Pressan - 10.10.1991, Síða 1

Pressan - 10.10.1991, Síða 1
■■■ 41. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR 12 glæsilegustu konur Islands FIMMTUDAGUR 10. OKTOBER 1991 VERÐ 190 KR. Stjópnarformaður og framkvæmdastjori Skjols Hafnamálastjórn KLÖGUÐ TIL RÁÐHERRA OG SÖKUfl UM A0 ÞIGGJA MÚTUR iSTOFNUB IHDLDSÖL Hvernig er nýjasta kjaftasagan um þig? Hreiðar Svavarsson í Smiðjukaffi og Grétar Haraldsson lögmaður KÆRÐIR FYRIRINN- RROT OG SKEMMOAR- VERK í RJÓRHÖLLINNI Verðum við allir eins og feður okkar? 5 690670 00001 LETU SKJOL VERSU ■ VIBHANA Sigurður H. Guðmundsson, prestur og stjórnarformaður umönnunar- og hjúkrunarheimilisins Skjóls, og Rúnar Brynjólfsson, framkvœmdastjóri þess, stofnuðu heildsöluna ARS, ásamt Almari Grímssyni apótekara og eiginkonum sínum, um það leyti sem Skjól tók til starfa. Heildsala þessi flytur inn og selur Skjóli sjúkra- tœki og rekstrar- vörur. Skjól, Hrafnista og Hafnarfjarðarapótek hafa nú keypt heildsöluna af stofnendum hennar. Haustferðir til Edirtboranr Kynningarverð - fyrstu 180 sætin ^ 2DAGAR 3 DAGAR 15.900 5. nóv., 8. nóv., 15. nóv., 22. nóv. og 29.nóv. 16.900 21. okt., 9. des. og 16. des. Alltaf með lægsta verðið FLUGFERÐIR SOLHRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 Vegna einstaklega hagstæðra samninga okkar > 1 um flug og gistingu bjóðum við takmörkuðum fjölda fólks upp á ótrúlega ódýrar og eftirsóttar ferðir tii Edinborgar. Gisting á hótel Holiday Inn . íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt leyfi til að versla á heildsöluverði í stóru vöruhúsi. Hagstaett verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Edinborg, höfuðborg Skotlands er heillandi og fögur. Par er margt að sjá, kastala, sögufrægar byggingar og listasöfn. Edinborg er lífleg borg með fjölbreytilega skemmtistaði og menningu. Edinborg stendur á fögrum stað á hæðum við Forth fjörðinn. Öll verð eru staðgreiðsluverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.