Pressan - 10.10.1991, Page 18

Pressan - 10.10.1991, Page 18
18! FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991 ^NDIR OXINNI Heimir Steinsson — Hefði ekki verid nær aö biða með út- sendingar textavarps þar til hægt var að gera þetta almenni- lega? „Ég skrifaði grein, sem þér er eflaust til- tæk, ef þú vilt vita það sem mér liggur á hjarta um textavarp að sinni. Ég vil í raun- inni ekki gera neitt annað en visa til þessa bréfs, það er einskonar opinbert svar að gefnu tilefni. Og ég held ég láti það bara nægja. Ef þú vilt spyrja ein- hverra itarlegri spurn- inga en þeirra sem i bréfinu er að finna svör við, þá er að tala við þá sem að texta- varpi standa hjá sjón- varpinu, ég held að það sé miklu eðli- legra." — En nú segir þú i bréfi þinu að „annar- leg tákn textavarps- ins séu velflest svo fjarri öðru ritmáli, að stafsetningarkunn- átta þoli engan hnekk af þeirra völd- um". Þýðir þetta að sé það nógu vitlaust þá sé það i lagi? „Ég á við nákvæm- lega það sem stendur þarna og ég vitna nú, ef ég man rétt, i mál- farsráðunaut ríkisút- varpsins." — Þú vilt þá ekki tjá þig um þetta að öðru leyti en þvi sem i greininni má finna? „Nei, ég held að það væri rangt af mér að vera nokkuð að þvi, að svo stöddu. Ef þið viljið birta grein- ina þá er það velþeg- ið. Én að öðru leyti vísa ég til þeirra sem að textavarpinu vinna." Mikid hefur verid rætt og ritad um textavarp sjonvarps og ann- marka þess. Heimir Steinsson utvarpsstjori hefur ritad fjolmidl um grein þar sem hann gerir grein fyrir sjonarmidum sinum I greininni segir Heimir medal annars aö ..enginn agreiningur er um alvoru þeirra byrjunaroró■ ugleika, sem einkenna textavarp Rikisutvarpsins Þeir eru hverj- um og einum oskapfellclir og gætu jafnvel talist haskalegir' Sitt synist hverjum um agæti þess ad hrinda ur vor svo ofull komnu textavarpi, og a þetta eftir aö veröa tilefni langra deilna Kröfuhufur í þrotuhú KRON hufu sumþykkt tillögu skiptustjóruns, H löð vers Kjartanssonar lögmunns, um ud rúðinn verdi endurskod- undi sem runnsuki hókhuld félugsins. Kröfur í þrotubúið er miklur, eðu um 4Ht) millj- ónir krónu. en eignir félugs- ins eru hinsvegur uðeins um 10 miUjónir. Forgungskröfur eru um IH milljónir krómu og því er Ijóst uð ekkert fæst upp í ulmennur kröfur. A þessu stigi er ómögulegt að segja til um hvort til ein- hverra málaferla kemur vegna gjaldþrotsins. Rannsókn á bókhaldi fé- lagsins er gerð í einum til- gangi; að fá það á hreint hvort þar er eitthvað að finna sem styrkt getur stöðu þrota- búsins. Meðal annars verður kannað hvort einhverjir þeir samningar, sem stjórnendur KRON gengu frá fyrir gjald- þrotið, séu þess efnis að staða þrotabúsins geti styrkst við riftun þeirra. Eitt af því merkilegra við gjaldþrot KRON er að skömmu fyrir gjaldþrotið sjálft voru reyndir nauðar- samningar, þar sem kröfuhöf- um var boöið að fá greiddan fjórða hlut krafna, það er 25 prósent. Nauðarsamningarn- ir náðu ekki fram að ganga og því var ekkert annað fram- undan en gjaldþrot. Það vekur hins vegar tals- verða athygli, þegar gjald- þrotið er staðreynd, hversu illa búið er statt og með öllu er ómögulegt að sjá hvernig stjórnendur KRON ætluðu að greiða einn fjórða krafnanna með þeim tíu milljónum króna sem KRON átti, en eins og áður sagði eru kröfurnar nálægt 500 milljónum króna. Þess ber að geta að hluti krafnanna er veðkröfur sem sennilega fást greiddar að hiuta. Fyrir fimm árum rak KRON ellefu verslanir í Reykjavík og nágrenni. Sú stefna stjórnar félagsins, undir stjórn Þrastur Olafssonur, að breyta til og keppa við Hagkaup og aðra með opnun stórmarkaða hef- ur leitt til þess að KRON, sem starfaði í hálfa öld og hafði 17 þúsund félagsmenn, er nú til gjaldþrotaskipta, þar sem eignirnar eru aðeins tvö pró- sent af þeim kröfum sem gerðar eru í félagið. Þröstur Ólafsson var stjórnar- formaður og síðar fram kvæmdastjóri á síðustu starfsárum KRON. RANNSÓKN Ráöherna lætur endurskoðendur Eimsklpa félagsins gera úttekt á stööu Rikisskip Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra. Varastjórnar- maðurinn í Sjóvá-Almenn- um, stærsta einstaka eig- anda Eimskipafélagsins, lætur endurskoðendur Eim- skipafélagsins gera tillögur um framtíð Ríkisskips. Halldór Blöndal sum- göngurúðherru fékk endur- skoðendur Eimskipufélugs- ins til uð tuku út stöðu Skipu- úlgerður ríkisins. Endurskoð- endum Eimskipufélugsins er ætluð geru tillögu, um frum- tíð Ríkisskips. Aður en úttekt- inni vur lokið tók Hulldór þú úkvörðun með endurskoð- endum Eimskipufélugsins uð Ríkisskip skyldi selju eitt þriggju skipu sinna og leggju niður Fœreyjusiglingur fyrir- tækisins, þur sem því hefur tekist uð nú verkefnum uf Eimskipuféluginu. Hulldór sjúlfur vur í vor kjörinn til trúnudarsturfu hjú stærstu einstuku eigandu Eimskipufélugsins, Sjóvú-A I- mennum. Hunn er vuru- stjórnurmuður í Sjóvú-AI- mennum, sem eigu 11 prósent í Eimskipuféluginu. Ríkisskip hefur verið baggi á ríkissjóði til margra ára og allir virðast sammála um að rekstur fyrirtækisins í óbreyttri mynd gangi ekki. Menn hafa rætt um að breyta fyrirtækinu í hlutafélag, að leggja það niður og selja eignir þess, að fela strand- ferðaþjónustuna einhverjum einum aðila án útboðs eða að bjóða út þjónustuna. Viðbrögð samgönguráð- herra voru að láta Endur- skoðun Akureyrar hf. (EA) taka út stöðu fyrirtækisins og gera tillögur um framtíð þess. EA er „Akureyrardeild" End- urskoðunar hf. í Reykjavík. Stjórnarformaður Endur- skoðunar er Olufur Nilsson og meðstjórnandi Halldór Hróurr Sigurðsson. Halldór Hróarr er stjórnarformaður EA og Ólafur varastjórnarfor- maður. Endurskoðun er ráðin til að sjá um ársreikninga Eimskipafélagsins, sem eru áritaðir af Olafi. Ólafur er ennfremur einn kjörinna endurskoðenda Eimskips. Ráðherrann hefur því fengið ráðna og kjörna skjólstæð- inga Eimskipafélagsins til að gera úttekt á helsta sam- keppnisaðilanum í innlend- um skipaflutningum. Á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins í vor var samgöngu- nefnd flokksins, undir for- mennsku Tómasar Williams Möller, forstöðumanns land- rekstrarsviðs Eimskipafélags- ins. Nefndin samdi ályktun sem samþykkt var: ,,Endur- skoða þarf hlutverk og verk- efni Skipaútgerðar ríkisins. Einkafyrirtæki taki yfir flest verkefni skipaútgerðar. Tryggt verði að afskipt byggðarlög fái flutningsþjón- ustu þótt hún veröi að vera niðurgreidd. Setja þarf ákveðin takmörk á flutnings- þjónustu ríkisins." Halldór Blöndal var í vor kjörinn til trúnaðarstarfa fyr- ir Sjóvá-Almennar (S-A), sem eru stærstu einstöku eigend- ur Eimskipafélagsins. Á aðal- fundi S-A var Halldór kjörinn varastjórnarmaður og það hefur ekki breyst. Hlutur S-A innan Eimskipafélagsins hef- ur vaxið síðustu árin, eða frá því Albert Cuömundsson, þá fjármálaráðherra, seldi trygg- ingafélaginu 5 prósenta hlut ríkisins fyrir nokkrum árum. Síðastliðið vor var hlutur S-A kominn upp í 11,06 prósent. Fyrirtækið hefur um leið gíf- urlegra hagsmuna að gæta. „Björn er vel gefinn og raunsær, þægilegur og glaðvær og heíur góð áhrif á þá sem hann um- gengst. Þetta eru eiginleikar sem hafa nýst hon- um vel sem landsliðsfyrirliða," sagði Jón Stein- ar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. „Björn er mjög góður félagi, fyrirliðastaðan hentar honum vel því hann er stemmningsmað- ur. Hann er mjög vandvifkur og lætur ekkert frá sér nema hann sé hundrað prósent ánægður með það," sagði Guðmundur Eiríksson, starfsmannastjóri Islandsbanka og vinur. „Kostur hans númer eitt, tvö og þrjú er sá að hann hugsar fyrirfram um það sem hamt er að gera. Hann hefur lika mjög gott lag á fólki," sagði Magnús Ólafsson, framkvæmdastjóri og meðspilari Björns. „Björn er mjög jákvæð- ur persónuleiki og traustvekjandi. Hann er ákveðinn þegar á þarf að halda og jafnframt mjög heiðarlegur í samskiptum við annað fólk." sagði Brynjólfur Gíslason, þjónustustjóri Islandsbanka í Garðabæ. Bjöm Evsteinsson fyrirliði íslenska bridslandsliðsins ,Það tekur hann stundum of langt mál að láta í minni pokann," sagði Jón Steinar Gunn- laugsson. „Hann er mjög fastur fyrir og gef- ur ekki eftir meiningu sína fyrr en í fulla hnefana. Þetta getur bæði reiknast honum til tekna og gjalda," sagði Guðmundur Eiríks- son. „Hann er alltof stífur á sínu og fellur ekki vel ef hlutirnir ganga ekki eftir hans höfði," sagði Magnús Ölafsson. „Hann spilar of mikið brids, og svo sker hann alltaf ost- inn skakkt." sagði Brynjólfur Gíslason. Björn Eysteinsson, utibússtjori íslandsbanka i Garóabae. er fyrirliöi islenska bridslandsliösins, sem hefur staöið sig svo frabærlega a heimsmeistaramotinu i Japan.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.