Pressan


Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 12

Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 12
1 Bréf frá Guðmundi Óla Pressan hefur í síðustu tölublötV uni ráöist harkalega og með afar <)sanni»jörnum hætti aö mér oi> at- vinnurekstri mínum. Máliðsnýst um uppi>jor fyrrverandi viðskipta- manna. I Ijós mun leitt á síöari stii>um. Iivor málsaöili hefur rétt fyrirsér. en hér eii>ast viö tvenn sjónarmiö. I skrifum þessum hefur einuni>is veriö leitaö i>ai>na frá annarri hliö málsins, og ekkert hirt um önnur sjónarmiö. Óþarft ætfi að vera aö benda hlaöamanni og lesendum l’ressunnar á. aö hér er um einkar (ivandaöa og rætna ..hlaöa- mennsku" aö ræöa. Þessi vinnuhrögð verða aö sjálf- sögðu kærö til siðanefndar Blaöa- mannafélags íslands. Sjálfur hefi ég upplýst blaöamann l'ressunnar um nokkur atriöi úr siöareglum lögmanna, og væri rétt. aö blaöamaöur Pressunnar kynnti sér siöareglur eigin stéttar. Hér er um aö ræöa rætnar persónuárásir og atvinnuróg af lakasta og lágkúru- legasta tagi, því miður einkennis- merki Pressunnar. í undirbúningi er af minni hálfu málssókn á hendur blaðamanni og ritstjóra Pressunnar vegna meiö- yröa. auk þess sem Rannsóknarlog- reglu ríkisins mun send kæra á hendur blaöamanni Pressunnar vegna brota hans á almennum hegningarlögum nr. 19/1940. Reykjavík, 9. okt. 1991 Guðmundur Oli Guðmundsson í síöustu PRKSSU var greint frá þremur kærum á hendur Guömundi Ola Guömundssyni. sem rannsókn- arlögreglan hefur til meöferöar. Auk þess var sagt frá kærum á liend- ur honum sem lagöar hafa veriö inn til siöanefndar l.ögmannafélags ís- lands. PRKSSAN kynnti Guömundi efnisatriöi fréttarinnar og haföi þaö eftir honum sem hann kaus aö segja um máliö. Paö er því rangt hjá Guö- mundi aö i fréttinni hafi einungis önnur liliö þessara mála veriö kvnnt. Kngin ástæöa er til aö fjölyröa uin onnur atriöi i bréfi Guönumdar Ola. Ritstj. ATHUGASEMD l’egar PRKSSAN birti frétt um Horn- bjarg. luís aldraöra í Keflavík. uröu blaöamanni á mistök. Kkki er rétt aö Kélag eldri borgara hafi staöiö aö bvggingu hússins. Hiö rétta er aö stofnaö var sérstakt byggingarsam- vinnufélag aldraöra um bygging- una.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.