Borgin hefur oft lent í öldudal og
verið afskrifuð en alltaf náð sér á
strik aftur. Og
núna þegar hver
staðurinn á fætur
öðrum lendir í
I klandri dafnar
Borgin. Háskóla-
Nú er heimilt að vera ljóð-
skáld með bíladellu og fara á
námskeið hjá Stjórnunarfé-
laginu til að átta sig á hvern-
ig hægt er koma Ijóðunum á
framfæri. Það er ekki nauð-
synlegt lengur að flytja til
Akraness eða á Heliu. Það er
jafnframt heimilt fyrir Ijóð-
skáldið að halda með KR eða
Fram (það er ef það er karl.
Ef það er kona má það að
sama skapi klæða sig í ör-
stutta kjóla og gefa eiganda
bílaverkstæðis undir fótinn á
Ommu Lú). Listin er sem
sagt loksins skilin við lopa-
peysuna, Keflavíkurgönguna,
þjóðlögin frá Eretreu, Fjala-
köttinn og tekin saman við
Sævar Karl, Swharzenegger,
Michael Jackson og allt hitt
lífinu.
ÁÐUR INNI NÚNA ÚTI
Að líta á sjálfan sig sem fé-
lagslegt vandamál; konu,
launþega, leigjanda, karl og
Guð má vita hvað. Þar með
losna kennarar á BSRB-laun-
um við að finnast þeir einsk-
is virði. Það er ekki lengur
vandamál hvað kennarar-
stéttin er lágt metin heldur
hvernig fjölskyldan á að lifa
af laununum. Ofugt við virð-
ingu kennarastéttarinnar er
það vandamál sem hægt er
að leysa. Og þegar það hefur
tekist er hægt að fara að lifa
lífinu og leika sér. Nýlegar
kannanir sýna að það er
hægt að njóta iífsins á ótrú-
lega lágum launum á sama
hátt og það er hægt að vera í
endalausri fýlu á háum laun-
um og með gífurlegar fjár-
magnstekjur að auki.
1988
Chablis
Hvítvín frá framleið-
andanum Thorin í jaðri
Búrgúndí-héraösins í
Frakklandi. Chablis er
búið til úr Chardonna-
is-berjum. Fyllingin er
sæmileg, en léttleikann
og ferskleikann vantar.
Niðurstaðan verður því
ekkert sérstök. En verð-
ið er þolanlegt, eða 1440
krómir flaskkn.
stúdentar og TTStaspírur
meirihluta gesta og sem betur
fer sleppa ekki margir barnungir
balláhugamenn inn. Annars eru
gestirnir úr öllum áttum, tónlist-
in kröftug, andrúmsloftið hæfi-
lega spennuþrungið þegar
kvöldi hallar. Borgin er sem sagt
inni núna: Allir þangað . . .
MYNDLISTIN
Við hljótum að mæla með sýn-
ingu Daníels Magnússonar og
Sveins Þorgeirssonar i Nýlista-
Pá en. ÖOxfatn áá 01 tidlúut dicUtetc (íaufuttcuuuiAciþuw-
íiftýUtut, i ttR.SSSKWTt') i vetcw, ácuHifut, a^tun, áeútt 6lji**tdveit i
pvti‘edÁútct; "Peten, tZuentúu^ “Stcced &uuteetúnt. Pein cctla dci dfUta, á, Púta,-
útctcH, á pidtuetcufdr ey tacc^anetciCfdÁwitct. Petn, yetct, fiein de*tc tUÍjct, áecftt
ttúdúuc ^einna, cty éiét á áccentU^ úcucfuHcuutciAciþccvtAcfificvi tita, cct í eteup.
'TMi&ad, vcá HUfcutútct, encc ptein eútd, ey pfUn £úh*h áncun, tccc áncun <yy
^úHtutáK áncc*H tíéa .
B 14
21
25
36
4Ö“
45
125“
r r- r- Í5—
L P L
p *
■
■
«Í*M
! 32
■ ,
■ 43
L | 47
■
KROSSGATAN
LÁRÉTT: 1 eiginkonur 6 vond 11 flakka 12 nirfill 13 kökks 14 rotna
17 kaka 18 biturt 20 stórfljót 21 stækkuðum 23 óvirða 24 hljóð 25
greinar 27 verri 28 bikars 29 loðin 32 ættarnafn 36 mánuður 37 haf
39 hrúga 40 nöldur 41 smjördamla 43 hnoðað 44 sundfærin 46 bát-
urinn 48 mjög 49 fjöldi 50 hreinni 51 trjónan.
LÓÐRÉTT: 1 undirstöðu 2 nautgripum 3 átvagl 4 framagosa 5 brauð-
mylsnu 6 augabragð 7 digurmæli 8 herma 9 líferni 10 sora 14 dreitill
16 spil 19 faðma 22 þægilegur 24 fanga 26 nudd 27 fótabúnað 29
kuskugt 30 rangarhald 31 kjagar 33 hræði 34 skortur 35 umhyggjan
37 hópur 38 kynstur 41 skjótur 42 fé 45 forföður 47 uppistöðuvatn.
STÖÐ2
Ljótur leikur The Running Man
verður sýnd eftir miðnætti á
föstudagskvöld (ef Guð Iofar).
Það er vöðvabúntið með hænu-
heilann, Arnold Schwarzeneg-
ger, sem er í aðalhlutverki enda
flýtur filman í blóði.
Vinsælustu
myndböndin
1. (D
2. (7)
3. (-)
4. (2)
5. H
6. (3)
7. (-)
8. (6)
9.(9)
My Blue Heaven
Henry and June
Presumed
Innocent
Quick Change
Ghost
Enemies — A
Love Story
No better Blues
Paradísarbíóið
Nikita
10. (6) Goodfellas
SJÓNVARFIÐ
Við hljótum að mæla með við-
talsþætti Hannesar Hólm-
steins Gissurarsonar við Jón-
as Haraiz sem er á dagskránni i
kvöld. Á föstudagskvöldið fær
aðdáendahópur Malcolms
McDowells tækifæri til að gleðj-
ast yfir sýningu myndarinnar
Get Crazy. Þetta er fullkomin
dellumynd. McDowell tekur
helst ekki að sér hlutverk nema
hann sé afhausaður í myndinni.
Hvað gerist núna?
VEITINGAHUSIN_________
Enn auglýsum við eftir
veitingastöðum. Nú er það
morgunverðarstaður. Það
getur verið þrautin þyngri
að fá sér morgunmat í
henni Reykjavík. Það er ef
fólk treystir sér ekki út á
Granda eða inn á eitthvert
hótelið. Á Kaffivagninum
er heldur ekki hægt að fá
sér beikon og egg. Morg-
unverðarstaður þarf að
hafa slíkt og krósant og al-
mennilegt kaffi og soðin
egg og ristað brauð og
heit vínarbrauð og kalda
mjólk. Þá er fátt eitt talið.
RENRIG —
THE BIG WHEEL
Vinsælasta hljómsveit
Skota í dag. Þeir byrj-
uðu í rafmagnaðri
folk-músik og hafa
gefið út fjölda platna i
Skotlandi en fjórar
nýjustu hafa komið út
viðar. The Big Wheel
fór rakleitt í 4. sæti
breska LP-listans. í
sama klassa og Fair-
port Convention...
Við gefum henni hik-
laust 9 af 10.
safninu sem var opnuð um síð-
ustu helgi. Þá var að vísu aðal-
fjörið: Grill, ómælt áfengi og Júp-
iters. Það var ekki nokkur maður
sem skoðaði sýninguna. Nú er
hins vegar tækifæri til þess.
Svo eiga allir að fara í Perluna og
skoða listaverk sex myndlistar-
manna: Ása Ólafsdóttir, Hulda
Hákon, Ingunn Benedikts-
dóttir, Jón Oskar, Ragnheiður
Jónsdóttir og Sigurður Ör-
lygsson.
KLASSÍKIN_____________________
Um helgina verða Sumartón-
leikar í Skálholtskirkju þar
sem félagar úr Musica Antiqua
Köln flytja verk frá 17. og 18. öld,
kl. 15og 17 báðadagana (tilvalið
innlegg í helgarbíltúrinn). Á
þriðjudaginn verða tónleikar í
listasafiii Sigurjóns: Signý Sæ-
mundsdóttir sópran og Björk
Jónsdóttir alt ásamt David Tutt
á píanó.
Vegna starfs konu minnar
þarf ég oft að sitja í veislum.
Mér leiðist það frekar og
verst þykir mér að þurfa að
sitja á mér við að drekka
eins og ég vil undir borðum.
Konan min er sífellt að passa
upp á mig og mænir á mig í
hvert sinn sem ég fæ mér
sopa af borðvíninu. Ég sit
því yfir matnum, dauðleiðist
og er í ofanálag að deyja úr
áfengisþörf. Kanntu einhver
ráð?
1 fyrsta lagi ættir þú að
slaka á í drykkjunni. En ef
þú kærir þig ekki um það
ættirðu að draga einn þjón-
inn afsíðis í upphafi máltíð-
arinnar. Þú skalt semja við
hann um að koma með fullt
vatnsglas af vodka þegar þú
biður um vatnsglas þegar að-
eins er liðið á máltíðina. Þá
getur þú setið og drukkið
undir borðum án þess að
konu þína gruni neitt. Hún
verður þvert á móti ákaflega
ánægð með þig þar sem þú
situr og drekkur vatn en
snertir vart á borðvíninu.
VIÐ MÆLUM MEÐ
Að allir segi túristum rangt
til vegar í elna viku
bara, af því bara
lltll-T
Að fólk dekri við sig í kvöld,
farl í heitt bað, skipti á rúm-
unum og fari snemma að
sofa
Að Stefán Baldursson verði
útvarpsstjóri
og fái að reka og ráða að
JH) 'iw
Að það verði haldin grill-
veisla í Húsdýragarðinum
Madonnu-æðið tekur á sig
ýmsar myndir. Hér er ein sú
óhugnanlegasta: Queer-
donna, öðru nafni Christop-
her Morton, 21 árs og 154
kilóa Ijósmyndanemi. Hann
er einn af óteljandi Mad-
onnu-eftirlikingum sem
leigja má til skemmtana-
halds.
BÍOIN
LÖMBIN ÞAGNA The Silence of the Lambs HÁSKÓLABÍÓI
Rosalega spennandi mynd um dálítió mikið skrítna gæja. Er ekki fulimikið að
blanda saman fjöldamorðingja, saumafríki, húðflettara og kynskiptingi í sama
manntetrinu?
GLÆPAKONUNGURINN King of New York REGNBOGANUM
Þokkaleg spenna um ævintýralegt líf súper-glæpamanna i henni Ameríku.
Góð mynd fyrir þá sem vilja blóð, blý og bera rassa.