Pressan


Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 19

Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 19
19 FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991 Glœsileiki er ekki bundinn viö aldur. Glœsileiki er heldur ekki háöur því hversu snoppufríö konan er, — eda brjóstastór eöa hávaxin og langleggjuö. Glæsilegar konur geisla af persónuleika, — sínum eig- in, en ekki stödiuðum hugmyndum um kvenímynd hverju sinni. PRESSAIV leitaöi til tólf af glœsilegustu konum lands- ins og bað þar aö svara nokkrum spurningum um svo til allt milli himins og jaröar; snyrtingu, föt, skemmtanir, líkamsrœkt, feröalög. Þetta eru konur á öllum aldri og úr flestum stéttum. Allar eiga þœr það sammerkt aö vekja athygli hvar sem þœr koma fyrir glœsilegt útlit og fas, kraft og karakter. Þaö hefur veriö sagt aö íslenskar konur séu óvenju- glœsilegar. Og þessar tólf konur eru óvenjulega glœsilegt sýnishorn af íslenskum konum. Dóra Einarsdóttir Elsa Haraldsdóttir er 43 ára gömul og er hár- greiðslumeistari. Hún er gift og á eitt barn. Og kött. Uppáhaldslitir: Svart og gult. Stundar þú líkamsrækt? Já, sund. Ilmvatniö þitt: Lacroix eða Moschino. Uppáhaldsmerki í fötum og skóm: Sonya Rykiel og Stephan Kelian. Hvernig kaupir þú föt? Sjaldan, en dýr og vönduð. Er nauðsynlegt að fara í andlitsbað? Já. Hvaða snyrtivörur notar þú? Redken. Tekur þú vítamín eða lýsi? Já, bæði lýsi og vítamín og líka blómafræfla. Fastar þú? Nei. Hefurðu farið í litgreiningu? Nei. Litarðu á þér hárið? Já. Áttu bíl? Já, Volvo. Hjólarðu? Já. Notarðu designers-veski? Já. Áttu sokkabandabelti? Já, en ég nota það ekki. Ferðu í nudd? Já, tvisvar í mánuði. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: 40 ára. Uppáhaldsskemmtistað- ur: No comment. Uppáhaldsmatur: Fiskur. Heldurðu matarboð heima eða ertu meira fyrir að fara út með góðum vinum? Eg held matarboð heima. Uppáhaldsborgin þín: Par- ís. Hvert ferðu að borða þar? Á Tong Yen (kínverskur stað- ur). Ferðu í sumarfrí til sólar- landa? Nei. Með hverjum ferðu í sum- arfrí? Maka og börnum. Stundarðu vetrarsport? Nei. Reykirðu? Já. Drekkurðu? Já, í hófi. Hvað borðar þú margar máltíðir á dag? Eina. Ertu í málaskóla? s Nei. Hárgreiðslu- meistarinn þinn: Fólkið mitt. Uppáhaldshönn- uður: Versace. Uppáhaldstíma- rit: Vogue; amer- íska, þýska og franska. Ferðu út að borða með öðr- um en manninum þínum? Já. Vantar næturklúbb á ís- landi? Já. Ertu í símaskránni? Ég hef ekki áhuga á að vera í síma- skránni. Vil halda í einkalífið. # ÓSKUM EFTIR DÖMUM OG HERRUM í FYRIRSÆTUSTÖRF. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFNAR í SÍMA 31015 MILLI KL. 13 OG 16 ALLA VIRKA DAGA EÐA Á SKRIFSTOFU OKKAR ÁRMÚLA 36. SKRÁNING í ELITE-KEPPNINA 1992 ER HAFIN. ÞIALFUN GONGU, MODELMYNDATOKUM, FRAMKOMU, FORÐUN HÁRGREIÐSLU, HVERNIG ER AÐ VERA MÓDEL Á ÍSLANDI, HVERNIG ER AÐ VERA MÓDEL ERLENDIS. ÞEKKT MÓDEL KOMA í HEIMSÓKN OG MIÐLA AF REYNSLU SINNI. i----s

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.